Dagur - 30.04.1982, Blaðsíða 6
Sigurður Aðalsteinsson heitir
hann og er flugmaður að aðal-
starfi, eða öllu heldur forstjóri
Flugfélags Norðurlands, en
auk þess á hann sér fjölda
áhugamála af margvíslegum
toga. Þess má t.a.m. geta að
Sigurður keppti í skíðagöngu
fyrir hönd Akureyringa á
landsmótinu um páskana, en
á sama tíma tók hann þátt í
samsýningu akureyrskra
myndlistamanna. En auk
skíðagöngu, málaralistar og
flugmennsku hefur Siguröur
lagt stund á fallhlífastökk,
sportveiðimennsku og
svifflug, svo eitthvað sé talið.
Það er því ekki að undra að
okkur þætti hann freistandi
maður í helgarviðtal.
Ég hringdi. 1 - Jú, alveg
sjálfsagt, sagði hann. - Viö þurf-
um hara að finna okkur tíma.
Þaö kom náttúrlcga í Ijós að
maöurinn er afskaplega upptek-
inn. - En geturðu ekki bara
komiö núna, sagði hann loksins.
- Ég á að fljúga til Ólafsfjarðar á
eftir, en það líturekki útfyrirað
veðrið leyfi það. Meö það var ég
kominn á flugvöllinn þar sem
Siguröur heið mín á skrifstofu
sinni og heilsaði meö þéttu
handtaki.
„Ég hef gaman af því að taka þetta alvarlega.“ Sigurður Aðalsteinsson á skrifstofu sinni.
Gaman að fljúga
- Já, maður grautar í ýmsu,
segir hann hlæjandi, þegar ég
minnist á öll þau áhugamál sem
ég hafði frétt að hann hefði. - Ég
er auðvitað meö flugdcllu, sem
er reyndar annaö og meira en
áhugamál, þaö er nú það sem
maður hcfur tekjurnar af. En
jafnframt er þetta miklu meira
en bara starf. Maöur er vakinn
og sofinn sífellt að hugsa um flug
og flugmál og mér finnst mjög
gaman að fljúga.
Á það citthvnð skylt við þú
tinægju scm mcnn fií út úrþvínð
tnkn úhættur?
- Það á náttúrlega ekki að
vera svo og maður reynir að
forðast aö taka áhættur þótt
stundum sé það óhjákvæmilegt.
En sem betur fer hefur minn
flugferill verið að mestu laus við
spennu. Ég get ekki sagt þér
neinar mergjaðar
flugsögur eins
og þær sem Jóhannes Snorrason
og Agnar Kofoed-Hansen hafa
sagt frá hafa sagt frá, en þó eru
þessar frumstæðu aðstæður, sem
þessir menn hafa lýst, sums stað-
ar enn til staðar hér, eða hafa
verið fram á síðustu ár.
leiðarenda og mér tókst það. Þá
tók ég líka þátt í Holmenkollen-
göngunni í Noregi í vetur og svo
hef ég tekið þátt í mótum hérna
heima og það er ekkert síður
skemmtilegt.
Elegant sport
Og svo ert þú skíðamaður?
- Já ég hef aðallega stundað
skíðagöngu mér til heilsubótar
og í seinni tíð hef ég keppt svo-
lítið, Ég neita því ekki að eftir
því sem mér hefur farið fram í
listinni hef ég fengið áhuga á því
að bera mig saman við aðra þó
svo að ég reikni ekki fyrirfram
með neinum árangri. En ég hef
gaman að því að taka þetta ai-
varlega. Ég tók þátt í Vasa-
göngunni í Svíþjóð í vetur. Þetta
er afskaplega löng almennings-
ganga, einir 89 km, þannig að
maður þarf að vera í nokkuð
þokkalegu formi til að
komast á
Hvað er svona skemmtilegt
við það að ganga á skíðum 7
- Ja, það er nú það. Ástæðan
fyrir því að ég geri þetta er e.t.v.
fyrst og fremst til að fá einhverja
hreyfingu. Nú orðið vinna flestir
störf, sem ekki bjóða upp á slíkt.
Mitt starf gerir það ekki heldur
og mig langaði til að prófa hvort
ég gæti ekki stundað eitthvert
trimm. Ég keypti mér þess
vegna gönguskíði og byrjaði að
prófa mig áfram. Skíðaganga er
elegant sport, hún
bara létt trimm, hún er heilmikil
kúnst og mig langaði til að ná
tökum á henni. Eg kann hana
ekki til hlýtar, en mér er alltaf að
fara fram og það er e.t.v. það
sem er svona gaman, að maður
þarf að læra þetta og sigrast á
því.
Dellur
Pað er kannski þess vegna
sem þú átt öllþessi áhugamál, að
þú hefur ánægju afþvíað sigrast
á einhverju nýju.
- Já, það getur verið.
Fyrst hefur maður
ánægju af
því
við höfum það fyrir atvinnu að
veiða, a.m.k. eki fugla.
Skýtur þú hreindýr?
- Nei, ég hef ekki fengið
tækifæri til þess og raunar aldrei
sótt neitt í það, þó óneitanlega
væri gaman að prófa það. Eg
veiði hinsvegar á stöng svona
tvisvar til þrisvar á ári. En lax-
veiðar eru orðnar svo dýrar að
það liggur við að það hafi af
manni gamanið.
Maður er þyngdarlaus
Þetta eru allt mjög náttúruleg
áhugamál. Átt þú engin ónátt-
úrulegri áhugamál?
- Nei, en einhver myndi
kannski telja áhuga minn á fall-
hlífastökki ónáttúru, en það er
afskaplega náttúrulegt áhuga-
mál. Maður kemst hvergi í eins
nána snertingu við náttúruna og
þegar maður svífur „þyngdar-
laus“ í loftinu.
Hvað er það sem fær menn til
að hoppa út úr flugvélum í fleiri
þúsund feta hæð?
- Fyrst er það löngunin til að
reyna það. Það skilur örugglega
enginn, áður en hann hefur
reynt það, að þetta geti verið
gaman. En eftir að menn hafa
reynt í fyrsta skipti finnst þeim
þeir ekki hafa prófað almenni-
lega fyrr en þeir hafi lært það
meira og gert ýmsar kúnstir, sem
reyndari stökkvurum
einum eru
færar.
er meira en
að
læra eitthvað
nýtt, en síðan af
því að kunna það.
Ég hefheyrt að þú sért sport-
veiðimaður og jafnvel það ein-
lægur í sportinu að þú skjótir
t.a.m. aldrei á sitjandi rjúpu.
Sigurður a flugvellinum a Kópaskeri, eftir að hafa flogið frá Akureyri i svifflugu.
- Það er alveg rétt. Ég veit
raunar ekki hvað veldur því,
nema hvað ég komst að því, þeg-
ar ég fór að kynna mér þetta
sport í tímaritum, að erlendis
skjóta veiðimenn fugla nær ein-
göngu á flugi. Þess vegna lang-
aði mig til að reyna þetta líka.
Stundum var að vísu freistandi,
eftir að hafa gengið heilan dag
án þess að sjá kvikindi, að þegar
maður rakst að endingu á eina
rjúpu, að hlamma bara á hana
sitjandi. En svo sá ég að ég gat
skotið nægilega mikið í matinn
þótt ég leyfði þeim að fljúga, svo
ég hef haldið mig við þetta alla-
vega sl. 10 ár. Þetta er bæði til
muna sportlegra auk þess sem
miklu minni líkur eru til að
maður særi þær á flugi. Ég hef
eitt prinsip í sambandi við veiði-
mennskuna, hvort sem það er
stangveiði eða skotveiði og það
er að ég sel aldrei bráð. Ég sem-
sagt skýt eða fiska aldrei meira
en fjölskyldan og nánustu vinir
geta torgað. Ég álít að lífríki
landsins hafi ekki efni á því, að
Er það
áhættan sem
gerirþetta aðlaðandi?
- E.t.v. gera menn þetta
spennunnar vegna, en jafnframt
leiðir hin augljósa áhætta sem
þessu fylgir til þess að menn eru
ákaflega varkárir. Svo alvarleg
slys eru fátíð sem betur fer, ég
tel nú samt að spennan sé ekki
aðalatriðið hjá mér, heldur til-
finningin sem fylgir því að falla í
frjálsu falli áður en maður opnar
fallhlífina. Maður verður eigin-
lega ekki var við að maður hafi
nokkra þyngd og líkaminn gefur
sig mótþróalítið aðdráttaraflinu
á vald. Ég hef fallið lengst í 1
mín og 20 sek og það er langur
tími í þessum bransa. En maður
verður að opna fallhlífina í ca.
2-3000 feta hæð. Það er ekkert
óttalegt við þetta nema e.t.v.
rétt á meðan maður er að yfir-
gefa flugvélina sé maður byrj-
andi. eftir það finnst mönnum
þeir hafa nógan tima og eru ekk-
ert stressaðir. Þá er þetta bara
hreinasta gaman og maður getur
leikið sér að vild, farið kollhnís,
tekið beygjur o.þ.h.
Án þjóðernisrembings
Lest þú mikið?
- Ég les þó nokkuð, já, og
allrahanda lesefni. Ég les heil-
mikið tengt þeim áhugamálum
sem ég hef, en þ.a.a. hef ég t.d.
mjög gaman af Islendingasögun-
um og þjóðsögunum og les þær
reglulega, enda álít ég jafn áríð-
andi að halda tungutakinu í
þjálfun eins og líkamanum
6 - DAGUR - 30. apríl 1982