Dagur - 30.04.1982, Blaðsíða 10

Dagur - 30.04.1982, Blaðsíða 10
Dagbók Skíði: Lyfturnar í Hlíðarfjalli eru opnar alla virka daga frá kl. 10 til 12 og 13 til 18.45. Þriðjudaga og fimmtudaga eru lyfturnar opnar til kl. 21.45. Um helgar er opið frá kl. 10 til 17.30. Veitingasala er opin alla daga frá kl. 9.00 til 22. Símar: 22930 og 22280. Sund: Sundlaugin er opin fyrir al- menning sem hér segir: Mánudaga til föstudaga kl. 07.00 til 08.00, kl. 12.00 til 13.00 og kl. 17.00 til 20.00, faugardaga kl. 08.00 til 16.00 og sunnudaga kl. 08.00 til 11.00. Gufu- bað fyrir konur er opið þriðjudaga og fimmtudaga k I. 13.00 til 20.00 og laugardaga kl. 08.00 til 16.00. Gufu- bað fyrir karla er opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 13.00 til 20.00 og sunnudaga kl. 08.(X) til 11.00. Kennsla í sundi fyrir karla og konur er í innilauginni á fimmtudög- um frá kl. 18.30 til 20.00, kennari er Ásdís Karlsdóttir. Síminn er 23260. Skemmtistaðir Hótel KEA: Sími 22200. H100: Sími 25500. Smiðjan: Sími 21818. Sjúkrahús og heilsugæslustöðvar Sjúkrahúsið á Akureyri: 22100. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19-20. Heilsugæslustöð Dalvíkur: 61500. Afgreiðslan opin kl. 9-16. Mánud., fimmtud. og föstud. kl. 9-12. Sjúkrahús Húsavíkur: 41333. Heimsóknartími: kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahús Siglufjarðar: 71166. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19-20. Heilsugæslustöð Þórshafnar: 81215. Héraðslæknirinn, Ólafsfirði. Læknastofa og lyfjagreiðsla: 62355. Sjúkrahúsið á Sauðárkróki: 5270. Heimsóknartími: 15-16og 19-19.30. Héraðshæli Austur-Húnvetninga: 4206, 4207. Heimsóknartími alla dagakl. 15-16 og 19.30-20. Læknamiðstöðin á Akureyri: 22311. Opið 8-17. Lögregla, sjúkrabflar og slökkviliðið Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabíll 22222. Húsavík: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Brunasími 41911. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabíll, á vinnustað 61200 (Eiríkur), heima 61322. Ólafsfjöröur:Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62196. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Raufarhöfn: Lögregla 51222, heima 51232. Hvammstangi: Slökkvilið 1411. Þórshöfn: Lögregla 81133. Amtsbókasafnið: Mánuðina maí- september, verður safnið opið scm hér segir: Mánudaga og þriðjudaga kl. 1-7c.h. Miðvikudaga. kl. 1-9 e.h. Fimmtudaga og föstudaga kl. 1-7c.h. Lokað á laugardögum. Bókasafnið á Ólafsfirði:Opið alla virka daga frá kl. 16 til 18, nema mánudaga frá kl. 20 til 22. Bókasafnið á Raufarhöfn hefur nú opnað aftur á Aðalbraut 37 jarðhæð. Það er opið á miðvikudögum kl. 20.00 til 22.00 og á laugardögum kl. 16.00 til 18.00. Apótek og lyfjaafgreiðslur Akureyrarapótek og Stjörnuapótei Virka daga er opið á opnunartíma búða. Apótekin skiptast vikulega á um að sinna kvöld-. nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á laugardögum ogsunnudög- um eropiðfrá kl. 11-12, og20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Hvammstangi, lyfsala: 1345. Siglufjörður, apótek: 71493. Dalvíkurapótek: 61234. 10 - DAGUft'-30.iapríMi982 Sjónvarp um helgina FÖSTUDAGUR 30. APRIL 19.45 Fréttaágríp á táknmáli.á 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Prýðum landið, plöntum trjám. Þriðji þáttur. 20.45 Ádöfinni. Umsjón: Karl Sigtryggsson. 21.00 Skonrokk. Popptónlistarþáttur í umsjón Þorgeirs Ástvaldssonar. 21.30 Fréttaspegill. Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. 22.10 Söngvakeppni sjónvarpsstöðva í Evrópu 1982. Keppnin fór að þessu sinni fram í Harrogate á Englandi 24. aprfl og voru keppendur frá 18 löndum. Þýðandi: Pálmi Jóhannesson. (Evróvision-BBC). 00.30 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR1. MAÍ 16.00 Könnunarferðin. Sjötti þáttur endursýndur. 16.20 íþróttir. Umsjón: Bjarni Felixson. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi. 23. þáttur. Spænskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágripátáknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Löður. 56. þáttur. Bandarískur gamanmyndaflokk- úr. Þýðandi: Ellert Sigurbjömsson. 21.05 Dansí60ár. 'Hermann Ragnar Stefánsson stjórnar dansflokki sem sýnix þró- un dans í 60 ár. Stjorn upptöku: Tage Ammen- drup. 21.30 Furður veraldar. Níundi þáttur. Grátur í grjóti. í þessum þætti er reynt að ráða gátu steinhringanna miklu í Bret- landi t.a.m. Stonehenge. Þýðandi og þulur: Ellert Sigur- bjömsson. 21.55 Sveitastúlkan: (The Country Girl). Bandarísk bíómynd frá árinu 1954. Leikstjóri: George Seaton. Aðalhlutverk: Bing Crosby, Grace Kelly, William Holden. Leikstjóra vantar mann í hlutverk í leikrit á Broadway. Hann hefur augastað á leikara sem hefur kom- ið sér út úr húsi víða annars staðar vegna óreglu. Þýðandi: Björn Baldursson. 23.35 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 2. MAÍ 18.00 Sunnudagshugvekja. 18.10 Stundin okkar. í Stundinni okkar að þessu sinni verða viðtöl við böm í Hólabrekku- skóla og Klébergsskóla um matar- æði í hádeginu. Sýnd verður teiknimynd um Felix og orkulind- ina og teiknisaga ú dæmisögum Esóps. Kennt verður táknmál og nýur húsvörður kemur tfl sögunn- ar. Börn í Hlíðarskóla sýna leikat- riði og trúður kemur í heimsókn. Umsjón: Bryndís Schram. Stjóm upptöku: Elín Þóra Frið- finnsdóttir. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágripátáknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. Umsjón: Magnús Bjamfreðsson. 20.45 Leiklist á landsbyggðinni. Áhugamenn um leiklist á íslandi em fjölmargir og leggja af mörk- um ómælt starf í þágu hennar víðs vegar um landið. í þessum þætti er skyggnst bak við tjöldin hjá Litla leikklúbbnum á ísafirði. Könnuð em viðhorf bæjarbúa og bæjarstjórnar við starfseminni. Rætt er við formann leikklúbbsins, leikara og maka. Umsjón: Helga Hjörvar. Stjóm upptöku: Maríanna Frið- jónsdóttir. 21.35 Bær eins og Alice. Fimmti þáttur. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 22.25 Blásið á þakinu. Bandaríski trompetleikarinn Joe Newman leikur í sjónvarpssal ásamt Kristjáni Magnússyni, Frið- rik Theódórssyni og Alfreð Al- freðssyni. Stjóm upptöku: Tage Ammen- dmp. 22.55 Dagskrárlok. Grace Kelly og William Holden í hlutverkum sínum í laugardagsmyndinni. Mamma, spilar pabbi fótbolta í vinnunni.-Ég heyrdihann segja við Gunna frænda aöhannhefði hitt I markið hjá einkaritaranum. Afhverjumáhann ekki koma inn að leika? Ég veit um hvað þú ert að hugsa. Þú varst að segja við sjáifa þig: Ég þoriað veðja að hann ernakinn undirþessarigömlu skitugu regnkápu. - Erþetta ekkirétt hjá mér? Lausnir Myndaþraut Annað hús að neðan, hægra megin, hefur tíu sjáanlega glugga, meðan öll hin húsin hafa aðeins níu. Talnaþraut 30, hver ör hækkar upp um tvo. Orðaþraut EGGIÐ Tvö A, tvö B, tvö C, tvö D, tvö E, tvö F, tvö G. Myndaþraut C er á undan A, þar sem vinstra afturhjól fremra bflsins er vind- laust á mynd A. D er á undan B, þar sem lög- regluþjónninn hefur skrifað meira í bókina sína á mynd B. A er á undan D, þar sem vindur- inn hefur ýtt hinum smáu skýj- um á brott á mynd D. (Fáninn sýnir vindáttina). Rétt röð er því C, A, D, B. Nýja bíó Allt í plati Enginn veit hver framdi glæpinn í þessari stórskemmtilegu og dular- fullu leynilögreglumynd. Alllr plata alla og endirinn kemur þér gjörsam- lega á óvart. Aöalhlutverk: George Kennedy, Ernest Borgnine. Leikstjóri: Joe Camp. Sunnudag kl. 2,45 Stjörnustríd II Sunnudag kl. 5 Allt í plati Sunnudag kl. 9 Allt í plati Akureyríngar Nú vorar í gróöurhúsinu. Blómstrandi pottablóm í miklu úrvali. Ungplöntur nokkrar tegundir, einnig mold og allt á góöu verði. Komið og takið vorið með ykkur heim. Garðyrkjustöðin Laugarbrekka, simi 31129.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.