Dagur - 13.07.1982, Side 11

Dagur - 13.07.1982, Side 11
Tún voru sums staðar fárin að brenna „Héðan er sömu sögu að segja og víða annarsstaðar af Norðurlandi. Sprettan hefur verið heldur hæg enda voru þurrkarnir svo geysilegir að tún voru sum staðar farin að brenna en nú er hann farinn að rigna og hefur gróðurinn tekið dável við sér. Það er þó vika til hálfur mánuður þar til byrjað verður að slá.“ Bílasala Bílaskipti. Stór og bjartur sýningasalur. Bílasalan Ós, Akureyri sími 21430. Þetta sagði séra Pétur Þórarins- son prestur á Hálsi í Fnjóskadal í samtali við Dag s.l. fimmtudag." Bændur eru bjartsýnir hér þó vissulega mætti rigna meira. Aðaláhyggjuefni manna er ástandið í landbúnaðarmálunum og eru allir meðvitaðir um að eitt- hvað verður að gera í þeim málum. Þegar er kominn vísir að einu refabúi hér í Fnjóskadal og flestir búast við að þurfa að draga saman seglin. Er það mjög baga- legt þar sem bú hér eru flest undir vísitölubúi og menn mega tæpast við því að minnka við sig. Hér í hreppnum hefur verið starfandi atvinnumálanefnd á annað ár og hefur hún það hlutverk að leita að nýjum verkefnum fyrir sveitafólk- ið að starfa við jafnhliða bústörf- unum. Við höfum hér skógrækt- ina sem vissulega er mikil búbót og mætti e.t.v. nýta hana betur. Nefndin hefur kannað möguleika á fiskirækt hér. Hér er heitt vatn á tveim stöðum og á nú að reyna að Bústjóri Einangrunarstöð holdanauta í Hrísey óskar að ráða bústjóra sem fyrst. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist til Einangrunarstöðvar holda- nauta, 630 Hrísey. Upplýsingar í síma 96-61781. Okkur vantar bílstjóra nú þegar til afleysinga M^Matvörudei Id ^ Birgðastöð bora á Draflastöðum. Hér er dálítil ferðamannaþjónusta, t.d. í sambandi við orlofsheimilin en ferðamálin hafa þó ekki verið tek- in traustum tökum og mætti ör- ugglega auka umsvif þeirrar þjón- ustu. Vaglaskógur er t.d. geysi- vinsæll af ferðafólki og oft fjöldi fólks þar um helgar." Á veturna er hér ekki mikil atvinna fyrir þá sem ekki stunda búskapinn og hafa menn þurft að sækja vinnu sína til Akureyrar. Það hefur að vonum ekki verið auðvelt enda samgöngurnar ekki eins og best er á kosið. Það lagast þó vonandi þegar Víkurskarðs- vegur verður gerður ökufær í haust. Sveitastjórnarkosningarnar fóru fram með friði og spekt og urðu ekki breytingar á í hrepps- nefnd utan þær að kona kom inn í nefndina í fyrsta skipti í manna minnum og leysti með því af hólmi gamalreyndan hrepps- nefndarmann hér og var sá feginn að losna,“ sagði Pétur að lokum. Þess má að lokum geta að Pétur hefur nú verið kjörinn prestur a Möðruvöllum í Hörgárdal og Hálsprestakall verður auglýst til umsóknar síðar í sumar. Umboðsmenn Dags Siglufjörður: Matthías Jóhannsson Aðalgötu 5, sími 71489. Blönduós: Olga Bjarnadóttir Árbraut 10, sími 4178. Sauðárkrókur: Gunnar Pétursson Raftahlíð 13, sími 5638. Ólafsfjörður: Helga Jónsdóttir Hrannarbyggð 8, sími 62308. Hrísey: Heimir Áslaugsson Norðurvégi 10, sími 61747 Dalvík: Gerður Jónsdóttir Miðtúni, sími 61247. Grenivík: Kjartan H. Pálmarsson, sími 33112. Húsavík: Hafliði Jósteinsson Garðarsbraut 53, sími 41765. Mývatnssveit: Þuríður Snæbjörnsdóttir, sími 44173. Kópasker: Sigurrós Tryggvadóttir Akurgerði5,sími52145. Raufarhöfn: Friðmundur H. Guðmundsson , sími 51225 ■ ■ FYRIR BÓRN 9-16 ARA 15. júlí-3. ágúst nk. Námskeiðið er hvort tveggja í senn, leikur og nám. ins BASIC og geta að loknu námskeiði skrifað einföld forrit. Þeim er kynnt bygging og eiginleikar tölva og tölvukerfa. Á kvöldin eru leik- og æfingatímar. Námskeiðið stendur yfir 2 stundir á dag í 7 daga auk frjálsra tíma að kyöldinu. Við kennsluna eru notaðar vandaðar einkatölvur frá ATARI, sem eru með lit og hljóði. Námskeiðið verður ekki endurtekið á Akureyri. Notfærið ykkur þetta einstaka tækifæri. NÁMSKEIÐSKYNNING miðvikudaginn 14. júlí kl. 18-22 í húsnæði Trésmiðafélags Akureyrar, Ráðhústorgi 3. Innritun og upplysingar: Akureyri: Sími 22890 eða 24558 Reykjavík: Sími 25400. 10% afsláttur af allri metravöru næstu 3 daga, miðvikudag, fimmtudag og föstudag. Hlaðin borð af bútum. Handklæði í mörgum litum á niðursettu verði. Opið á laugardögum frá kl. 10-12. alttílsawna Sfs Is __L FNR. 8164-5760 Aemman SK1PAGATA 14 B - SlMI 96-23504 PÓSTHÓLF 84 - 602 AKUREYRI Barnastóll á reiðhjól Mjög traustur barnastóll frá Svíþjóð. Festingar bæði í bögglabera og hjólagrind. Hátt stólbak og hlíf fyrir fæturna. Verð: 390 kr. Skíðaþjónustan Reiðhjóladeild, Kambagerðf 2, sími 24393. AUGLÝSIÐ í DEGI KOKA BORGARAR ... OG KEMUR MEÐ TIL OKKAR FÆRÐU AFSLÁTT, KAUPIRÐU MAT.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.