Dagur - 06.08.1982, Blaðsíða 3

Dagur - 06.08.1982, Blaðsíða 3
Af hverju ert þú ekki líka með húfu - gætir fengið sólsting Isól- skins- skapi Einu númeri of litlir? Sólin brosir svo blítt. Tíðin er svo góð, að enginn veit hvað er upp og hvað niður - og þeir sem selja ís sjá fram á uppgripatíð ef heldur sem horfir. Islendingar, sem allir eiga fulla skápa af úlp- um og öðrum klæðnaði til að lifa af manndrápsvetur, góna á gula heita blettinn á himni og þeyta af sér flíkunum. Þó verður að skilja eftir svona það.nauðsyn- legasta til að verða ekki hirtur af löggunni - ásakaður um ósæmi- legt athæfi. Frekar að drukkna í eigin svita en að haga sér ósæmi- lega. Annaðhvort er þetta sið- gæðisvitund á háu stigi eða hrein og klár feimni. Nema hvoru- tveggja sé - orsök og afleiðing. Það er margt að gerast í mið- bænum á sólskinsdegi. Þó ekki sé annað en það að þar er fólk. Sólin dregur marga út á götu. Fannhvítir Frónarar veröa rauð- ir og brúnir. Og þar með ham- ingjusömustu menn á jörðu. Það er margt að gerast undir sólinni. -KGA. ■ — hpHHR . ». .. - j jr\ ,JT A ÍBH . Iskæling. ? í hita og þunga dagsins, II!!! ísblóm. Ljósmyndir: KGA, I 6. ágúst 1982 - DAGUR - 3

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.