Dagur - 12.08.1982, Blaðsíða 6
* Smáauúlvsinúan
Sala
Til sölu er nú þegar vel verkaö
vélbundiö hey. Uppl. að Efstalandi
Öxnadal.
Til sölu vélbundið hey úr hlöðu, 2
kr. pr. kg. Uppl. í síma 31170. Fé-
lagsbúið Ytra-Felli.
Til sölu nýlegt „Picasso" sófa-
sett. 3ja sæta sófi, 2 stólar og borð.
íslensk framleiðsla. Ef þú vilt eign-
ast virðulegt sófasett, hringdu þá í
síma 25795.
Til sölu notaður svefnbekkur
verð kr. 500.- einnig Onkyo CP -
30M plötuspilari verð kr. 1.000.-
Uppl. í síma 22154 eftir kl. 19 á
kvöldin.
Til sölu er Canon AE-1 mynda-
vél, 100-200 mm F5,6, Canon
zoomlinsa, Canon flash 155A
ásamt fylgihlutum. Góð taska
fylgir. Uppl. í síma 23471 í hádeg-
inu og á kvöldin.
Til sölu létt bifhjól Honda SS 50
árg. 1978. Uppl. í síma 24916.
Nýjar hillur tll sölu 3 einingar.
Uppl. í síma25104.
Til sölu Scheppac-trésmíðavél,
sög, afréttari og þykktarhefill. Uppl.
í síma 24051.
RifreiAir
Tll sölu Cortina 1600 árg. '78.
Ekin 55 þúsund. Selst í skiptum
fyrir ódýrari bíl. Uppl. í síma 43186
eða 43102.
Til sölu Saab 96 árg. 73. Uppl. í
síma 24594 kl. 9-18 virka daga.
Mitsubishi Minibus. Bifreiðin
A-465 sem er 9 sæta Mitsubishi
Minibus árg. 1980, ekinn 19 þús.
km og vel með farin er til sölu. Til-
valin bifreið fyrir stóru fjölskylduna,
bóndann, vinnuflokka, fyrirtæki,
flutninga á skólafólki, ferðabíll
o.m.fl. Til greina koma skipti á
Subaru GL '81-82. Uppl. í síma
21416.
Til sölu 4ra tonna vörubifreið,
Chevrolet Viking árg. 1962. Gott
ásigkomulag og góð dekk, skoð-
aður '82. Verðtilboð. Uppl. í síma
23219 eða Sveinbjörn Hrísum.
Húsnæðj
Unga stúlku vantar nauðsyn-
lega herbergi með aðgang að
baði, helst nálægt Gagnfræða-
skóla Akureyrar. Góðri umgengni
heitið. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í
síma 98-2417.
Barnaóæsla
Get tekið að mér börn í pössun hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 25657 eftir kl. 18.
Unglingsstúlka óskast, helst af Eyrinni til að gæta 2i/2 árs barns frá kl. 5-7. Uppl. í síma 25899.
Félaöslíf
Síðdegisstund fyrir eldra fólk verður á Hjálpræðishernum, Hvannavöllum 10 þriðjudag 17. ágúst kl. 15.00. Veitingarog happ- drætti. Velkomin(n).
TónoA =
lufJCiU
Tapað. Vínrautt lyklaveski sem er peningabudda líka tapaðist í mið- bænum á milli kl. 4 og 6 e.h. sl. föstudag. 3 lyklar voru í veskinu og töluverðir peningar. Finnandi vin- samlegast hringi í síma 24987 eftir kl. 19 alla daga. Fundarlaun.
Hver hefur fundið Skottu? Hún er hvít með tvo svarta bletti og svartskott. Ersmágerð. Hálsband- ið hennar fannst á horninu á Skóla- stíg og Möðruvallastræti. Gæti ver- ið að hún væri þar í næsta ná- grenni. Uppl. í síma25104.
m# » m . a
iiiiiiii i CA §
Hvolpar fást gefins. Skosk-ís- lenskir, mánaðargamlir. Uppl. í síma33112.
Fimm mánaða gamla tík vantar að komast á gott sveitaheimili. Uppl. í síma 24688.
m j g
li ■S i Sj
Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun, með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719.
Bílasala Bílaskipti. Stór og bjartur sýningasalur. Ðílasalan Ós, Akureyri sími 21430.
Nýkomið
Jakkar
margar gerðir
Buxur
fjöldi lita
Peysur í úrvali
Jersey skyrtur
Ðolir
með og án kraga
Lítið í gluggana -
Opið á laugardögum
10-12
KYNNING!
fimmtudag og föstudag frá kl. 2-5.
BJÖRK NÓADÓTTIR sýnir og kenn-
ir á saumavélar.
Komið og sjáið ótrúlega möguleika.
GUÐRÍÐUR EIRÍKSDÓTTIR hús-
stjórnarkennari sýnir hjá okkur hina
ótrúlegu möguleika örbylgjuofna.
Al«( IC\ Í 1« 111'
QLERÁRGÖTU 20 — 600 AKUREYRI — SlMI 22233 —
Leyningshóla-
dagurinn
verður haldinn sunnudaginn 15. ágúst kl. 14.
Hestaleiga fyrir börn, reiptog, hjólreiðakeppni,
koddaslagur og fleira og fleira.
Vorboðinn.
Frímerkjauppboð
Laugardaginn 28. ágúst kl. 14 verður opinbert upp-
boð á frímerkjum dánarbús Williams Fr. Páls-
sonar, Halldórsstöðum, í félagsheimili Húsavíkur.
Uppboðsefni verður til sýnis í veiðihúsinu í Laxár-
dal 21. ágúst kl. 13-16 og á uppboðsstað 28.
ágúst kl. 13-14.
Hreppstjóri Reykdælahrepps.
Innilegar þakkir til allra þeirra Dalvíkinga og
Svarfdælinga, er heimsóttu mig á 60 ára afmæli
mínu þann 2. júlí sl. og glöddu mig með gjöfum,
skeytum og heillaóskum.
Guð blessi ykkur öll.
MARINÓ SIGURÐSSON,
Búrfelli, Svarfaðardal.
d
SIGURÐUR REYNIR HJALTASON,
verslunarmaður, Hafnarstræti 85, Akureyri
sem lést sunnudaginn 8. ágúst verður jarðsunginn frá Akureyr-
arkirkju mánudaginn 16. ágúst kl. 13.30.
Guðríður Anna Friðriksdóttir,
Anna Lilja Sigurðardóttir, Magni Hjálmarsson,
Inga Hrönn Sigurðardóttir, Eiríkur Oskarsson
og barnabörn hins látna.
Móðir okkar
SNJÓLAUG BENEDIKTSDÓTTIR
lést á heimili sínu Sólvöllum 13, Akureyri mánudaginn 9. ágúst.
Jarðarförin fer fram miðvikudaginn 18. ágúst frá Akureyrar-
kirkju kl. 13.30.
Anna Sigmundsdóttir,
Garðar Sigmundsson.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda vináttu og hlýhug vegna andláts
HÁKONAR EIRÍKSSONAR.
Marta Elín Jóhannsdóttir
Jónfna Steinþórsdóttir
og aðrir vandamenn.
Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför
GUNNARS EINARSSONAR
Strandgötu 45, Akureyri.
Sérstakar þakkir til starfsfólks Dvalarheimilisins Skjaldarvík.
Fyrir mína hönd og annarra aðstandenda.
Einar Malmquist
Stapasíðu 8, Akureyri.
Þökkum innilega öllum er sýndu okkur samúð og vinarhug við
andlát og útför móður okkar og tengdamóður,
KATRÍNAR JÓHANNSDÓTTUR,
Löngumýri 10, Akureyri.
Hörður Jóhannsson,
Hrafnhildur Jóhannsdóttir,
Guðný Jóhannsdóttir,
Margrét Jóhannsdóttir,
Þóra Jóhannsdóttir,
Sigríður Hreiðarsdóttir,
Tryggvi Benediktsson,
Stefán Sveinsson,
Sveinbjörn Gunnlaugsson,
Kolbrún Jóhannsdóttir.
6 - DAGUR -12. ágúst l 982