Dagur - 19.08.1982, Blaðsíða 2

Dagur - 19.08.1982, Blaðsíða 2
UTSALAN erenn í fullum gangi Nú bjóðum við meiri afslátt' tískuverslunin venus Strandgötu 11, gegnt B. S. O. Gallabuxur í úrvali 7 kvennsnið, einnig herra- og barnabuxur. Vorum að fá skyrtur með MAO-kraga bæði á dömur og herra. Jakkapeysur, heilar peysur með líningu og V-háls- máli. Stakkar - Anorakkar. Verið velkomin. Verslunin G.B .J. sf. Skipagötu 13, sími 22171 Bændur Heyvinnuvélar á gamla verðinu. Sláttuþyrlur, heyþyrlur, lyftutengdar og dragtengdar. Einnig áburðardreif- arar og mykjudælur til afgreiðslu strax. Véladeild KEA símar 21400 og 22997. Sauðfjáreigendur Akureyrardeild KEA Sláturfjárloforð úr Akureyrardeild þurfa að berast til mín í síðasta lagi 21. þ.m. F.h. Akureyrardeildar KEA Þóroddur Jóhannsson. Tónleikarhjá Baraflokknum baraflokkurinn mun á laugar- dagskvöldiö halda tónleika í Sam- komuhúsinu á Akureyri, og hefj- ast þeir kl. 21. Þar mun flokkur- Um næstu helgi lýkur starfí sumarbúðanna við Hólavatn í Eyjafirði. KFUM og K félög- in á Akureyri hafa rekið sumarbúðir fyrir drengi og stúlkur í húsi sínu við Hóla- vatn og er þetta 18. sumarið sem búðirnar starfa. I sumar hafa 120 börn dvalið að Hóla- vatni I 4 flokkum. Björgvin Jörgensen og Þórey Sigurðar- dóttir hafa veitt sumarbúðun- um forstöðu undanfarin ár. Það hefur orðið venja að ljúka sumarstarfinu að Hólavatni með kaffisölu seinni hluta ágústmán- aðar. Upphaflega var kaffisalan hugsuð til styrktar starfinu og til að velunnarar sumarstarfsins og aðrir bæjar- og héraðsbúar gætu inn m.a. leika lög af nýju plötunni sinni, en miðaverð á þessa tón- leika er 90 krónur. komið saman yfir kaffibolla. Hólavatn er einnig tilvalinn án- ingarstaður þegar Eyjafjarðar- hringurinn er farinn og margir hafa notfært sér það og komið við á kaffisöludeginum. Nú þegar sumri fer að halla, sumarfríin eru á enda og mann- lífið tekur aftur á sig fastari skorður hins daglega vana er til- valið að fá sér ökuferð í Eyja- fjörðinn og líta við að Hóla- vatni. Á undanförnum árum hafa margir litið við og á hverju ári bætast við ný andlit við kaffi- borðið. Verið velkomin að Hólavatni sunnudaginn 22. ágúst milli kl. 2.30 og 6.00 (14.30 og 18.00) og kaffið bíður á könn- unni. Ásöluskrá: Norðurgata: Efri SÉRHÆÐ í tvíbýlishúsí ca 130 fm. Endurnýjað að mestu. Falleg eign. Keilusíða: 3ja herb. endaíbúð á fyrstu hæð í fjölbýlishúsi. Ca 80 fm. Næstum fullgerð. Laus strax. Heiðarlundur: 5 herb. raðhús á tveimur hæðum með bílskúr, ca. 160 fm. Skipti á 4-5 herb. raðhúsi eða hæð HUGS- ANLEG. Vantar: 70-100 fm iðnaðarhús- næði. Tjarnarlundur: 2ja herb. íbúð í fjölbýlis- húsi, ca 50 fm jarðhæð. Vantar: Stórt einbýlishús í Lunda- hverfi. Skipti á minna ein- býlishúsi á Brekkunni koma til greina. Búðasíöa: Einbýlishús, hæð, ris og bílskúr. Grunnflötur íbúð- ar ca. 144 fm. Húsið er ein- angrað, slegið upp fyrir milliveggjum, efni í klæðn- ingu fylgir ásamt eldhús- innréttingu og hreinlætís- tækjum. Skipti á 4ra herb. raðhúsi koma til greina. FASTEIGNA& (J SKIPASALA ZXSZ NORÐURLANDS O Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl., Sölustjóri Pétur Jósefsson. Er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Kvöld- og helgarsími 24485. Umboðsmenn Dags Siglufjöröur: Matthías Jóhannsson Aðalgötu 5, sími 71489. Blönduós: Olga Bjarnadóttir Árbraut 10, sími 4178. Sauðárkrókur: Gunnar Pétursson Raftahlíð 13, sími 5638. Ólafsfjörður: Helga Jónsdóttir Hrannarbyggð 8, sími 62308. Hrísey: Heimir Áslaugsson Norðurvégi 10, sími 61747 Dalvík: Gerður Jónsdóttir Miðtúni, sími 61247. Grenivík: Kjartan H. Pálmarsson, sími 33112. Húsavík: Hafliði Jósteinsson Garðarsbraut 53, sími 41765. Mývatnssveit: Þuríður Snæbjörnsdóttir, sími 44173. Kópasker: Sigurrós Tryggvadóttir Akurgerði 5, sími 52145. Raufarhöfn: Friðmundur H. Guðmundsson, sími 51225 Kaffisala að Hólavatni 2 - DAGUR -19. ágúst 1982

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.