Dagur - 20.08.1982, Blaðsíða 9

Dagur - 20.08.1982, Blaðsíða 9
KÁ TIR KRAKKAR FORNIOG FÉLAGAR LALLILIRFA HLEKKUR HF Tökum við efni nú þegar á bóka- og málverkaupp- boð í október nk. og á frímerkja og myndtuppboð í nóvember nk. Skrifstofutími er á mánudögum og miðvikudög- um frá kl. 17-19 og á laugardögum frá kl. 10-12. Hlekkur hf. Skólavörðustíg 21 a sími 91-29820. Uppboðshaldarar: Hálfdán Helgason og Haraldur Sæmundsson. Skóvinnustofa Akureyrar auglýsir: Eigum vatnsvörn á leður og rúskinn fyrirliggjandi Trelawneys var dauður, annar þjónn og skipstjorinn voru særðir. Eftir að hafa annast þá særðu, fór Livesey læknir út úr virkinu til að I leita að Ben Gunn, sem ég hafði sagt þeim frá kvöldið áður. A Þegar læknirinn var farinn ákvað ég að gera eitthvað á eigin" spýtur. Eg hafði ekkert annað í huga en að fara niður að skipa- læginu til að atliuga hvað væri að gerast um borð í skipinu. Ég tók með mér byssu og stakk nokkrum kexkökum í vasann. Mér tókst að komast út, án þess að eftir því væri tekið. Skóvinnustofa Akureyrar Hafnarstræti 88, sími 23450. Fundir með þingmönnum Alþingismenn Framsóknarflokksins í Norðurlandskjördæmi eystra halda fundi sem hér segir: Að Laugaborg með íbúum framan Akur- eyrar föstudaginn 20. ágúst kl. 20.30. í barnaskólanum Svalbarðseyri með íbú- um Svalbarðs- og Grýtubakkahrepps laugardaginn 21. ágúst kl. 20.30. Að Melum með íbúum í Arnarnes-, Skriðu-, Öxnadals- og Glæsibæjarhrepp sunnudaginn 22. ágúst kl. 20.30. Allir velkomnir. 20. ágúst 1982 - DAGUR - 9

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.