Dagur - 20.08.1982, Blaðsíða 10

Dagur - 20.08.1982, Blaðsíða 10
Dagbók Sund: Sundlaug Akureyrar: Sími 23260. Sundlaugin er opin fyrir almenning sem hér segir: Mánudaga til föstu- daga kl. 07.00 til 21.00, laugardaga kl. 08.00 til 18.00 og sunnudaga kl. 08.00 til 15.00. Gufubað fyrir konur er opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.00 til 21.00 og laugardaga kl. 08.00 til 16.00. Gufubað fyrir karla er opið mánudaga, miðvikudga og föstudaga kl. 13.00 til 21.00 og sunnudaga kl. 08.00 til 15.00. Skemmtistaðir: Alþýðuhúsið: Sími 23595. Hótel KEA: Sími 22200. H-100: Sími 25500. Sjallinn: Simi 22770. Smiðjan: Sími 21818. Sjúkrahús og heilsugæslustöðvar: Sjúkrahúsið á Akureyri: Sími 22100. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19-20. Heilsugæslustöð Dalvíkur: Sími 61500. Afgreiðslan er opin kl. 9-16, mánudaga og fimmtudaga og föstu- daga kl. 9-12. Sjúkrahús Húsavikur: Sími 41333. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahús Siglufjarðar: Sími 71166. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19-20. Heilsugæslustöð Þórshafnar: Simi 81215. Héraðslæknirinn Ólafsfirði: Lækna- stofa og lyfjagreiðsla, sími 62355. Sjúkrahúsið á Sauðárkróki: Sími 5270. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19-19.30. Héraðshæli Austur-Húnvetninga: Símar 4206 og 4207. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19.30-20. Læknamiðstöðin á Akureyri: Simi 22311. Opiðkl. 8-17. Lögregla, sjúkrabílar og slökkviliðið: Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabíll 22222. Húsavik: Lögregla 41303,41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Brunasími 41911. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabíll, á vinnustað 61200 (Eiríkur), heima 61322. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62196. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377, slökkvilið 4327, sjúkrahús og sjúkrabílar 4206 og 4207, slökkvilið, sjúkrabifreið og læknar, 4111. Raufarhöfn: Lögregla 51222, heima 51232. Hvammstangi: Öll neyðarþjónusta 1329. Þórshöfn: Lögregla 81133. Bókasöfn: Amtsbókasafnið: Mánuðina maí til september, verður safnið opið sem hér segir: Mánudaga og þriðjudaga kl. 1-7 e.h., miðvikudaga kl. 1-9 e.h. Fimmtudaga og föstudaga kl. 1-7 e.h. Lokað á laugardögum. Bókasafnið á Ólafsfirði: Opið alla virka daga frá kl. 16 til 18, nema mánudaga frá kl. 20 til 22. Bókasafnið á Raufarhöfn: Aðal- braut 37, jarðhæð. Opið á miðviku- dögum kl. 20.00 til 22.00, laugardög- umkl. 16.00 til 18.00. Apótek og lyfjaafgreiðslur: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek: Virka daga er opið á opnunartíma búða. Apótekin skiptast vikulega á um að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á laugardögum og sunnudögum er opið frá kl. 11-12 og 20-21. Á öðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Hvammstangi, lyfsala: 1345. Siglufjörður, apótek: 71493. Dalvíkurapótek: 61234. Sjónvarp um helgina FÖSTUDAGUR 20. ÁGÚST 19.45 Fréttaágripátáknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Prúðuleikararnir. Gestur þáttarins er leikkonan Glenda Jackson. 21.05 Ádöfinni. Kynnir: Birna Hrólfsdóttir. Stjórnandi: Karl Sigtryggsson. 21.15 Hróp eftir vatni. Þýsk heimildarmynd frá Brasilíu sem lýsir kjömm snauðrar og ólæsrar alþýðu í fátækrahverfum stórborganna og frumskógunum við Amazonfljót. Menntun er jafn- nauðsynleg og vatn ef lífskjörin eiga að batna. Þýðandi: Veturiiði Guðnason. Þulur: Sigvaldi Júlíusson. 22.10 Feðgarnir. (Fils-Pére) Frönsk sjónvarpsmynd fíá árinu 1981. Leikstjóri: Serge Korber. Aðalhlutverk: Alain Doutey og Nathalie Courval. Myndin lýsir vandræðum ein- stæðs föður sem heitkonan skilur eftir með nýfæddan son á fram- færi. Þýðandi: Ragna Ragnars. 23.30 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST 17.00 íþróttir. Umsjónarmaður: Bjarni Felixson. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágripátáknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Löður. 67. þáttur. Bandariskur gamanmyndaflokk- ur. Þýðandi: Ellert Sigurbjömsson. 21.00 Blágrashátið í Waterlooþorpi. Tónlistarþáttur frá landsmóti blágrasunnenda í Waterlooþorpi í New Jersey í Bandarikjunum sumarið 1981. Blágras (Bluegrass) er sérstök gerð bandarískrar sveita- og þjóðlagatónlistar sem ættuð er frá Kentucky þótt rætur hennar megi rekja víðar. Sjónvarpið sýnir síðar nokkra þætti með hljómsveitum sem skemmtu á hátíðinni. Þýðandi: Veturliði Guðnason. 21.45 Böm Philadelphiu. (The Young Philadelphians) Leikstjóri: Vincent Sherman. Aðalhlutverk: PaulNewman, Bar- bara Rush, Alexis Smith og Brian Keith. Paul Newman í hlutverki sínu í laugardagsmynd sjónvarpsins. Var Knut Hamsun nasisti og landráðamaður? 19.20 Náttúran er eins og ævintýri. 2. þáttur. Náttúran býr yfir ótal undrum fyrir augu og eym barna sem fullorð- inna. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. Þulur: Björg Árnadóttir. (Nordvision - norska sjónvarpið). 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. Umsjónarmaður: Magnús Bjam- freðsson. 20.50 Knut Hamsun, Nóbelsskáld og landráðamaður. Knut Hamsun (1859-1952) var dáðasti rithöfundur Norðmanna á fyrstu áratugum aldarinnar. Árið 1920 hlaut hann bókmenntaverð- laun Nóbels fyrir verk sín, sem mörg em íslendingum að góðu kunn. En þegar Þjóðverjar hernámu Nor- eg í apríl árið 1940 vakti Hamsun reiði landa sinna er hann hvatti þá til að hætta gagnslausri mót- spymu. Var Nóbelsskáldið nasisti og land- ráðamaður? Um það fjallar þessi sænska heimildarmynd sem sýnd verður í tveimur hlutum, sá síðari sunnudaginn 29. ágúst. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. Þulur: Hallmar Sigurðsson. (Nordvision - sænska sjónvarpið). 21.30 Jóhann Kristófer. Þriðji hluti. Sjónvarpsflokkur í níu þáttum gerður eftir samnefndri sögu Romain Rollands. Efni 2. þáttar: Eftir að faðir Jóhanns Kristófers deyr flyst fjölskyldan til annars þorps. Jóhann Kristófer leikur nú á fiðlu i hljómsveit stórhertogans. Hann verður ástfanginn af dóttur nábúa þeirra mæðginanna en stúlkan deyr án þess að hann hafi játað henni ást sína. Þetta áfall verður honum hvatning til tón- smíða en eftir annað áfall hneigist Jóhann Kristófer til drykkju uns frændi hans fær talið hann á að leita heldur huggunar í tónhst- inni. Þýðandi: Sigfús Daðason. 22.20 Evert, Evert. Sænskur sjónvarpsþáttur í minn- ingu mesta vísnasöngvara Svía, Evert Taube, sem lést fyrir fimm ámm. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. (Nordvision - sænska sjónvarpið). 23.15 Dagskrárlok. Alain Doutey og Nathalie Courval í hlutverkum sínum í myndinni „Feðgamir“ sem er á dagskrá í kvöld. Móðir söguhetjunnar, Anthony Lawrence, giftist auðmanni til að komast í hóp broddborgaranna í Philadelphiu. Eftir skyndilegt frá- fall eiginmannsins neita ættingjar hans að viðurkenna þau mæðgin- in og telja vafa leika á um faðemi drengsins. En Antony ryður sér sjálfur braut, enda hvetur móðir hans hann óspart, og verður mik- ilsmetinn lögfræðingur. En þar með er ekki öll sagan sögð. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 00.00 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 22. ÁGÚST 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Gísli Brynjólfsson flytur. 18.10 Skólastúlkurnar sem hurfu. Bresk ævintýramynd handa böm- um gerð eftir sögu Edith Nesbits með öllum þeim tæknibrögðum sem nútíminn ræður yfir. Sagan segir frá auralitlum kóngi og drottningu í ríki sínu sem eiga sér sex dætur. En gamanið fer að grána þegar kóngsdæturnar hverfa allar með tölu af völdum galdra og gjöminga. Þýðandi: Ragna Ragnars. 10- DAGUR - 2Ö. águst 1982

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.