Dagur - 03.09.1982, Side 9

Dagur - 03.09.1982, Side 9
KÁTIR KRAKKAR FORNIOG FÉLAGAR Passíukórinn Vetrarstarfið hefst með æfingu í Tónlist- arskólanum miðvikudaginn 8. sept. Fyrsta verkefni vetrarins er Petite Messe Solenelle eftir Rossini. Getum bætt við söngfólki, einkum karlarödd- um. Upplýsingar í símum 25244, 23297 og 24769. Stjórnin. LALLILIRFA Útför GUÐRÍÐUR ÞÓRÐARDÓTTUR, frá Höfða, fer fram frá Akureyrarkirkju 7. september kl. 1.30. Ásta Þengilsdóttir. ©/<582 í-n Fundir með þingmönnum Alþingismenn Framsóknarflokksins í Norðurlandskjördæmi eystra haida fundi sem hér segir: „Hr. Hand, ég er búinn ad yfírtaka skipið,“ sagði ég ákveðinn.1 „Þess vegna skalt þú nú líta á mig sem yfírmann þinn, þar til annað verður ákveðið.“ Hands staulaðist á fætur og sagði um leið og hann gaf byssunni minni hornauga: „Ég býst við að ég verði að hjálpa þér að sigla skipinu þangað, sem þú vilt fara.“ Hann glotti illilega um leið og hann tók um stýrið. Þetta glott varaði mig við og ég reyndi að sýnast áhyggjulaus, þar sem ég stóð og fylgdist með honum. Allt í einu sneri hann stýrinu snögglega og skipið breytti strax um stefnu oj stefndi beint upp í fjöru. Þessu hafði ég ekki átt von á og skrikaði mér fótu svo að ég gat ekki fylgst með honum sem skyldi. Því sá ég ekki að hani sleppti stýrinu og náði sér í hníf. Með ógurlegu öskri fleygði Hands sér áfram. í sömu andrá stökk ég til hliðar. Það var einmitt á þessu augna- bliki, sem Hispaniola kenndi grunns og hallaðist síðan á hliðina. hasetinn, sem hét Hands og var reyndar báts- maður, hefði drepið hann í slags- málum. Á þessu augnabliki rankaði Hands við sér. Barnaskólanum Svalbarðseyri með íbúum Sval- barðs- og Grýtubakkahrepps, mánudaginn 6. sept- ember kl. 20.30. ídölum Aðaldal með íbúum Aðaldals, Reykjadals og Reykjahrepps, þriðjudaginn 7. september kl. 21.00. Skjólbrekku Mývatnssveit miövikudaginn 8. sept- ember kl. 21.00. Allir velkomnir. Skoðanakönnun: Á kjördæmisþingi framsóknarmanna í Norðurlands- kjördæmi eystra sem haldið verður á Húsavík 15. og 16. október n.k., ferfram skoðanakönnun um uppstill- ingu til prófkjörs fyrir lista framsóknarmanna til næstu alþingiskosninga. Prófkjör fer síðan fram á aukakjör- dæmisþingi, sem haldið er eigi síðar en þrem vikum eftir að reglulegt kjördæmisþing og skoðanakönnun fer fram. Kjörnefnd tekur á móti nöfnum þeirra aðila sem gefa kost á sér í skoðanakönnunina, tilnefning- um og uppástungum frá einstaklingum og framsókn- arfélögum. Nánari upplýsingar veittar hjá for'manni kjörnefndar Agli Olgeirssyni Húsavík s: 41875 / 41422 og á skrifstofu Framsóknarflokksins Akureyri s: 21180 (24222) Kjörnefnd Kjördæmisþing Kjördæmisþing framsóknarmanna í Norðurlandskjör- dæmi eystra verður haldið á Húsavík dagana 15. og 16. októbernk. Framsóknarfélög í kjördæminu eru hvött til að halda aðalfundi sína sem fyrst og kjósa fulltrúa á þingið. Nánari upplýsingar á skrifstofu Framsóknarflokksins á Akureyri s. 21180 (24222). Stjórn KFNE. 3. september 1982 - DAGUR - 9

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.