Dagur - 03.09.1982, Page 10

Dagur - 03.09.1982, Page 10
Dagbók Sund: Sundlaug Akureyrar: Simi 23260. Sundlaugin er opin fyrir almenning sem hér segir: Mánudaga til föstu- daga kl. 07.00 til 21.00, laugardaga kl. 08.00 til 18.00 og sunnudaga kl. 08.00 til 15.00. Gufubað fyrir konur er opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.00 til 21.00 og laugardaga kl. 08.00 til 16.00. Gufubað fyrir karla er opið mánudaga, miðvikudga og föstudaga kl. 13.00 til 21.00 og sunnudaga kl. 08.00 til 15.00. Skemmtistaðir: Alþýðuhúsið: Sími 23595. Hótel KEA: Sími 22200. H-100: Sími 25500. Sjallinn: Sími 22770. Smiðjan: Simi 21818. Sjúkrahús og heilsugæslustöðvar: Sjúkrahúsið á Akureyri: Sími 22100. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19-20. Heilsugæslustöð Dalvíkur: Sími 61500. Afgreiðslan er opin kl. 9-16, - mánudaga og fimmtudaga og föstu- daga kl. 9-12. Sjúkrahús Húsavíkur: Sími 41333. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahús Siglufjarðar: Sími 71166. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19-20. Heilsugæslustöð Þórshafnar: Simi 81215. Héraðslæknirinn Óiafsfirði: Lækna- stofa og lyfjagreiðsla, sími 62355. Sjúkrahúsið á Sauðárkróki: Sími 5270. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19-19.30. Héraðshæli Austur-Húnvetninga: Símar 4206 og 4207. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19.30-20. Læknamiðstöðin á Akureyri: Sími 22311. Opiðkl. 8-17. Lögregla, sjúkrabílar og slökkviliðið: Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabíll 22222. Húsavík: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. SlökkvUið 41441. Brunasimi41911. Dalvik: Lögregla 61222. SjúkrabUl, á vinnustað 61200 (Eiríkur), heima 61322. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabfll 62222. SlökkvUið 62196. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabUl 71170. SlökkvUið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. SlökkvUið 5550. Blönduós: Lögregla 4377, slökkvUið 4327, sjúkrahús og sjúkrabUar 4206 og 4207, slökkvUið, sjúkrabifreið og læknar, 4111. Raufarhöfn: Lögregla 51222, heima 51232. Hvammstangi: ÖU neyðarþjónusta 1329. Þórshöfn: Lögregla 81133. Bókasöfn: Amtsbókasafnið: Mánuðina maí tU september, verður safnið opið sem hér segir: Mánudaga og þriðjudaga kl. 1-7 e.h., miðvikudaga kl. 1-9 e.h. Fimmtudaga og föstudaga kl. 1-7 e.h. Lokað á laugardögum. Bókasafnið á Ólafsfirði: Opið aUa virka daga frá kl. 16 tU 18, nema mánudaga frá kl. 20 tU 22. Bókasafnið á Raufarhöfn: Aðal- braut 37, jarðhæð. Opið á miðviku- dögum kl. 20.00 tU 22.00, laugardög- umkl. 16.00 til 18.00. Apótek og lyfjaafgreiðslur: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek: Virka daga er opið á opnunartíma búða. Apótekin skiptast vikulega á um að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á laugardögum og sunnudögum er opið frá kl. 11-12 og 20-21. Á öðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Hvammstangi, lyfsala: 1345. Siglufjörður, apótek: 71493. Dalvikurapótek: 61234. Sjónvarp nm helgina FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER A meðal leikenda í laugardagsmynd sjónvarpsins „Fjárhættuspilarinn“ eru Omar Sharif sem sagt er að leiki sjálf- an sig í myndinni og önnur frá vinstri á myndinni hér að ofan er Dallas-leikkonann Victoria Principal (Pam). Prúðuleikaramir era á sínum stað í dagskránni í kvöld. 19.45 Fréttaágripátáknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Prúðuleikaramir. Gestur þáttar- ins er töframaðurinn og búktalar- inn Senor Wences. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 21.05 Á döfinni. Þáttur um listir og menningarviðburði. Umsjónamaður: Karl Sigtryggs- son. Kynnir: Bima Hrólfsdóttir. 21.10 Framtíð Falklandseyja. Bresk fréttamynd, sem fjallar um fram- tíðarhorfur á eyjunum, og það viðreisnarstarf sem býður eyja- skeggja. Þýðandi og þulur: Gylfi Pálsson. 21.35 Steinaldarlist í nýjum búningi. Bresk fréttamynd um steinaldar- listaverkin í Lascaux í Frakklandi. Ekki þykir lengur óhætt að sýna ferðamönnum sjálfar hellaristum- ar svo að gerð hefur verið nákvæm eftirmynd af hellinum og myndun- um sem prýða veggina. Þýðandi og þulur: Halldór Hall- dórsson. 22.00 Heimilisfang óþekkt. (Address Unknown) Bandarísk kvikmynd frá árinu 1944. Leikstjóri: William C. Menzies. Aðalhlutverk: Paul Lukas, K.T. Stevens, Carl Esmond og Peter Van Eyck. Myndin gerist á uppgangsámm nasista í Þýskalandi. Innflytjend- umir Max Eisenstein og Martin Schultz stunda listaverkasölu í San Fransisco. Martin fer heim til Þýskaland til málverkakaupa og ánetjast þar stefnu Hitlers. Þýðandi: Guðrún Jömndsdóttir 23.15 Dagskrálok LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 16.00 íþróttir. Umsjónamaður: Bjami Felixson. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Löður. 69. þáttur. Bandarískur gamanmyndaflokk- ur. þýðandi: Ellert Sigurbjömsson. 21.00 Ralph Stanley og Clinchfjalla- strákarnir. Bandarískur þjóðlaga- þáttur frá Biágrashátíðinni í Wat- erlooþorpi. Þýðandi: Halldór Halldórsson. 21.30 Hvemig er þetta hægt? Hvar sem kvikmyndahetjur bjóða háska birginn hefur kvikmyndatöku- maður lxka verið. Þessi mynd fjall- ar um einn þann djarfasta úr þeim hópi, Leo Dickinson, sem hefur kvikmyndað marga svaðilför. Þýðandi: Bjöm Baldursson Þulur: Ellert Sigurbjömsson. 22.10 Fjárhættuspilarinn. (Pleasure Place). Ný bandarisk sjónvaprs- kvikmynd. Leikstjóri: Walter Grauman. Aðalhlutverk: Omar Sharif, Jose Ferrer, Hope Lang og Victoria Principal. Myndin er um fjárhættuspilara í Las Vegas sem teflir á tvær hættur, bæði í spilum og ástum. Þýðandi: Jón O. Edwald. 23.45 Dagskrálok. SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBER 18.00 Sunnudagshugvekja. 18.10 Ævintýri hvutta. Bandarísk teiknimynd um hvolpinn Pésa í nýjum ævintýrum. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 18.35 Náttúran er eins og ævintýri. 4. þáttur. Skógar og tré, kýr og hestar í haga er efniviður þessa þáttar. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. Þulur: Katrin Ámadóttir. (Nordvosion - Norska sjónvarpið). 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágripátáknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarpnæ8tuviku.Umsjónam- aður: Magnús Bjamfreðsson. 20.50 Ég vil stilla mína strengi... Sænsk mynd um Norrænu ung- lingahljómsveitina, tekin í Lundi í fyrrasumar. Meðal 85 ungmenna af Norðurlöndum var þar efnilegur 14 ára fiðluleikari úr Garðabæ, Sig- rún Eðvaldsdóttir, og beinist athyglin ekki síst að henni. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) 21.50 Jóhann Kristófer. Fimmti hluti. Efni fjórða hluta: Jóhann Kristófer dregur fram lífið í Paris með píanókennslu og önnur tækifæri í tónlistinni ganga honum úr greipum. Þá kynnist hann Col- ettu, sem kemur honum á fram- færi við heldra fólkið. Ríkur stjórn- málamaður kostar sýningu á óra- tóriunni Davíð, en hún veldur bæði almenningi og höfundi mestu vonbrigðum. Þýðandi: Sigfús Davíðsson. 22.45 Kvikmyndagerðarmaðurinn Carl Dreyer. Fyrri hluti. Bresk-dönsk heimildarmynd um ævi og verk Charls Th. Dreyers sem var brautryðjandi í danskri kvikmyndagerð. Fyrri hlutinn lýsir æsku Dreyers og þeim áhrifum sem hún hafði á ævistarfhans. Þýðandi og þulur: Hallmar Sig- urðsson. (Nordvision - Danska sjónvarpið). 23.40 Dagskrárlok. Ralph Stanlcy og Clinchfjallastrakamir skemmta í bandarískum þjóðlagaþætti annað kvöld. 10 - DAGUR - 3. september 1982

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.