Dagur - 21.09.1982, Blaðsíða 10
Smáauölvsinöar
wHúsnæðii
2ja til 3ja herb. íbúð óskast til
leigu. Góðri umgengni og skilvís-
um greiðslum heitið. Uppl. gefur
SigurgeirÁgústsson ísíma 24987.
Vantar 3ja—4ra herb. íbúð sem
fyrst. Uppl. í síma 21024.
Unga stúlku vantar nauðsyn-
lega herbergi til leigu með að-
gangi að eldhúsi og baði, eða litla
íbúð. Uppl. í síma 24165 (Sif).
Ungan mann vantar rúmgott
herbergi eða litla íbúð. Algjörri
reglusemi heitið. Tilboð leggist inn
á afgreiðslu Dags merkt: „Her-
bergi“.
Einbýlishús á Brekkunni (ná-
lægt sjúkrahúsinu) til leigu frá 1.
október nk. til 20. júlí 1983. Húsið
er 5 herbergja timburhús. Leigist
gegn skilvísum mánaðargreiðsl-
um. Tilboð sendist Auglýsinga-
deild Dags fyrir 30. sept nk. merkt:
„Skilvísi".
Barnagæsla
Óska eftir dagmömmu fyrir 2ja
ára dreng. Helst á Eyrinni, annað
kemur til greina. Uppl. í síma
22511 eftirkl. 19.
Dagmamma. Tek börn í gæslu,
hef leyfi. Uppl. í sím a 22663 fyrir
hádegi.
Ymisjegt
Getur einhver tekið nema í hús-
gagnaiðju á samning eða í vinnu
við smíðar. Uppl. í síma 61390 á
milli kl. 12 og 13.
Kennsla
Byrja kennslu í postulínsmálun
mánaðamótin sept. - okt. Uppl.
fyrir hádegi og eftir kl. 17 í síma
21150, Iðunn.
Kaun
Sala
Viljum kaupa kýr eða kvfgur
helst snemmbærar. Uppl. T síma
95-5540.
wBifreiðirt
Galant 1600 til sölu, 5 gíra.
Keyptur nýr fyrir einum og hálfum
m ánuði. Aðeins ekinn 1.500 km.
Uppl. í síma 24300.
Til sölu Mazda 929 árg. 1975 ekin
aðeins 63 þús. km. Mjög góður bill.
Uppl. í síma 21759.
Skodi Amigo árg. 1977, ekinn 15
þús. km er til sölu í mjög góðu
ástandi. Er með útvarpi og segul-
bandi og fjögur snjódekk á felgum.
Góð greiðslukjör. Uppl. í síma
24582 eftirkl. 18.
Til sölu frambyggður rússajeppi
árg. 1978 (ný diselvél). Klæddur að
innan. Uppl. í síma 31212.
Bílar til sölu. Range Rover árg.
1972, einnig Volvo 144 árg. 1974.
Uppl. í síma 96-24522.
Smáauglýsingar og áskrift
Sími24222
Svefnherbergishúsgögn. Til sölu
dökk svefnherbergishúsgögn.
Hjónarúm með lausum náttborð-
um, kommóða, spegill og stóll. Allt
af sömu gerð. Lampar og rúmteppi
geta fylgt. Verð ca. 12 þúsund.
Uppl. í síma 25795.
Til sölu mótorhjól og bíll. Honda
750 CC árg. 1978 ekin 10.000 km
og Vauxhall Ventora árg. 1972 6
cyl., beinskiptur. Góð kjör. Uppl. í
síma 25756 eftir kl. 17.
Til sölu Compi-Camp tjaldvagn
tæplega 2ja ára gamall og lítið not-
aður. Uppl. í síma 22020 eftir kl.
20.
Til sölu ársgamalt Sharp-
myndsegulbandstæki. Uppl. í
síma 62395 eftir kl. 13.
Til sölu 7 kílówatta rafmagns-
túpa þrískipt. Segulrofi fylgir.
Verð kr. 5.000. Uppl. í síma 61532.
Til sölu Yamaha MR 50 árg. 1978.
Vel með farið. Uppl. í síma 21161.
Þiónusta
Viðgerðir á öllum tegudum af
kæliskápum og frystikistum.
Uppl. í síma 22917 eða Lönguhlíð
1e.
Hreingerningar - Teppahreins-
un. Tökum að okkur teppahreins-
un, hreingerningar og húsgagna-
hreinsun, með nýjum fullkomnum
tækjum. Gerum föst verötilboð ef
óskað er. Uppl. í síma 21719.
Bakkakirkja Öxnadal: Nk.
sunnudag, 26. sept. kveð ég söfn-
uð Bakkasóknar við guðsþjón-
ustu kl. 2 e.h. Þórhallur Hösk-
uldsson.
Akureyrarkirkja: Messað verður
nk. sunnudag kl. 11 f.h. Harry
Tyndal kommandör frá Svíþjóð
predikar og fleiri erlendir gestir
taka þátt í messunni. Sálmar:
210,224, 194,291,317. B.S.
Sjónarhæð: Biblíulestur og
bænastund fimmtudag 23. sept.
kl. 20.30. Almenn samkoma
sunnudag 26. sept kl. 17. Allir
hjartanlega velkomnir. Drengja-
fundur laugardag 25. sept. kl.
13.30. Allirdrengirvelkomnir.
Hjálpræðisherinn, Hvannavöll-
um 10: Fimmtudaginn 23. sept.
kl. 17.00, opið hús. Kl. 20.30,
biblíulestur: „Dauði Jesú“. Ath.
Laugardaginn 25. sept. kl. 20.30,
stór almenn samkoma. Kömm-
andör Harry Tyndal frá Svíþjóð
talar og Magnús Ágústsson
túlkar. Allir velkomnir.
Kristniboðshúsið Zíon: Laugar-
daginn 25. sept. Fundur í Kristni-
boðsfélagi kvenna kl. 3. Allar
konur velkomnar. Sunnudaginn
26. sept. Sunnudagaskóli kl. 11.
Öll börn velkomin. Samkoma kl.
20.30, sem ungt fólk sér um. Allir
hjartanlega velkomnir. Fundir
hjá y.d. KFUM og K byrja laug-
ardaginn 25. sept.
I.O.O.F. Rb. 2 = 13 29228 =
Til athugunar: Er með viðtals-
tíma á heimili mínu, Hamarstíg
24, Akureyri, virka daga kl. 18-
19, sími 24016. Þórhallur Hösk-
uldsson.
Frá Sjálfsbjörg Akureyri. Þeir
félagar og velunnarar sem áhuga
hafa á að undirbúa jólabasar fyrir
félagið eru vinsamlega beðnir að
hafa samband við skrifstofu fé-
lagsins fyrir 1. október eða í síma
21557. Fjáröflunarnefnd.
Frá Guðspekifélaginu: Sumar-
skóli félagsins verður dagana 24.-
26. september á vanalegum fund-
arstað. Föstudag kl. 21 flytur sr.
Árelíus Níelsson erindi. Erindið
fjallar um árin horfnu í æfi Jesú.
Laugardag og sunnudag verða
flutt erindi kl. 17 og kl. 20, fyrir-
lesarar deildarformaður Örn
Guðmundsson, Erla Stefánsdótt-
ir, Úlfur Ragnarsson og Einar
Aðalsteinsson. Kvöldverður er
innifalinn í aðgangseyri. Nánari
upplýsingar gefur Ólöf í síma
23773.
Minningarspjöld í Minningarsjóð
Þórarins Björnssonar skólameist-
ara eru seld í Bókabúðinni Bók-
vali, Kaupvangsstræti 4, Akur-
eyri.
Ferðafélag Akureyrar minnir á
Herðubreiðarlindir - Askja: 24.-
26. sept. (2 dagar). Haustferð.
Gist í Þorsteinsskála.
Brúðhjón: Hinn 13.8. 1982 voru
gefin saman í hjónaband í Akur-
eyrarkirkju brúðhjónin Margrét
Hólmfríður Pálmadóttir, af-
greiðslust., og Páll Jóhannesson,
iðnnemi. Heimili þeirra er að
Melasíðu 10 e, Akureyri.
Hinn 15.8. 1982 voru gefin saman
í hjónaband í Minjasafnskirkj-
unni á Akureyri brúðhjónin
Kristín Helgadóttir, starfsst., og
Jón Magnússon, mælingam.
Heimiii þeirra verður að Braga-
götu 26 a, Reykjavík.
Hinn 24.8. 1982 voru gefin saman
í hjónaband í Minjasafnskirkj-.
unni á Akureyri brúðhjónin
Margrét Jensína Þorvaldsdóttir,
starfsst., og Kristján Gunnar Þór-
isson, verkstj. Heimili þeirra er
að Heiðarlundi 3 i, Akureyri.
Hinn 4.9. 1982 voru gefin saman í
hjónaband í Minjasafnskirkjunni
á Akureyri brúðhjónin Svanhvít
Halla Sigfúsdóttir, starfsst., og
Einar Eyland, vélvirki. Heimili
þeirra verður að Hrísalundi 12 h,
Akureyri.
Hinn 17.9. 1982 voru gefin saman
í hjónaband á heimili sóknar-
prests á Akureyri brúðhjónin
Stefán Ásgrímsson, tannlæknir,
og Rosemarie FUNK, stúdent.
Heimili þeirra er að 463 Breuck-
erholz 9a, Bochum, Vestur-
Þýskalandi. Þ.H.
Öllum þeim fjölmörgu sem gefið
hafa Minjasafnskirkjunni á Ak-
ureyri peningaupphæðir, sendi ég
mínar bestu þakkir. Safnvörður.
Ný útgáfa af
íslensku sögusafni
Bókaverslun Sigfúsar Eym-
undssonar hefur sent frá sér
nýja útgáfu af íslensku söngva-
safni þeirra Sigfúsar Einars-
sonar og Halldórs Jónassonar.
Þetta er áreiðanlega vinsælasta
nótnabókin sem komið hefur út
á íslandi og hefur meðal al-
mennings verið nefnd „Fjár-
lögin“ og hlaut það nafn af
hinni frábæru mynd Ríkharðs
Jónssonar af íslensku landslagi,
ungum smölum og kindum,
sem prýddi spjöld bókarinnar
og prýðir enn þessa útgáfu.
íslenskt söngvasafn kom fyrst
út í tveimur bindum 1915 og 1916.
Það hefur alltaf stðan þótt ómiss-
andi á hverjum þeim stað, þar
sem sungið er við undirleik.
Jón Ásgeirsson, tónskáld, ritar
formálsorð fyrir þessari nýju út-
gáfu og segir þar: „Fáar nótna-
bækur hafa reynst tónmennt í
landinu eins notadrjúgar og ís-
lenskt söngvasafn. Val texta og
laga, en sérlega þó raddsetning
Sigfúsar Einarssonar tónskálds,
er án efa undirstaða þeirra vin-
sælda, sem bækurnar hafa notið.
Þeir, sem sinntu söngþörf al-
mennings á liðnum árum, voru vel
búnir til leiks með „Fjárlögin" í
höndunum og mörgum byrjanda í
hljóðfæraleik voru þau góð til
þjálfunar, því tæknilega spanna
frábærar raddsetningar Sigfúsar
furðu vítt svið. Bæði vegna gæða
raddsetninganna og efnis bók-
anna er mikill fengur í endurút-
gáfu þessa verks“.
Þessi nýja útgáfa söngvasafns-
ins er fyrsta útgáfa þess óbreytt að
öðru leyti en því, að báðar bæku-
rnar eru hér í einu bindi.
Opið í
hádeginu.
Passamyndir.
Tilbúnar strax.
nor'ÖLjrj
mynol
LJÓIMYN DAITO FA
Slmi 96-22807 - Pósthólf 464
Glerárgötu 20 602 Akureyri
Eiginmaður minn,
HAUKUR P. ÓLAFSSON,
Bjarmastíg 1, Akureyri,
sem lést föstudaginn 17. þ.m. verður jarðsunginn frá Akureyr-
arkirkju fimmtudaginn 23. þ.m. kl. 13.30. Blóm vinsamlegast af-
þökkuð.
Gerða Ólafsson.
Konan mín,
MARÍA JÓNSDÓTTIR,
Norðurgötu 15, Akureyri,
lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri mánudaginn 20. sept-
ember. Jarðarförin ákveðin síðar.
Gunnar Kristjánsson.
Eiginkona mín,
RAGNHEIÐUR DAVÍÐSDÓTTIR,
frá Skrtðu,
verður jarðsungin frá Möðruvöllum í Hörgárdal laugardaginn
25. september kl. 2 síðdegis.
Finnur Magnússon.
BRYNJÓLFUR SVEINSSON,
fyrrverandi yfirkennari við Menntaskólann á Akureyri,
verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni f Reykjavík föstudaginn
24. september kl. 15.
Þeim sem vildu minnast hans er bent á að láta Minningarsjóð
Þórarins Björnssonar, skólameistara, eða líknarstofnanir njóta
þess.
Þórdís Haraldsdóttir,
Bryndís Brynjólfsdóttir, Helga Brynjólfsdóttir,
Ragnheiður Brynjólfsdóttir, Jón Níelsson,
Brynjólfur Þór Jónsson, Þorbjörn Jónsson,
Helga Bryndfs Jónsdóttir.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát
og útför,
BRYNHILDAR ÓLAFSDÓTTUR,
Bandagerði.
Guðrún Sveinsdóttir,
Björg Sveinsdóttir,
Jónas Sveinsson,
VíglundurSveinsson,
Sverrir Sveinsson,
HafdísSveinsdóttir,
Sigurveig Þórlaugsdóttir og
Þórarinn Einarsson,
Sverrir Runólfsson,
Inga K. Hreggviðsdóttir,
Ólöf Ólafsdóttir,
Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir,
Bjarni Víglundsson,
barnabörn.
10 - QAGUR - 21. septéttiber 1982