Dagur - 28.09.1982, Blaðsíða 5

Dagur - 28.09.1982, Blaðsíða 5
Þessir hressu strákar æfa sinn upp- áhaldsleik eins lengi og kostur er, enda var veðrið ekki amalegt til úti- veru í gær. Mynd: H.Sv. Aðalfundur Framleiðni sf. á Húsavík Aðalfundur Framleiðni sf. var haldinn á Húsavík 2. sept. Stjórn félagsins var endurkjörin, en hana skipa þeir Tryggvi Finnsson frkvstj. á Húsavík, formaður, Sig- urður Markússon frkvstj. í Reykjavík, varaformaður, og Guðni Jónsson frkvstj. í Grund- arfirði, ritari. Framkvæmdastjóri Framleiðni sf. er Árni Benedikts- son. school of fme ans Innritun á námskeið skólans í síma 24958. Skólastjóri. Skautamenn Félagsfundur veröur haldinn fimmtudaginn 30. september kl. 20 í Hvammi. Dagskrá: 1. Rætt um vetrarstarfið. 2. Sýnd verður mynd frá síðustu Heimsmeistara- keppni í íshokky. Stjórn SA Safnarar Myntsafnarafélag íslands og félag Frímerkjasafn- ara á Akureyri ef na til sýningar og markaðar á Hótel Varðborg 2. og 3. október nk. kl. 14-20 laugardag og 14-18 sunnudag á ýmsum söfnunarsviðum, s.s. frímerkjum, mynt, seðlum, póstkortum og fleiru. í tengslum við sýninguna verður uppboð báða dagana og hefjast þau kl. 16.00. Öllum er heimill ókeypis aðgangur. Viðtalstímar bæjarfulltrúa Miðvikudaginn 29. september nk. kl. 20-22 verða bæjarfulltrúarnir Gunnar Ragnars og Sigurður Óli Brynjólfsson til viðtals í fundastofu bæjarráðs, Geislagötu 9, 2. hæð. Bæjarstjóri. Olumboðið hf. Hafnarstræti 86 b LETTIH ■■ /, r . % Felagsfundur Hestamannafélagsins Léttis verður haldinn fimmtudaginn 30. september nk. kl. 20.30 í Félagsmiðstöðinni Lundarskóla. Dagskrá: 1. Inntaka nýrrafélaga. 2. Lýst eftir tillögum vegna þings LH. 3. Rætt um uppbyggingu Melgerðismela. 4. Önnur mál. Félagar eru hvattir til að mæta, sérstaklega þingfulltrúar. Stjórnin. JÖRÐ ÓSKAST Óska eftir að kaupa jörð á Eyjafjarðarsvæðinu núna eða næsta vor. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt: „Jörð“ fyrir 15. október. Farið verður með allar upplýsingar sem trúnaðarmál. 28. septemt>er:.l 9,82-PAG.UR -.5

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.