Dagur - 28.09.1982, Blaðsíða 11
78 nem-
endur að
Bifröst
Nú er Samvinnuskólinn að
hefja vetrarstarfið, og skv.
upplýsingum Jóns Sigurðs-
sonar skólastjóra verða 78
nemendur í Bifröst í vetur, og
um 30 í framhaldsdeildinni í
Reykjavík, auk nokkurra sem
stunda nám þar utanskóla. Að
Bifröst lætur Guðvarður Gísla-
son af starfi matráðsmanns, en
við tekur Olga Sigurðardóttir,
og með henni starfar Rúnar
Árnason matreiðslumaður.
Nýr kennari að Bifröst er Stein-
unn Ósk Kolbeinsdóttir, og
kennir hún dönsku.
Námskeiðahald skólans er
einnig að hefjast, en í vetur er
búið að fastsetja 20 námskeið á
sjö stöðum víða um land. f>ar á
meðal verða a.m.k. tvö VMS-
námskeið, eins og haldin voru í
fyrra samkvæmt kjarasamningum
verslunarfólks. Auk þess skipu-
leggur skólinn flokk námskeiða
um félagsmál og samvinnufræði,
og verða þau hjá kaupfélögunum
víðs vegar um landið.
Leðurjakkar
„Pilot"
Bæði á dömur
og herra.
í -r tAVjti-
Vorum að taka upp leðurjakka
á sérlega hagstæðu verði
kr. 2.490,-
Ath.:Hægt eraðsmella loð-
kraganum af og er þá venjulegur
kragi undir.
Skipagötu 5
Akureyri
Sími22150
Allar
tryggingar!
umboðið hf.
Raðhústorgi 1 (2. hæð),
simi 21844, Akureyri.
Mittisjakkar
3 litir, stærðir S - M og L. Verð kr. 741.-
Hjalteyrargötu 4,
CyiJUlO, sími25222,Akureyri
1
Erum að taka upp ullarefni,
einlit, teinótt og köflótt, L ' i
hentug í buxur, pils ogdraktir.
Hvít og köflótt blússuefni m/lurixþræði. Þykkar Msauma sokkabuxur og oKCmillán legghlífar. I p*s™ól;,m 602^ureyri Opið a laugardogum.
Alþýðuflokksfélag Akureyrar heldur félagsfund í Strandgötu 9 nk. fimmtudagskvöld kl. 8.30. Fundarefni: Kosning fulltrúa á flokksþing. Lagabreytingar sem lagðar verða fram á flokks- þingi. Onnur mál. Stjórnin.
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 73., 76. og 79. tbl. Lögbirtingablaðsins 1981 á fasteigninni Furulundi 13F, Akureyri, þingl. eign Júníusar Björgvinssonar, fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs og Veðdeildar Landsbanka Islands á eigninni sjáifri föstudag- inn 1. október 1982 kl. 15.00. Bæjarfógetinn á Akureyri.
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 21., 26. og 29. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á fasteigninni Hjallalundi 17A, Akureyri, þingl. eign Birgis Sig- urðssonar, fer fram eftir kröfu Hreins Pálssonar hdl., Ásgeirs Thoroddsen hdl. og Tryggingastofnunar ríkisins á eigninni sjálfri föstudaginn 1. október nk. kl. 17.00. Bæjarfógetinn á Akureyri.
Nauðungaruppboð annað og síðasta á Lækjargötu 18A, Akureyri, þingl. eign Ás- mundar S. Jóhannssonar, fer fram eftir kröfu Jóns Kr. Sólnes, hdl. og Tryggingastofnunar ríkisins á eigninni sjálfri föstudag- inn 1. október 1982 kl. 13.30. Bæjarfógetinn á Akureyri.
Nauðungaruppboð annað og síðasta á Hafnarstræti 86,1. hæð, Akureyri, þingles- in eign Sigurðar Jóhannssonar og Jóhönnu Jóhannesdóttur, fer fram eftir kröfu bæjarsjóðs Akureyrar, Veðdeildar Lands- banka íslands, Gunnars Sólnes hrl., Hilmars Ingimundarsonar hrl. og Guðmundar Markússonar hdl. á eigninni sjálfri föstudag- inn 1. október 1982 kl. 11.30. Bæjarfógetinn á Akureyri.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 84., 85. og 86. tbl. Lögbirtingablaðsins 1981 á
fasteigninni Hafnarstræti 84, miðhæð að norðan, Akureyri,
þingl. eign Sigurðar E. Elíssonar, fer fram eftir kröfu bæjar-
gjaldkerans á Akureyri og Tryggingastofnunar ríkisins á eign-
inni sjálfri föstudaginn 1. október nk. kl. 16.30.
Bæjarfógetinn á Akureyri.
Stofnfundur félags
aldraðra á Akureyri
Sunnudaginn 3. okt. kl. 15.00 verður settur stofn-
fundur Félags aldraðraáAkureyri í Sjallanum. Ak-
ureyringar, sextugir og eldri, geta gerst stofnfélag-
ar og eru þeir allir boðnir hjartanlega velkomnir til
fundarins.
Dagskrá:
Setning: Bragi Siguriónsson, fundarstjóri.
Ávörp: m.a. forseti íslands, Vigdís
Finnbogadóttir,
biskup Islands, Pétur Sigurgeirsson.
Framsaga: Gestur Ólafsson.
Lagður fram listi að stjórnarkjöri og tillaga
að lögum félagsins.
Umræður og kjör.
Fundarhlé. Kaffi og léttar veitingar.
Harmonikuleikur: Karl Jónatansson.
Bundið mál og óbundið: Kristján frá Djúpa-
læk.
Fjöldasöngur undir stjórn Ingimars Eydal.
Þeir fundargestir sem óska þess að fá akstur til
samkomunnar og frá, eru beðnir að hringja í síma
25880 kl. 10.00-12.00 á sunnudagsmorguninn 3.
okt. og verða þeir sóttir sér að kostnaðarlausu.
Fjölmennið og verið öll velkomin.
Undirbúningsnefnd.
Röskan starfskraft
vantar til að annast ræstingu o.fl. Vinnutími frá kl.
7-13 fimm daga í viku.
Upplýsingar gefur hótelstjóri milli kl. 15 og 18, mið-
vikudaginn 29. september (ekki í síma).
Hótel Akureyri.
Deildarstjóri
óskast til starfa í fatnaði. Umsóknir er tilgreini
aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar blaðinu
merkt: „P-100“ fyrir 1. október nk.
Atvinna
Óskum að ráða mann á byggingarkrana og
bygg ingaverkamenn.
Smári hf ., Kaupangi, sími 21234.
Traustur og reglusamur
maður óskar eftir atvinnu
Menntun:
Háskólapróf á sviði verkfræði og tölvunarfræði.
Reynsla:
Mestmegnis við viðhald og eftirlit með margvísleg-
um véla- og rafbúnaði.
Góð enskukunnátta.
Upplýsingar í síma 96-25455 á skrifstofutíma.
Niðursuða
Viljum ráða konur til starfa í verksmiðjunni strax.
Bónusvinna. Upplýsingar hjá verkstjóra.
K. Jónsson og Co hf., sími 21466.
28. Beptember :1982 -ÐAGUR-IH