Dagur - 28.10.1982, Page 6

Dagur - 28.10.1982, Page 6
 Illllll 'ýsingari Húsnædi Bifreióir Húsnæði. íbúðóskasttil leigu eða kaups 3ja til 4ra herbergja. Æski- leg staðsetning á Brekkunni. Uppl. í síma 22752. Herbergi með aðgangi að eld- húsi til leigu. Uppl. í síma 23805. Til leigu 3ja herb. íbúð í Tjarnar- lundi. Laus strax. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í ?íma 91-41630 á skrifstofutíma. Sala Fólksbílakerra tll sölu á kr 6.000,00. Uppl. í síma 24831. Vélsleði til sölu. Evenrude Skimmer 440 árg. 77 í góðu lagi. Uppl. í síma 23092 eftir kl. 19 á kvöldin. Úrval myndaramma Opið í hádeginu nonður; mynd LJÓSMVN DASTOFA Simi 96-22807 • Pósthólf 464 Glerárgötu 20 602 Akureyri Til sölu Comet árg. 74. Sjálfskipt- ur og í góðu lagi. Uppl. i síma 25665. Til sölu Subaru 4x4 árg. '80. Ek- inn 44 þús. km. Uppl. á Bifreiða- verkstæði Sigurðar Valdimars- sonar Óseyri. Saab 99 GL árg. '80, 4ra dyra til sölu. Bíllinn er vel með farinn. Út- varp og segulband fylgir. Uppl. i síma 25094 eftir kl. 6 á daginn. Fiat 127 árg. 77 til sölu. Bifreiðin er í góðu ástandi. Uppl. í síma21320 eftirkl. 17. Zetor 4911 árg. 79 til sölu. Ný- upptekin vél. Uppl. í síma61533. Bíla- og húsmunamiðlunin Strandgötu 23, sími 23912, aug- lýsir: Frystikistur, hansahillur með skrifborði, fataskápar, eldhúsborð og stólar, borðstofuborð og stólar, skatthol og skrifborð margar gerðir, blómaborð, sófasett, svefn- sófar margar gerðir og margt fleira á góðu verði. Verið velkomin. Bila- og húsmunamiðlunin, Strandgötu 23, Akureyri. Til sölu vel með farið sófasett 3- 2 og 1 stóll ásamt hornborði og sófaborði. Verð kr. 4.000. Uppl. í síma 24717. Til sölu nagladekk 13“ á felgum sem ný. Einnig sumardekk. Uppl. í síma 24760 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. Dvrahald Óska eftir húsnæði fyrir tvo hesta í vetur á Akureyri. Uppl. í síma 21236 eftirkl. 13. Hross til sölu. Nokkur velkynjuð hross á tamningaraldri til sölu. Uppl. i síma 23270. Barnareiðhjól. Fyrir fáeinum dög- um tapaðist nýlegt litið barnareið- hjól frá Skarðshlíð 9g. Hjólið er svart áð lit, með gulum, gróf- mynstruðum dekkum. Stýrið og sláin eru svampklædd. Skilvís finn- andi vinsamlegast hringi í síma 22261. Atvinna Aukavinna. Óska eftir vinnu á kvöldin og ef til vill um helgar. Er vanur þjónustustörfum og af- greiðslu. Hefi meirapróf og rútu- próf. Flest allt kemur til greina. Uppl. í síma 25994 á kvöldin. Ymisjegt Skákfólk Eyjafirði. Fyrsta 15 mín. mótið (af þrem) ferfram að Hrafna- gilsskóla sunnudaginn 31. október og hefst kl. 14.00. Hafið töfl og klukkur meðferðis. Stjórn Skákfé- lags UMSE. Skemmtu í Hlíð Nú á árí aldraðra mætti aðeins gefa meiri gaum að því gamla fólki, sem er inni á elliheimilum og er það veikt að það kemst ekki út á meðal annars fólks. Eftir þessu fólki mundu félagar í JC Súlum á hinum árleg JC degi 23. okt. sl. JC Súlufélagar stóðu í fyrra fyrir einni skemmtun á Hótel KEA. skv. beiðni félagsmála- stofnunar. Þar kom fram í máli fólks að aðeins örlítill hópur vist- manna af dvalarheimilinu Hlíð færi á þessar skemmtanir. Því varð það að ráði þegar JC dags- nefnd í Súlum fór að huga að verðugu verkefni, að heimsækja fólkið í Hlíð. Þar var fólkinu gefið kaffi og brauð sem Súlufélagar lögðu til. Á eftir var spilað bingó og Kristín Jóhannsdóttir formað- ur JC dagsnefndar Ias sögu. Að síðustu þakkaði Þorleifur Agústs- son Súlufélögum veitingar og skemmtun og bað félaginu allr- ■ ar blessunar í framtíðinni. Þess má geta í lokin að þetta er eina félagið í bænum, sem hefur staðið fyrir slíkri uppákomu á dvalarheimilinu Hlíð. Takið eftir Sel enn úr bókasafni mínu að Þingvallastræti 10. Benda má á m.a.: Sögu Snæbjarnar í Hergilsey, Ævintýrið frá (slandi til Braselíu, Fóstbræður, Að- ventu og Heiðaharm eftir Gunnar Gunnarsson. Hand- bækur, norskar, íslenskar og danskar til notkunar í vinnubókargerð í landafræði og náttúrufræði. Opið laugardaga kl. 16—18. Njáll B. Bjarnason. I Allar tryggingar! umboðið hf. Ráðhustorgi 1 (2. hæð), sími 21844, Akureyri. Sjónarhæð: Biblíulestur og bænastundfimmtudag28. okt. kl. 20.30. Almenn samkoma sunnu- dag3l. okt. kl. 17.00. Allirhjart- anlega velkomnir. Drengjafund- ur laugardag 30. okt. kl. 13.30. Allir drengir velkomnir. Sunnu- dagaskólinn í Glerárskóla á sunnudag 31. okt. kl. 11.00. Öll börn velkomin. Hjálpræðisherinn, Hvannavöll- um 10: Fimmtud. 28. okt. kl. 20.30 biblíulestur: „Kirkja Jesú“. Föstud. 29. okt. kl. 20.00 æsku- lýðurinn. Sunnud. 31. okt. kl. 13.30 sunnudagaskólinn og kl. 17.00 almenn samkoma. Mánud. 1. nóv. kl. 16.00 heimilasam- bandið. Allir velkomnir. Ffladelfía: Biblíulestur fimmtu- dag kl. 20.30. Almenn samkoma á sunnudag kl. 17.00. Allir vel- komnir. Akureyrarprestakall. Sunnu- dagaskóli Akureyrarkirkju verður nk. sunnudag kl. 11 f.h. Börn á skólaskyldualdri í kirkj- unni, yngri í kapellunni. Öll börn velkomin. Sóknarprestar. Messað verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag kl. 2 e.h. Sálmar: 18-51 - 199-48- 111. B.S. Messað verður á Fjórðungs- sjúkrahúsinu á Akureyri nk. sunnudag kl. 5 e.h. B.S. Minningarkort Slysavarnarfé- lagsins fást í Bókvali, Bókabúð Jónasar og Blómabúðinni Akri, Kaupangi. Styrkið starf Slysa- varnarfélagsins. Kvennadeild SVFÍ Akureyri. Frá KA-bingói. Tilkynnt hefur verið um bingó (lárétt). Hafi fleiri fengið bingó eru þeir beðnir að tilkynna það til Siguróla í síma 21879 eða til Jóhannesar í síma 21844 fyrir föstudagskvöldið 29. október. I.O.O.F.-2-16410298V2 Síðbúnar þakkir frá Ástyrning- um. í sumar barst drengjaheimil- inu að Ástjörn í Kelduhverfi myndband að gjöf frá nokkrum aðilum á Akureyri og vil ég fyrir hönd okkar Ástyrninga þakka þessa stóru gjöf, en ekki síður þann góða og hlýja hug sem að baki liggur. Því þökkum við af heilum hug þessum vinum okkar. Fyrir hönd Ástjarnar - Bogi Pét- ursson. 6 - DAGUR - 28. október 1982 FuU búð af nýjum haust- og vetrarfatnaði fyrir konur á öUum aldri Viðskiptavinir eru beðnir velvirðingar á því að verslunin verður lokuð frá 1.-3. næsta mánaðar vegna flutnings. Opnum aftur fimmtudaginn 4. nóvember í verslunarmiðstöðinni Sunnuhlíð. Kaupangi. ,, n,- i2, sérverslun s 24ou meó kvenfatnaó Blaðabingó Nýjar tölur. B-8, 1-16, 1-19. Áðurútdregnartölu^ Binaó tilkvnnist i síma 24818.21844. B-15, G-56, G-50, N-33, B-5, G-47, B-7, N-34, 0-71,1-22,1-27, G-59 B-4, 0-72. I-23, N-41, G-58 Bingó tilkynnist í sfma 24818,21844, Jóhanes eða 21879,24563, Siguróli. CESflR Sporthú^icT HAFNARSTRÆTI 94 SIMI 24350 20% afsláttur Föndurvörur Við flytjum í Kaupang í næstu viku og gefum því20% afslátt af öllum vörum í gömlu versluninni fram að helgi. Notið einstakt tækifæri. Háseta vantar á reknetabát. Upplýsingar í síma 61226. Áreiðanleg einhleyp kona Kona í hjólastól á góöu heimili í Reykjavík þarfn- ast félagsskapar og aðstoðar. Húsnæði ti! staðar. Hér er um fullt starf að ræða. Vinsamiegast sendið tilboð sem fyrst merkt: „Fullt starf“ til afgreiðslu Dags, Strandgötu 31. - ^55 % DAGUR DAGUR ® 96-24222.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.