Dagur - 04.11.1982, Blaðsíða 2
SvæÓisfundur
áBlönduósi
Kaupfélögin á Ströndum og Noröurlandi vestra halda svæðisfund meö
stjórnarformanni og forstjóra Sambandsins í Félagsheimilinu á Blönduósi,
laugardaginn 6. nóvember kl. 13.30.
Fundarefni:
1. Ávarp
Valur Arnþórsson, stjórnarformaður Sambandsins
2. Viðfangsefni Sambandsins
Frummælandí: Erlendur Einarsson, forstjóri
3. Samvinnustarf á svæðinu
Frummælandi: Aðalbjörn Benediktsson, formaður KVH
4. Önnur mál - almennar umræður.
Allt áhugafólk um samvinnustarf er hvatt til aö koma á fundinn.
Kaupfélag Strandamanna Kaupfélag Steingrímsfjarðar
Kaupfélag Bitrufjarðar Kaupfélag Hrútfirðinga
Kaupfélag V-Húnvetninga Kaupfélag Húnvetninga
Sölufélag A-Húnvetninga Kaupfélag Skagfirðinga
Samband íslenskra samvinnufélaga
Spurningakeppni
UMSE og HSÞ
Laugardagskvöldið 6. nóvember
nk. fer fram í Freyvangi spurn-
ingakeppni milli ungmennafélaga
í Ungmennasambandi Eyjafjarð-
ar og Héraðssambandi Suður-
Þingeyinga.
Sl. vor var samskonar keppni
haidin í Ýdölum í Aðaldal og sigr-
uðu þá Þingeyingar með nokkrum
yfirburðum. Nú bjóða Eyfirðing-
ar Þingeyingum heim og hyggjast
trúlega hefna harma sinna.
Stjórnandi keppninnar verður
hinn kunni spurningaþáttamaður
Guðmundur Gunnarsson.
Fleira verður til skemmtunar,
s.s. einsöngur Arnar Birgissonar
og upplestur Víkings Guðmunds-
sonar.
Að síðustu mun hljómsveitin
Dixan leika fyrir dansi.
Samkoman hefst kl. 21.00.
Spennum beitin
ALLTAF
- ekki stundum
las”” i^
Allar
tryggingar!
umboðið hf.
Rádhustorgi 1 (2. hæð),
simi 21844, Akureyri.
Sími25566
Á söluskrá:
Skipti:
4ra herb. ibúð á Akureyri úskast í
skiptum fyrir 3Ja herb. ca. 75 fm ris-
ibúð vlð Lauganesveg í Reykjavík.
Laxagata:
4ra herb. parhús á tveimur hæðum,
suðurendi, ca. 130 fm.
Dalsgerði:
5 herb. raðhús á tvelmur hæðum,
rúmlega 120 fm. Ástand gott.
Seljahlíð:
3ja herb. raðhúsaibúð 73 fm. Tæp-
lega f ullgerð.
Þórunnarstræti:
Glæslleg efrl hæð í tvíbýlishúsl ca.
150fm.
Seljahlíö:
3ja herb. endaraðhús I góðu standl.
76 fm. Bflskúrsplata steypt.
Hólsgerði:
Einbýlishús á tvelmur hæðum, með
bflskúr, samtals ca. 300 fm. Á efri
hæð stofa og 4 svefnherb. Á neðrl
hæð eltt herb., bflskúr og mikið ann-
að pláss. Laust fljótiega.
FASTEIGNA& 0J
skipasalaSXI
NORÐURLANDS O
Amaro-húsinu II. hæð.
Síminn er 25566.
Benedikt Ólafsson hdl.
Sölustjóri Pétur Jósefsson.
Er við á skrifstofunni alla vírka
daga kJ. 16,30-18,30.
Kvöid- og helgarsími: 24485.
1 Nýjungarnar koma frá DQ
Mitsubishi
Bílasýning
laugardag og
sunnudag kl. 1-6
að Fjölnisgötu 2b
Sýnum: Nýja Pajero jeppann
4x4 pick up - Colt • Tredia • Cordia
Komið og skoðið fallega bíla og bragðið
á Sanagosdrykkjunum
Kynning á Pioneer hljómflutningstækjum í bíla
CORDIR
MITSUBISHi
■MOTORSI ■
SPORTBILL
[h! HEKyiME Höldur sf, Akureyri
Tryggvabraut 12
símar 21715 og 23515.
2 - DAGUR - 4. nóvember 1982
f; - fJUÐAQ - 283 r ‘tedmevön .Þ