Dagur - 04.11.1982, Blaðsíða 6

Dagur - 04.11.1982, Blaðsíða 6
SUNNUHLIÐ Stórglæsileg verslunarmið- stöð opnar í dag í Glerárhverfi í dag var verslunarmiðstöðin Sunnuhlíð tekin í notkun og um ið yfir í rúm þrjú ár. saman með yfirbyggðu torgi og leið hófu fjölmargir aðilar versl- Adamssyni arkitekt, burðarþols- unar- og þjónustustarfsemi. Húsið var teiknað af Reyni eru tveir aðalinngangar í torgið.^. Á árinu 1978 fengu Kaupfélag Eyfirðinga, nokkur fyrirtæki og einstaklingar úthlutað lóðinni að Tæknifræðiþjónustunni s.f. og lagnateikningar voru unnar af Myndirnar á opnunni voru teknar Teiknistofu Hauks Haraldssonar 1 gærkvöld, en þá boðuðu húseig- s.f. en raflagnateikningar af endur fulltrúa fjölmiðla á sinn Sunnuhlíð 12, til að reisa þar sam- eiginlega verslunarhús. Unnið var að hönnun og teikn- ____________________________ ____________________________________ ingu hússins til vors 1979, en þá Homið sf. erá efri hæð hússins. Hér má sjá eigenduma, hjónin Tryggva Páls- ^ar hafist handa um bygginga- 4689 fm. Húsið er byggt upp í fund og sýndu þeim húsnæðið. Byggingaverktaki hússins er Það vakti athygli viðstaddra hve Smári h.f. vel var frá öllu gengið og mun Sunnuhlíð er tvær hæðir og e^ki of sagt að Sunnuhlíð sé ein kjallari, að flatarmáli samtals glæsilegasta, ef ekki glæsilegasta verslunarmiðstöðin hér á landi. son og Aðalbjörgu Jónsdóttur. framkvæmdir og hafa þær nú stað- tveimur álmum, sem tengdar eru „Það má segja að það hafi verið djarft að ráðast í þessa byggingu," sagði Tryggvi Pálsson fram- kvæmdastjóri Smárans, „en þetta hefur bæði verið ánægjulegur og erfiður tími um leið og við sjáum nú að langþráðu takmarki er náð.“ Þess má geta að enn er óselt um 20% af gólfflatarmáli hússins. Það kom og fram í máli manna að íbúar í Glerárhverfi hafa um langa tíð verið „sveltir“ hvað varðar verslun og þjónustu, en með tilkomu Sunnuhlíðar hefur verið brotið blað. Gert er ráð fyrir að í húsinu verði 23 aðilar með ýmiskonar verslunar- þjónustu- og félaga- starfsemi og munu eftirtaldir aðil- ar hefja starfsemi á opnunardegi ritfangaverslun og skyldar gjafa- Tískuverslunin Cesar, verslun eða á næstunni: vörur. Nýja verslunin - Sunnuhlíð - í Glerárhverfi. Myndir: KGA. Blómabúðin Laufás, blóma og föng. gjafavöruverslun. Kaupfélag Eyfirðinga, kjörbúð Rafbúðin, verslun með rafmagns- með almennar dagvörur. Tískuverslunin Sif, sérverslun Hornið sf., verslun með barna- með táningafatnað. Leikfangaland, verslun með leik- Endurskoðun Akureyri hf., bók- halds- og endurskoðunarskrif- stofa. Kaupmannafélag Akureyrar. KFUM og KFUK. Búnaðarbanki íslands. vorur. fatnað og barnavörur. Bifreiðastæði eru norðan og í húsnæði Búnaðarbankans hittum við þá Hall Ellertsson (t.h.) og Erling Jón- Tónabúðin er í glæsilegu húsnæði á neðri hæðinni. Hér má sjá starfsmennina asson, sem voru að gera klárt fyrir morgundaginn. Finn Finnsson, Pálma Stefánsson og Albert Ragnarsson. með kvenfatnað. Tónabúðin s.f., verslun með Brauðgerð Kr. Jónssonar & Co sunnan við húsið og rúma þau um ....................... 150 bifreiðar. Framkvæmdum við lóðina hljóðfæri, hljómtæki og plötur. Dúkaverksmiðjan hf., vefnaðar- vöruverslun og saumastofa. Bókabúðin Huld s.f., bóka- og hf., veitingastofa. Skrifstofuval, verslun með skrif- stofutæki, ljósmyndavörur o.fl. verðurekkiaðfullulokiðfyrrená og skrifstofuvélaviðgerðir. næsta ári. 1. hæð. 1.10 SKÍ1IFSTOFU * / iÐNiOtnnÝMi Dúkaverksmiðjan sf 1.6 1.7 SAUMÍSTOFA Bókabúðin HULD sf. 1.8 H * i.s Tónabúðin. Hu Tiskuverslunin Sif. *--------------------- 13 Óákveöiö. fr "3 ^lfáT 2. hæð. s±i rUJrÚÆ^ 1.2 Kjörbúö KEA ÍL Y «Ali- rrrrsíi- -------------J SOOUN L_ KJOIAFbnilOSLA Kicun • rnrsTin ., i Nfm Kaupfélagið verður með bjarta og rúmgóða verslun á neðri hæðinni. Þar voru þeir Brjánn Guðjónsson deildarstjóri matvörudeildar KEA (t.v.), Steingrímur Ragnarsson, sem verður útibússtjóri og Ingvi Guðmundsson starfsmaður matvörudeildar. ilil í Sif hittum við fyrir þau Jón Kristinsson, Sonju Kristinsson og Jónu K. Jónsdóttur. 6 - DAGUR - 4. nóvember 1982 4. nóvember 1982 - DAGUR - 7

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.