Dagur - 23.11.1982, Qupperneq 1
DEMANTS-
HRINGARNIR
KOMNIR
GULLSMIÐIR
, SIGTRYGGUR
AKUREYRI
& PÉTUR
65. árgangur
Akureyri, þriðjudagur 23. nóvember 1982
130. tölublað
Miklar rannsóknir á
Eyjafjarðarsvæðinu
Ólafsfjörður:
Narfi
er enn
fastur
Jarðborinn Narfí virðist ætla að
hafa lengri viðkomu í Ólafsfírði
en áætlað hafði verið í fyrstu.
Talsvert langt er síðan búið var
að bora niður á tæplega 1500
metra dýpi og var þá ákveðið
að hætta.
En það hefur ekki reynst eins
auðvelt og menn héldu, því bor-
inn hefur ekki náðst upp úr hol-
unni. Eru um þrjár vikur síðan
hann festist á nokkru dýpi og þar
við situr. Fyrr en borinn næst upp
og lofti hefur verið blásið í holuna
er ekkert hægt að segja til um ár-
angur borunarinnar.
Steinullarverk-
smiðja á Sauðárkróki:
58%
hafa
safnast
„Hlutafjársöfnunin hefur
gengið vel og við erum kornnir
með 35% af þeim 60% sem við
þurfum að safna sem er um 10,5
milljónir króna. Annað get ég
ekki sagt þér af stöðunni á
þessu stigi málsins,“ sagði Þor-
steinn Þorsteinsson fram-
kvæmdastjóri Steinullarféiags-
ins á Sauðárkróki er Dagur
ræddi við hann.
Á forsíðu DV á dögunum var
sagt að gleymst hefði að taka tillit
til vörugjalds í útreikningum á
samkeppnisvörum og þegar vöru-
gjaldið væri komið inn í myndina
væri grundvöllurinn fyrir steinull-
arverksmiðjunni brostinn. Við
bárum þetta undir Þorstein.
„Þetta er rangt. Við höfum gert
ráð fyrir því að vörugjaldið yrði
fellt niður af innfluttu steinullinni
þegar verksmiðjan tæki til starfa
og verðútreikningar hafa verið
við það miðaðir. Þessi frétt DV er
því ekkert annað en misskilning-
ur.“
„Ég er því miður ekki búinn að
lesa skýrsluna alla og því er
ekki tímabært fyrir mig að tjá
mig um hana. Þetta er geysi-
lega mikil úttekt upp á rúmlega
200 síður sem beinist fyrst og
fremst að vesturströnd Eyja-
fjarðar,“ sagði Pétur Stefáns-
son verkefnisstjóri staðarvals-
nefndar er við ræddum við
hann um skýrslu þá sem Helgi
Hallgrímsson, Þóroddur Þór-
oddsson, Þórir Haraldsson,
Kristín Aðalsteinsdóttir og
Hálfdán Björnsson hafa unnið
fyrir staðarvalsnefnd á náttúru-
„Við erum ákveðnir í að aðhaf-
ast ekkert í þessu máli, að
minnsta kosti ekki fyrst um
sinn,“ sagði Jón E. Friðriksson
bæjarstjóri á Ólafsfírði er við
spurðum hann um viðbrögð
bæjaryfírvalda þar við bréfí
sem þeim hefur borist frá borg-
arritara í Reykjavík. í þessu
bréfí krefst Reykjavíkurborg
greiðslu á námsvistargjöldum
fyrir árin 1979-1982 samtals að
upphæð 63.808 krónur.
„Við teljum að þessi reikningur
fari við Eyjafjörð með tilliti til
þess að stóriðja yrði sett niður í
fírðinum.
„Þessari skýrslu er þó í rauninni
ekki ætlað að fjalla um bein áhrif
stóriðju á náttúru svæðisins ef
stóriðja yrði sett þar niður. Það
má fremur segja að þessi skýrsla
sé grundvöllur til þess að hægt sé
að meta áhrifin frá hugsanlegum
fyrirtækjum. Við erum að byrja
hitamælingar í Eyjafirði, nánar
tiltekið í Vaðlaheiðinni og ætlum
að reyna að staðsetja eina flugvél
á Akureyri til þess að mæla svo-
kölluð hitahvörf. Þá höfum við
nái of langt aftur í tímann og einn-
ig telja menn víða um land að þeir
staðir sem hafa þessa framhalds-
skóla fái ýmsar tekjur út á það,
meiri uppbyggingu og einnig er
auðveldara fyrir þá að fá kennara.
Þá greiða þeir unglingar sem
koma frá öðrum stöðum ýmislegt
til þessara staða óbeint.
Auðvitað er þetta vandræða-
mál, en bæjarstjórn Ólafsfjarðar
hefur mótmælt þessari kröfu
Reykjavíkurborgar. Við erum
ekki eina sveitarfélagið sem hefur
verið með vindmæli á Hjalteyri í
meira en ár, og það er á áætlun hjá
okkur að fá erlenda aðstoð við að
gera svokallaða dreifingarspá út
frá landslagsaðstæðum og veður-
farsmælingum. Það er ekki fyrr en
sú spá liggur fyrir að hægt verður
að bera hana saman við skýrsluna
hans Helga og þeirra félaga.“
- Er staðarvalsnefnd með
samskonar athuganir í gangi víða
um landið?
„Við erum með samskonar at-
huganir í gangi á Reyðarfirði og
erum að byrja svona athuganir á
fengið svona reikning, og mér
hefur heyrst á þeim sem ég hef
rætt við að það eigi bara að salta
þetta.“
- Þess má geta að þessi gjöld
sem Reykjavíkurborg er að krefja
sveitarfélög víðsvegar um landið
um eru vegna náms unglinga frá
þessum stöðum í framhaldsdeild-
um, fjölbrautaskólum og iðn-
skóla. „Mér skilst að iðnskólarnir
hafi lögum samkvæmt heimild til
að innheimta þetta, hinir líklega
ekki,“ sagði Jón E. Friðriksson.
Stór-Reykjavíkursvæðinu sem
liggur reyndar ekki fyrir hvað
verður víðtæk. Það er byrjað að
vinna að henni á höfuðborgar-
svæðinu en ekki ákveðið hvað
hún nær langt suður með Faxa-
flóanum. Helgi og félagar munu
einnig vinna svona athugun á
Húsavíkursvæðinu. Eyjafjörður-
inn var látinn ganga fyrir þannig
að þeir eru rétt byrjaðir á Húsa-
víkursvæðinu, og koma til með að
skila okkur áfangaskýrslu um ára-
mótin þótt lokaskýrsla verði ekki
tilbúin fyrr en seint næsta surnar."
Akaá
eigin
ábyrgð
„Það hafa verið sett lokunar-
merki við báða enda vegarins
og það er vegna þess að vegur-
inn er ekki fullbyggður. Við
viljum með þessu fría okkur
ábyrgð þannig að ef einhver fer
veginn þá gerir hann það á eigin
ábyrgð. En við segjum ekkert
við því þótt menn fari þessa
leið,“ sagði Sigurður Oddsson
hjá Vegagerð ríkisins á Akur-
eyri í samtali við Dag og vegur-
inn sem um er rætt er Víkur-
skarðsvegur yfír Vaðlaheiði.
„Það er ekki ætlunin að moka
veginn í vetur og halda honum
opnum nema ef svo vill til að eitt-
hvað bjáti á á veginum um Dals-
mynni s.s. snjóflóð eða snjóflóða-
hætta. Víkurskarðsvegurinn
verður þannig varavegur ef svo
má segja. Við vonumst til að geta
sett burðarlag á Víkurskarðsveg-
inn næsta vor og sumar og komið
honum í heilsársumferð næsta
haust,“ sagði Sigurður.
Nokkuð hefur borið á því að
undanförnu að menn færu Víkur-
skarðsveginn enda er styttra að
fara hann en veginn um Dals-
mynni. En eins og Sigurður upp-
lýsti þá er vegurinn formlega lok-
aður og menn fara hann á eigin
ábyrgð.
Víkurskarðsvegur.
Þar sem tíðarfarið hefur verið fremur risjótt hefúr gengið illa að fljúga milli Akureyrar og Reykjavíkur. Ljósmyndari
Dags sá þennan mann í flugstöðvarbyggingunni á Akureyri, en hann mun hafa verið að bíða eftir næstu
vél. Mynd: KGA.
Reykjavíkurborg vill fá námsgjöld greidd:
„Aðhöfumst ekkert
í þessu máli“
- segir Jón E. Friðriksson bæjarstjóri í Ólafsfirði