Dagur - 23.11.1982, Side 8

Dagur - 23.11.1982, Side 8
Nýtt-Nýtt Vorum aö fá Zeta-rúllugluggatjöld í miklu úrvali. Sníðum eftir máli. Fljót og góö afgreiösla. Norðurfell hf. Kaupangi Akureyri, sími 23565. Verkalýðsféiagið Eining Fundarboð Fundur verður haldinn með ræstingafólki fimmtu- daginn 25. nóv. nk. kl. 20.30 að Þingvallastræti 14. Þóra Hjaltadóttir hagræðingur AN kemur á fundinn og siturfyrirsvörum. Stjórnin. Bifreiðaeigendur Tilboðsverð á ryðvörn ut nóvembermánuð. 5 m fólksbílar kr. 2.000 6 m fóiksbílar og jeppar kr. 2.300. Pantið tímanlega Ryðvarnarstöðin Kaldbaksgötu sími 25857 og 21861. Fullkomin endurryðvörn frá Svalbarðseyri Kynntar fimmtudag í Sunnuhlíð frá kl. 15.00-18.00 Kynntar föstudag í Hrísalundi 5 frá kl. 15.00-18.00 ^Mflatvörudeild V 8 - DAGUR ’- 23. nóvember 198Z Frá opnun Sjallans Margt á döf inni í Sjallanum „Reksturinn hefur gengið mjög vel og það er óhætt að segja að ýmislegt sé í bígerð hjá okkur,“ sagði Sigurður Sigurðsson framkvæmdastjóri Sjallans á Akureyri er við spjölluðum stuttlega við hann í vikunni. „Það er áformað að opna um áramótin sal á 3. hæð hússins sem myndi rúma 80-100 manns og er hann fyrst og fremst hugsaður sem ráðstefnu- og fundarsalur. Þá yrði einnig hægt að hafa í þessum sal diskótek á föstudögum og laugardögum þegar þannig stæði á. Þessi salur yrði hentugur fyrir Þrjú blöð í viku Þriðjudaga ic Fimmtudaga ic Föstudaga Stærsta blaðið sem gefið er út utan Reykjavíkur Allt undir sama þaki: Ritstjóm ★ Afgreiðsla ★ Auglýsingar ★ Prentsmiðja árshátíðir og væri þá hvort sem er hægt að hafa lokað samkvæmi þar allt kvöldið eða opna á milli þegar líða tæki á kvöldið. Þá höfum við hugsað okkur að loka pallinum sem er uppi á 3. hæð inn í aðalsalnum á svölunum. Við höfum í hyggju að loka pallinum af með gleri og gluggatjöldum og þar skapast hugguleg aðstaða. Við höfum fengið um það óskir frá gestum okkar að þetta yrði gert og viljum koma til móts við þær óskir og skapa þarna aðstöðu til þess að fólk geti sest niður og verið út af fyrir sig. Einnig verður möguleiki að Ieigja þetta pláss út í heilu lagi. Á næstunni ætlum við að opna „snack bar“ inn af anddyri hússins á 1. hæð. Þar er ætlunin að bjóða upp á smárétti s.s. súpur, samlok- ur, pottrétti og fleira í þeim dúr og gæti þetta orðið skemmtileg nýjung,“ sagði Sigurður. I spjalli okkar við Sigurð kom fram að í vetur mun verða boðið upp á ýmsar nýjungar í Sjallan- um, fjölmargir skemmtikraftar bæði innlendir og erlendir munu eiga eftir að koma þar fram, en að svo stöddu er ekki hægt að skýra nánar frá þessu. Úrval myndaramma Opið í hádeginu nonðun mynol LJ ÓIMYNDAtTOM Slmi 96-22807 • Pósthólf 464 Glerárgötu 20 602 Akureyri I Allar tryggingar! umboðlð hf. Ráðhústorgi 1 (2. hæð), simi 21844, Akureyri.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.