Dagur - 23.11.1982, Síða 11
Jólamerki
Framtíðarinnar
komið út
Að venju gefur kvenfélagið
Framtíðin á Akureyri út jóla-
merki, sem nú er komið á mark-
aðinn.
Jólamerkið er gert af Óla G.
Jóhannssyni myndlistarmanni og
prentað í Prentverki Odds
Björnssonar. Merkin eru til sölu í
Frímerkjamiðstöðinni, Frí-
merkjahúsinu í Reykjavík og
Póststofunni á Akureyri. Allur
ágóði af sölu merkisins rennur í
elliheimilissjóð félagsins.
Margrét Kröyer formaður.
AFGREIÐUM
MEÐ STUTTUM
FYRIRVARA
Dúnstakkan
Stórlækkað verð
áður 1.160,- nú 950,-
FvfíÖrrS Hia|teyrargötu 4>
L-y IJ\SI xJ^ símj 25222, Akureyri.
Verslunarhúsnæði
Óskum eftir 50-150 fm verslunarhúsnæði til leigu.
Helst í miðbænum. Upplýsingar í síma 91-14975
og 91-72614.
Fjölskyldukvöldvaka
Ferðafélags Akureyrar verður haldin í Laugaborg
laugardaginn 27. nóvember kl. 20.30.
Söngur - leikir - létt gaman að venju.
Miðasala við innganginn. Sætaferðir frá Skipa-
götu 12.
Jörð til sölu
Jörðin Miðvík II við Eyjafjörð ertil sölu ef viðunandi
tilboð fæst. Jörðin er sérstaklega vel fallin til kart-
öfluræktar. Silungsveiði í sjó. I dag er jörðin ca. 28
km frá Akureyri en með tilkomu Leiruvegar styttist
vegalengdin um ca. 8 km.
Upplýsingar gefur Indriði R. Sigmundsson,
Norðurgötu 6, sími (96)22725.
Ah\
DENISON
Vökvadælur
og ventla
Elnfaldar
Tvöfaldar
Þrefaldar
Hljóðlátar - endingargóðar.
Hagstætt verð - varahluta-
þjónusta.
Hönnum og byggjum upp
vökvakerfl.
Sendum myndabæklinga
VÉLAVERKSTÆÐI
SIG. SVEINBJÖRNSSON HF.
Amarvogl, Carðabæ
símar 52850 ■ 52661
Tepprlrnd
Nýkomnar finnskar alullar- og
bómullarmottur, einnig nýkomið
úrval af bastmottum.
Getum boðið yfir 50 liti
gólfteppa úr alull, ullar-
blöndu eða gerviefnum.
TFppplpnd
Sími 25055 Tryggvabraut 22 Akureyri
aíinælisafsláttur
í tílefni 1 árs afmælis
verslunarinnar veitum við
15% afslátt af öllum fatnaði
til mánaðamóta.
Vorum að fá felld
og plíserað pils
í stóram númeram
Sunnuhlíð Opið á laugardögum
9.00-12.00
ChC sérverslun ® ^ou
^TOmeó kvenfatnað
......
Ódýrar jólabækur
Nýlegar bækur á lágu verði.
ÓLESNAR
Tilvaldar til jólagjafa.
Fornbókaverslunin Fróði.
Opið 16.00-19.00 alla virka daga - Laugardaga kl.
10.00-12.00.
Fróði.
Jarðvta til sölu
Jarðýta af gerðinni Komatsu D45A árg. ’80 til sölu.
Vélin er keyrð 3200 tíma. Hún er í mjög góðu ásig-
komulagi og lítur mjög vel út. Á vélinni eru tilttjakkar.
Beltagangur er u.þ.b. 40% slitinn.
Upplýsingar gefur Áslaug á afgreiðslu Dags,
sími 24222 eða í síma 22479 á kvöldin.
Frá Póst- og
símamálastofnuninni
1/2 starf við tölvuskráningu umdæmisskrifstofu
Pósts- og símamálastofnunarinnar á Akureyri er
laust. Upplýsingar um starfið eru veittar á um-
dæmisskrifstofunni Hafnarstræti 102 sími 24000.
Umsóknir sendist til umdæmisstjóra Hafnarstræti
102 fyrir 3. des. nk.
Umdæmisstjóri.
23. rtiSvetííiber 1982 i’DAGUR L11