Dagur - 01.02.1983, Blaðsíða 10

Dagur - 01.02.1983, Blaðsíða 10
zSmáauölvsinöar Sala Til sölu er nýleg 200 I. Frigor frystikista, lítið notuð á kr. 4.500 og Nordmende hilluútvarpstæki á kr. 1.500. Uppl. gefur Margrét Sveinsdóttir, Keilusíðu 3f, Akur- eyri. Til sölu Kawasaki Intruder vél- sleði árg. 79, ekinn 1500 mílur. Uppl. í síma 96-44224 milli kl. 19 og 20 og síma 96-44195 milli kl. 8 og 16. Olympus Winder 2 (f. OM-1, OM- 2, OM-10) til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 22640 eftir kl. 16.00. Frystikista - ísskápur: Frystikista til sölu, einnig ísskápur. Uppl. í síma 22093. Eldavél. Sem ný Ignis eldavél til sölu. Einnig lítið sófasett með tveim borðum. Uppl. í síma21526. Til sölu Pioneer hljómflutnings- tæki, Plötuspilari, magnari, segul- band og hátalarar. Til greina koma skipti á mótorhjóli. Uppl. i sima 22878. Þiónusta Smáprent. Prenta: Nafnspjöld, á umslög og fl. Gylli á veski og serví- ettur. Uppl. í síma 25289. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun, með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Dvrahald Fuglafóöur alls konar. Einnig hunda- og kattamatur í dósum og pökkum. Kattasandur. Hafnarbúð- in. Tveir gullfallegir hvolpar óska eftir heimili hjá góðu fólki. Uppl. í síma 23431. Bifreióir Glæsivagn til sölu. Buick Century station, árg. 1978, ekinn 48 þús. mílur. Pálmi Stefánsson, sími 22111 og 23049. Til sölu er frambyggður Rússa- jeppi árg. 77. Með díselvél, klæddur og með gluggum. Uppl. í sima 21213. Bílasala Norður- lands. Chevrolet Nova Concours árg. 77 til sölu. Ekinn 66 þús. km. Ástand gott. Uppl. f síma 61356 eftirkl. 19.00. Bílasala Bílaskipti. Stór og bjartur sýningasalur. Ðílasalan Ós, Akureyri sími 21430. Ilú'ithríli Við erum tvær stelpur 17 og 18 ára. Okkur vantar að taka á leigu íbúð. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 25229 eða 24551 eftir kl. 19.00._______________________ Herbergi til leigu á Syðri-Brekk- unni. Sér inngangur. Uppl. í Möðruvallastræti 9, sími 23751. 2ja herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 25760. Óska eftir að taka á leigu sem fyrst 2ja-3ja herb. ibúð. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 22855. Barnagæsla Barnagæsla. Get tekið börn í pössun hálfan eða allan daginn. Er í Akurgerði. Uppl. í síma 22519. Ýmisleöt Námskeið í tágavinnu og körfu- gerð verður 11 .-13. febrúar. Uppl. og innritun í A-B búðinni Kaupangi, sími 25020. Skákmenn UMSE: Skákmót UMSE (í stað sveitak.) hefst að Þelamerkurskóla, laugardaginn 5. febr. kl. 13.30. Teflt verður í tveim flokkum (fullorðinnaog unglinga) 7 umf. eftir Monradkerfi. Teflt í ung- lingaflokki aðeins um helgar. Þátt- tökutilkynningar þurfa að hafa bor- isttil eftirtalinnaaðilafyrirföstud. 4. febr.: Freygarðs s. 61507 eða 22920, Rúnars sl. 61133 og Hjör- leifs Steinsstöðum. Þátttökugjald. Stjórn Skákfélags UMSE. Nýkomnar karlmannagallabuxur verð kr. 360. Munið kappklæðin. Eyfjörð Hjalteyrargötu 4, sími 25222 Skjaldhamrar Sýning fimmtudagskvöld kl. 20.30 í Laugaborg. Miðapantanir í síma 31167. Leikfélagið Iðunn. LETTIH 1K AKURCYRI Aðalfundur Hestamannafélagsins Léttis, verður haldinn að Hótel KEA, mánudaginn 14. febr. nk. kl. 20.00. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Afgreiðsla reikninga félagsins. 3. Kosning stjórnar, nefnda og endurskoðenda. 4. Lagabreytingar. (Álit laganefndar lagtfram). 5. Önnurmál. Kaffiveitingar og fleira í boði félagsins. Áríðandi að sem flestir félagsmenn mæti. Stjórnin. Fjölskyldunámskeið Þann 7. febrúar kl. 20 hefst að Hrísalundi fjög- urra vikna námskeið. Það er um almenna mannrækt og er einkum mið- að við þá sem búa við og hafa áfengisvandamál. Námskeiðið byggist á fyrirlestrum, kvikmyndum og hópaumræðum. Nánari upplýsingar gefur Félagsmálastofnun í síma 25880 og Guðrún í síma 21177 á kvöldin. Einnig er tekið á móti þátttökutilkynningum á sömu stöðum. Samstarfshópur Félagsmálastofnunar og einstaklinga. Ibúð til sölu Til sölu er íbúðin Skarðshlíð 22f. íbúðin erfjögurra herbergja á 3. hæð í fjölbýlishúsi byggðu á vegum stjórnar verkamannabústaða og selst hún á mats- verði, samkvæmt gildandi byggingarvísitölu. Umsóknareyðublöð fást afhent á skrifstofu verka- mannabústaða að Kaupangi v/Mýrarveg. Umsóknir sendist stjórn verkamannabústaða fyrir 17. febrúar nk. Akureyri, 28. janúar 1983. Stjórn verkamannabústaða. Frá Færeyingafélaginu. Spilavist- in heldur áfram. Fimmtudaginn 3. febr. kl. 20.00 verður spilað í sal Færeyingafélagsins Kaupangi v/Mýrarveg 2. hæð yfir kjörbúð KEA, gengið inn að vestan. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. FÁN. Spilakvöld: Spilum félagsvist að Bjargi, Bugðusíðu 1, fimmtudag- inn 3. febr. kl. 20.30. Mætum vel. Allir velkomnir. Sjálfsbjörg, Ak- ureyri. Frá Guðspekifélaginu: Næsti fundur verður fimmtudaginn 3. febr. kl. 20.30 á Hótel Varðborg, litla sal. Ólöf Friðriksdóttir flytur erindi um jóga. Ath. breyttan fundarstað. Hjálpræðisherinn, Hvannavöll- um 10: Miðvikud. 2. febr. kl. 20.00, yngriliðsmannafundur. Fimmtud. 3. febr. kl. 17.00, „Opið hús“ og föndurfundur. Kl. 20.30, biblíulestur. Allir vel- komnir. Kristniboðshúsið Zíon: Sunnu- daginn 6. febr., sunnudagaskóli kl. 11. Öll börn velkomin. Sam- koma kl. 20.30. Ræðumaður Jón Viðar Guðlaugsson. Allir hjart- anlega velkomnir. Akureyrarprestakall: Fjölskyldu- messa verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag kl. 2 e.h. Sungið verður úr Ungu kirkjunni nr. 46 - 13 - 21 - 54 - 6. Ungmenni munu aðstoða. Þess er sérstaklega vænst að fermingabörn og fjöl- skyldur þeirra komi. Kvenfélag Akureyrarkirkju verður með sitt vinsæla kirkjukaffi í kapellunni að messu lokinni. Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju verður nk. sunnudag kl. 11 f.h. Öll börn hjartanlega velkomin. Sóknarprestur. LETTIH 1h AKURCYRI. Aðalfundur ÍDL verður haldinn fimmtudaginn 3. febr. í Lundar- skóla. Fundurinn hefst kl. 20.30 stundvíslega. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. it Faðir okkar og tengdafaðir, JÓHANN BÖÐVARSSON, Norðurgötu 49, Akureyri, andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri þann 31. janúar. Jarðarförin auglýst síðar. Guðlaug Jóhannsdóttir, Sigþór Ingólfsson, Sigríður Gréta Þorsteinsdóttir, Agnar Urban. FRIÐGEIR SIGURBJÖRNSSON, hljóðfærasmiður, Grænugötu 4, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju laugardaginn 5. febrúar kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hans er bent á Fjórðungssjúkrahúsið eða Krabbameinsfélag islands. Halldóra Jóhannesdóttir, börn og barnabörn. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og útför föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, HANNESJÓHANNSSONAR, frá Bárufelli. Guð blessi ykkur öll. Jón Hannesson, Ingibjörg Ólafsdóttir, Jóhann Hannesson, Alda Kristjánsdóttir, Indriði Hannesson, Kristján Hannesson, Geirlaug Sigurjónsdóttir, Helgi Hannesson, Guðrún Friðriksdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. 10- DAGUR -1. febrúar 1983

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.