Dagur - 03.02.1983, Blaðsíða 2

Dagur - 03.02.1983, Blaðsíða 2
Skjaldhamrar Sýning fimmtudagskvöld kl. 20.30 í Laugaborg. Miðapantanir ísíma 31167. Leikfélagið Iðunn. Frá Akureyrarkirkju Að marggefnu tilefni eru menn beðnir að skilja ekki bifreiðar sínar eftir á kirkjulóðinni þegar eiga má von á að hreinsa þurfi burt snjó. Kirkjuvörður. Oskum eftir húsnæði á Akureyri, 3ja-4ra herb. íbúð, raðhúsi eða einbýl- ishúsi, á leigu í a.m.k. eitt ár. Erum tvö í heimili. Uppl. í síma 25692 kl. 9-6 og 25028 eftir kl. 6. Akureyri, sími 22770-22970 FIMMTUDAGUR: 2ja kvölda spilavist. Spilað í kvöld og fimmtudaginn 17. febr. kl. 21.00. Diskótek til kl. 01.00. FÖSTUDAGUR: Opnað fyrir matargesti kl. 20.00. Edward Frederiksen og Grétar Sigurðsson leika dinnertónlist eins og hún gerist best. Hljómsveit Pálma Stefáns skemmtir ásamt diskóteki til kl. 03.00. Danssýning. LAUGARDAGUR: Opnað kl. 20.00. Edward Frederiksen og Grímur Sigurðsson leika dinnertónlist til kl. 22.00. Kabarett kl. 22. Miðapantanir í síma 22970. Kabarettmatur ásamt fjölbreyttum matseðli. Hljómsveitin Dixan skemmtir. Danssýning. SUNNUDAGUR: Kjörbingó kl. 21. Stjórnandi Ingimar Eydal. Stórglæsilegir vinningar, svo sem utanlandsferðir, heimilistæki og margt, margt fleira. Vinningarnir eru til sýnis í glugga verslunarinnar Cesar. Gömlu dansarnir leiknir fyrir dansi til kl. 01.00. Bingóspjaldið kostar aðeins kr. 50. Aðgangseyrir aðeins rúllugjald. Sendum heita og kalda veislurétti út um allan bæ. Hafðu samband við veislueldhúsið í Sjallanum (það kostar ekkert). wíj Akureyri, sími 22770-22970 Afsíðis. Mynd: KGA Leikfélag Akureyrar sýnir: Bréfberinn frá Arles eftir Ernst Bruun Olsen í þýðingu Úlfs Hjörvars. Leikstjóri: Haukur Gunnarsson. Leikmynd: Svein Lund-Roland. ■ ■ ■ ■ Frumsýning: Föstudag 4. febrúar ■ kl. 20.30. : 2. sýning: Sunnudag 6. febrúar ; kl. 20.30. : Miðasala opin alla virka daga, nema mánudaga, kl. ■ 17-19. Sýningardaga kl. 17-20.30. Sími 24073. : Myndlistarsýningin „Fóik“, samsýning 13 mynd- \ listarmanna á Akureyri, í fordyri Leikhússins er * opnuðki. 19.30 sýningardagana. I Leikfélag Akureyrar. - <■ ■ Hestamenn! Látum ekki aka á okkur / í skammdeginu - notum ENDURSKINSMERKI HESTAMANNAFÉLAGIÐ LÉTTIR Slolnað 5 nóv 1928 PO Box34B - 602 Akureyn Nýja bíó: Sennilega verslun í húsnæðið S.l. mánudagskvöld var síðasta sýningin í Nýja bíó á Akureyri, því starfræksiu bíósins hefur nú verið hætt. Nýja bíó var stofn- að 1925 og hafði því verið starf- rækt í hálfa öld. í samtali við Dag sagði Oddur C. Thorarensen að grundvöllur- inn fyrir því að reka bíóið áfram hefði verið brostinn. Aðallega hefði það verið videóið sem hefði orsakað það að aðsókn hefði minnkað það mikið að grundvöll- urinn brást. „Ég reikna með því að það verði verslunarrekstur af ein- hverju tagi sem verður rekinn í húsinu í framtíðinni" sagði Oddur. „Hinsvegar þarf leyfi yfir- valda til að gera útlitsbreytingar á húsinu ef af því verður og endan- leg ákvörðun um slíkt hefur ekki verið tekin. Á söiuskrá: Stapasíða: 6 herb. raðhús á tveimur hœðum. Ný eign í ágaotu standi. Skipti á góðri 4ra herto. oign í Reykjavikursvœðinu koma til greina. Grænamýri: Einbýlishús, 5-6 herb., hæð og ris. Stór, talleg lóð. Gránufélagsgata: 3ja herb. fbúð i gömlu húsi. Hagstætt verð. Furuiundur: 3ja herb. fbúð tæpl. 60 fm á annarri hæð i raðhúsi. Mjög falleg eign. Laus eftir samkomulagi. Heigamagrastræti: 4ra herb. efri hæð i tvfbýllshúsí, tæp- lega 100 fm. Töluvert endurnýjuð. Furulundur: 4ra herb. raðhús, ca. 100fm. Prýðis- elgn á góðum stað. Þórunnarstræti: 5 herb. miðhæð i þrfbýlishúsi rúml. 100 fm. Skipti á 3ja herb. ibúð koma til greina. Vantar gott 5 herb. raðhús við Heiðarlund með eða án bílskúrs. Skipti á góðu 3ja herb. raðhúsi á Brekkunni koma til greina. Hrísalundur: 3ja herb. fbúð f fjölbýlishúsl, ca. 75 fm. Ástand mjög gott. Vantar: 3ja herb. fbúðir og 4ra herb. íbúðir ( fjölbýlishúsum - ennfremur raðhús af öllum stærðum og gerðum svo og elnbýlishús. Amaro-húsinu II. hæð. Síminner 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri Pétur Jósefsson. Er við á skrifstofunni alla virka dagakl. 16,30-18,30. Kvöld- og helgarsímí: 24485. 2 - DAGUR - 3. febrúar 1983

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.