Dagur - 17.02.1983, Blaðsíða 2

Dagur - 17.02.1983, Blaðsíða 2
Skoðanakönnun DV: KLÚBBARNIR ÖRUGGUR AKSTUR Klúbburinn öruggur akstur Akureyri boðar til umferðarmálafundar að Hótel KEA laugardag- inn 19. febrúar 1983 kl. 13.00. Á dagskrá fundarins verður: ★ Erindi Baldvins Ottóssonar, formanns Landssambands klúbbanna öruggur akstur. ★ Umferðarfræðsla hjá ungum og öldnum. Erindi Björns Mikaelssonar, lögreglum. ★ Afhending viðurkenninga fyrir 5,10 og 20 ára öruggan akstur. ★ Almennar umræður. ★ Kaffiveitingar í boði klúbbsins. Allir alltaf velkomnir. Yfir 50% óákveðnir eða svöruðu ekki Samkvæmt skoðanakönnun sem DV hefur gert um fylgi stjómmálaflokkanna ef kosið væri nú, kemur fram að ný- stofnað Bandalag jafnaðar- manna sækir fyrst og fremst fylgi sitt til þeirra sem áður hafa kosið Sjálfstæðisflokkinn og Alþýðuflokkinn. í skoðanakönnun DV var leitað til 600 manna og var helmingur þeirra búsettur á landsbyggðinni. ^jAlsbÍ^ Akureyri, sími 22770-22970 Fimmtudagur: Forskot á helgina. Spilavist kl. 21.00. Diskótek til kl. 01.00. ★ Föstudagur: Opnað kl. 20.00. Nú drífum við okkur í Sjallann því lokað verður laugardaginn 19. febrúar vegna einkasamkvæmis. Veislumatur framreiddur úr eldhúsinu til kl. 22. Hljómsveit Steingríms Stefánssonar og diskótek. Óvænt skemmtiatriði kl. 01.00. ★ Laugardagur: Lokað vegna einkasamkvæmis. ★ Sunnudagur: Útsýnarkvöld frá kl. 19.00-01.00. Al/.iroiiri o.'mi 007711.0007(1 Akureyri, sími 22770-22970 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 3., 8. og 12. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á fasteigninni Króksstaðir, öngulsstaðahreppi, þingl. eign Her- berts Ólasonar, fer fram eftir kröfu Lífeyrissjóðs verslunar- manna, Ásmundar S. Jóhannssonar hdl., Ragnars Steinbergs- sonar hrl., innheimtumanns ríkissjóðs, Björns J. Arnviðarsonar hdl., Árna Guðjónssonar hrl., Hreins Pálssonar hdl., Gunnars Sólnes hrl. og Brynjólfs Kjartanssonar hrl. á eigninni sjálfri mánudaginn 21. febrúar nk. kl. 14.00. Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu. Félagsráðsfundur KEA verður haldinn að Hótel KEA, miðvikudaginn 23. febrúar nk. Fundurinn hefst kl. 10.30. Deildarstjórar og félagsráðsmenn deildanna eru hvattir til að mæta á fundinn. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA. Frá bæjarsjóði Dalvíkur! Kveðinn hefur verið upp svofeildur úrskurður í fógetarétti: Útsvör, aðstöðugjöld, fasteignaskatt- ar, vatnsskattur, lóðaleigu- og hafnargjöld til bæjar- og hafnarsjóðs Dalvíkurbæjar álögð árið 1982, gjaldfallin en ógreidd má taka lögtaki á ábyrgð bæjar- og hafnarsjóðs Dalvíkurbæjar en kostnað gerðarþola að 8 dögum liðnum frá birtingu úrskurðar þessa. Dalvík 16. febrúar 1983. Bæjarritari. Félagsmálastofnun Akureyrar auglýsir til leigu íbúðir, sérhannaðar fyrir fólk í hjólastólum. íbúðirnar eru þrjár á jarðhæð í nýju fjölbýlishúsi að Keilusíðu 1, 3 og 5. Tvær tveggja herbergja íbúðir eru til leigu frá vorinu 1983 og þriggja herb. íbúð frá nk. hausti. Upplýsingar eru veittar á Félagsmálastofnun, Strandg. 19b, s. 25880, þangað skal og beina skriflegum umsóknum fyrir 20. mars 1983. Félagsmálastjóri. Stofnfundur Félags ungra framsóknar- manna á Akureyri verður haldinn föstudaginn 18. febrúar að Strand- götu 31 og hefst kl. 20.00 stundvíslega. Á fundinn koma: Finnur Ingólfsson, formaður SUF og Áskell Þórisson, framkvæmdastjóri SUF. Nýirfélagar, 35 ára og yngri, eru hvattir til að komasvo og aðrirfélagará þessum aldri í Framsóknarfélagi Ak- ureyrar. Allirvelkomnir. Nefndin. 42% spurðra var óákveðinn, 11.5% svöruðu ekki spurning- unni, en af öðrum sögðust 2.7% myndu kjósa Alþýðuflokkinn, 10.3% Framsóknarflokkinn, 19% Sjálfstæðisflokkinn, 6.5% Alþýðubandalagið, 5.7%,Banda- lag jafnaðarmanna, 1.7% Kvennaframboðið, 0.8% Gunnar Thoroddsen, ef hann býður fram og 0.2% Fylkinguna. Ef aðeins er tekið tillit til þeirra sem svöruðu, þá fengi Alþýðu- flokkurinn samkvæmt því 5.7% atkvæða, Framsóknarflokkurinn 22.1 %, S j álfstæðisflokkurinn 40.6%, Alþýðubandalagið 13.9%, Bandalag jafnaðarmanna 12.1%, Kvennaframboðið 3.5%, Gunnar Thoroddsen 1.8% og Fylkingin 0.4%. Samkvæmt þessu fengi Vilmundur Gylfason og Bandalag jafnaðarmanna því rúmlega helmingi fleiri atkvæði en Alþýðuflokkurinn. A söluskrá: Furulundur: 3ia herb. íbúð, ca. 78 fm á neðri hæð í raðhúsi. Laus fljótlega. Tungusíða: Elnbýlishús, ekki fullgert, einfaldur bllskúr. Möguleiki á 6-7 herbergjum. Skipti á 5 herb. hæð eða raðhúsi koma til grelna. Eikarlundur: 5 herb. elnbýlishús, ca. 130 fm, eínfaldur bflskúr. Allt fullfrágengið. Tjarnarlundur: 2ja herb. Ibúð í fjölbýlishúsi, ca. 60 fm. Laus eftir samkomulagi. Aðalstrætí: Norðurendi I parhúsi, hæð, ris og kjallari. 5-6 herb., mlkið endurnýjað. Stórholt: Qlæsileg 5 herb. efri hæð I tvíbýlis- húsl, ca. 136 fm. Tvöfaldur bílskúr. Allt sór. Laus eftir samkomulagi. Helgamagrastræti. 4ra herb. efrí hæð I tvlbýlishúsl, tæp- lega 100 fm. Töluvert endurnýjuð. Gránufélagsgata: 3ja herb. (bú f gömlu húsl. Hagstætt verð. Stapasiða: 5 herb. raðhús á tvelmur hæðum. Ný eign I ágætu standi. Skipti á góðri 4ra herb. eign á Reykjavíkursvæðlnu koma til greina. MSIEIGNA&JI Amaro-húsinu II. hæð. Síminner 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri Pétur Jósefsson. Ervið á skrifstofuntií alla virka daga kl. 16,30-18,30, Kvöld- og helgarsími; 24485. 2 - DAGUR -17. febrúar 1983

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.