Dagur - 15.03.1983, Blaðsíða 10

Dagur - 15.03.1983, Blaðsíða 10
? Smáauélvsinúar > Sófasett til sölu 3ja sæta sófi, 2ja sætasófiogstóll. Selstódýrt. Uppl. í Heiöarlundi 7a. Kawasaki Drifter vélsleði árg. 1981 til sölu. Uppl. í síma 24590 eftirkl. 19.00. Haglabyssa. Til sölu Vinchester haglabyssa nr. 12 2% magnum (pumpa). Uppl. í síma 25928 milli kl. 5 og 6 á daginn. Snjósleði - rafmagnsgítar. Til sölu snjósleði Kawasaki Intruder 56 hö. árg. 1980, ekinn 1.800 mílur. Á sama staötil sölu Yamaha SG600 rafmagnsgítar, mjög vel meö farinn. Uppl. í síma 22716. Til sölu nýlegt Hitachi myndseg- ulband. Tónabúðin, Sunnuhlíð, sími 22111. Ursus árg. 1979 til sölu. 65 ha. í góðu lagi. Einnig 1500 lítra mjólk- urtankur, vel með farinn, og mjalta- dæla VP 74 með mótor, árg. 1977 lítið notuð. Uppl. í síma61548. Psoriasis og exem Ijósalampi til sölu. Mjög góður. Uppl. í síma 22663 fyrir kl. 16.00 á daginn. Barnavagn. Til sölu fallegur nýleg- ur barnavagn. Uppl. í síma 22663 fyrrkl. 16.00ádaginn. Hænur - ungar. Til sölu 7-8 mán. gamlar hænur í fullu varpi, einnig 2ja mán. ungar. Uppl. í síma 21969 eftirkl. 19.00. Til sölu Baldvin orgel m/skemmt- ara teg. p 127. Gott verð og greiðslukjör. Uppl. í síma 22843. Þiónusta * Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í sima 21719. Trilla óskast. Óska eftir að kaupa 3ja-4ra tonna trillu með skipti- skrúfubúnaði. Uppl. í síma 97- 3368. Bifneidir Bifreiðin A-3131 sem er Skodi 105S árg. 1981 er til sölu. Góður bíll. Uppl. gefur Árni Valur í síma 23131 eftirkl. 19.00. Tilboð óskast i bif reiðina A-4182 sem er Peugeot 504 árg. 1972. Bifreiðin er skemmd eftir umferðar- óhapp og er til sýnis á bifreiðaverk- stæðinu Baugsbrot. Uppl. í síma 24395 á milli kl. 8 og 17. (Óskar). Ford Taunus 2000 GL station árg. 1982 til sölu með sjálfskiptingu og vökvastýri. Bílasalan hf., Strandgötu 53, sími 21666. Til sölu Scout árg. 1968, einnig Lada 1500 árg. 1979. Uppl. i síma 25383 milli kl. 19og21. Til sölu Range Rover árg. 1975. Til sýnis á Bílasölunni Stórholti, sími 23300. Volvo F86. Til sölu Volvo F86 vörubifreið árg. 1973 í góðu lagi. Skipti á stærri möguleg. Uppl. veitir Jón Albert Pálsson, Sandvík, Báröardal, sími um Fosshól og Húsavík. Rússajeppi. Til sölu frambyggður rússajeppi bensín, árg. 1977. Ástand og útlit mjög gott. Verð 125 þúsund. Uppl. i síma 96-31170. Volvo 244 GL árg. 1979, sjálfskipt- ur með vökvastýri, til sölu. Fallegur og vel með farinn bíll. Uppl. í síma 25035 eftirkl. 18.00. Volvo 144 árg. 1971 til sölu. Verð- tilboð. Uppl. í síma 26217 eftir kl. 19.00. Ýmisleút Snyrtistofan Sirrý. Tímapantanir í síma 25988. Athugið einnig kvöldtímar. Prentum á fermingarservíettur. Meðal annars með myndum af Ak- ureyrarkirkju, Húsavíkurkirkju, Ól- afsfjarðarkirkju eða Dalvíkurkirkju. Servíettur fyrirliggjandi. Sendum í póstkröfu. Valprent, sími 22844. „Skíðaþjónustan". Úrval af nýj- um og notuðum skíðabúnaði. Hag- stætt verð. Bindingaásetning á 7 mínútum. Skíðaþjónustan, Kambagerði 2, sími 24393. wDýrahajdmm Hvolpar fást gefins á Ytri- Tjörnum, sími31191. HúsnæAi Tveggja herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Góðri umgengni og öruggum mánaðargreiðslum heitið. Meðmæli ef óskað ef. Uppl. í síma 24921 eftir kl. 18.00. Skrifstofuhúsnæði óskast! Neyt- endasamtökin á Akureyri og ná- grenni óska eftir húsnæði til leigu undir starfsemi sína. Uppl. gefa Kolbeinn í síma 22911 eða 22058 og Arnheiður í síma 21400 - 137 eða 25784. Herbergi óskast til leigu. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Dags fyrir 19. mars merkt „Herbergi". Bílasala Bílaskipti. Stór og bjartur sýningasalur. Bílasalan Ós, Akureyri sími 21430. ATHUGIÐ Spilakvöld: Spilum félagsvist að Bjargi Bugðusíðu l fimmtudag- inn 17. mars kl. 20.30. Mætum vel aliir velkomnir. Sjálfsbjörg Ak- ureyri. I.O.G.T. bingó föstudaginn I8. þ.m. kl. 20.30 á Hótel Varðborg. Mjög góðir vinningar. I.O.G.T. bingó. Kökubasar: NLFA heldur köku- basar í Alþýðuhúsinu laugar- daginn 19. mars kl. 15.00. Nú er tækifærið að kaupa kökur til páskanna. Nefndin. Basar: Köku- og svuntubasar verður í Alþýðuhúsinu laugar- daginn 19. mars kl. 15.30. Gyðjan. Skipt hefur verið um myndir af gömlum Akureyringum í Amts- bókasafninu. Minjasafnið á Ak- ureyri. Minningarspjold Akureyrar- kirkju fást í Bókabúðinni Huld og Bókval Akureyri. SflÍOMl# ^ Hjálpræðisherinn, Hvannavöll- um 10: Fimmtud. 17. mars kl. 17.00 opið hús og föndurfundur, kl. 20.30 biblíulestur. Allir vel- komnir. Brúðhjón: Pann 12. mars voru gefin saman í hjónaband í Akur- eyrarkirkju brúðhjónin Sigríður María Bragadóttir, húsmóðir og Valbjörn Óskar Þorsteinsson, af- greiðslumaður. Heimili þeirra verður að Melasíðu lOg, Akur- eyri. Gjafir til FSA vegna kaupa á Són- artækjum: Kvenfélag Ljósvetn- inga kr. 2.500. KvenfélagFnjósk- dæla kr. 3.000. Kvenfélagið Æsk- an Ólafsfirði kr. 5.000. Kvenfé- lagasamband Eyjafjarðar kr. 3.000. Áheit frá G.G. kr. 100. Með kærri þökk. Gunnar Sigur- björnsson. Gjöf til Barnadeildar FSA. Krist- ín Pálína Jóhannsdóttir, Fjólu- götu 7, Júlía Matthildur Bryn- jólfsdóttir og Brynjólfur Snorri Brynjólfsson, Fjólugötu 10, gáfu kr. 601,65 til Barnad. FSA, þessir peningar eru ágóði af tombólu. Munið minningaspjöld Kvenfé- lagsins Hlífar: Spjöldin fást í Bókabúðinni Huld, hjá Laufeyju Sigurðardóttur, Hlíðargötu 3 og í símavörslu sjúkrahússins. Allur ágóði rennur til barnadeildar FSA. □ RÚN 59833167 -1 l.O.G.T. stúkan Akurliljan no. 275. Fundur fimmtudaginn 17. þ.m. kl. 20.30 í félagsheimili templara Varðborg. Æ.t. Kvenfélagið Hjálpin. Aukafund- ur verður í Sólgarði laugardaginn 19. mars kl. 13.30. Dagskrá: 1. Kosning ritara félagsins. 2. Rædd verða málefni Húsmæðraskólans Laugalandi. Stjórnin. Frá Guðspekifélaginu: Næsti fundur verður föstudaginn 18. mars á venjulegum stað. Edda Kristjánsdóttir flytur erindi. At- hugið breyttan fundardag. Akurcyrarprestakall: Föstu- messa verður í Akureyrarkirkju nk. miðvikudag, 16. mars, kl. 20.30. Sungið verður úr passíu- sálmunum: 22. sálmur 13.-17. v., 23. sálmur 9.-13. v., 24. sálmur 9.-12. v. og25. sálmur 14. v. Allir velkomnir. P.H. Messað verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag kl. 2 e.h. Messan verður helguð baráttunni gegn áfengisbölinu. Fólk úr bindindis- hreyfingunni aðstoðar við mess- una og Þórólfur Ingvarsson, rennismiður, prédikar. Allir sem áhuga hafa á þessu málefni eru hvattir til þess að koma. Sálmar: 29-299-361-43-532. B.S. Fundur verður í bræðrafélagi Ak- ureyrarkirkju eftir messu. Nýir félagar velkomnir. „Þursar“ á Norðurlandi Hin geysivinsæla hljómsveit, Þursaflokkurinn er á ferðalagi um Norðurland þessa dagana og kemur fram á nokkrum stöðum. í kvöld eru „Þursarnir" á Sauð- árkróki, annað kvöld skemmta þeir í Stórutjarnarskóla og á fimmtudag og föstudag á Akur- eyri. Fyrri daginn í Menntaskól- anum og síðari daginn í Dynheim- um. Á þessum tónleikum munu „Þursaranrir" kynna efni á næstu plötu þeirra og ekki er ólíklegt að í lok tónleikanna fái eitt og eitt Stuðmannalag að fljóta með. Báðir tónleikarnir á Akureyri hefjast kl. 21. Eldridansaklúbburinn Dansleikur verður haldinn í Alþýðuhúsinu laugar- daginn 19. mars. Húsið opnað kl. 21, miðasala við innganginn. Allir velkomnir. Stjórnin. .t Afasystir mín, SIGRÍÐUR EINARSDÓTTIR, frá Skógum, lést 11. mars. Útförin verður gerð frá Akureyrarkirkju laugar- daginn 19. mars kl. 13.30. Björn Björnsson og vandamenn. Innilegar þakkir sendum við öllum þeim er sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför, HELGU SIGFÚSDÓTTUR, Arnarstöðum. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki Kristneshælis og Fjórð- ungssjúkrahússins á Akureyri. Vandamenn. Hjartkær móðir okkar, tengdamóðir og amma, JAKOBÍNA HÓLMFRÍÐUR ÁRNADÓTTIR, Fjólugötu 16, Akureyri, andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 10. mars sl. Börn, tengdabörn og barnabörn. ÁRNI MAGNÚSSON, verkstjóri, Goðabyggö 7, Akureyri, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 17. mars kl. 13.30. Aldís Björnsdóttir. 10 - DAGUR -15; mars 1983

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.