Dagur - 25.03.1983, Blaðsíða 2

Dagur - 25.03.1983, Blaðsíða 2
Aðalfundur UMF Framtíð veröur haldinn í Laugaborg sunnudaginn 27. mars 1983 kl. 20.30. Félagar hvattir til að mæta. Stjórnin. Iðjufélagar Akureyri Aðalfundur Iðju, félags verksmiðjufólks á Akureyri, verður haldinn á Hótel KEA laugardaginn 9. apríl nk. kl. 2 e.h. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Félagar mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. Skóvinnustofa Akureyrar auglysir: Akureyringar- Hærsveitamenn Athugið að láta gera við skóna tímanlega. Pað borgar sig. Skóvinnustofa Akureyrar Hafnarstræti 88, sími 23450. Hrafnagilshreppur Kjörskrá vegna alþingiskosninga sem fram eiga að fara 23. apríl nk. liggur frammi til sýnis að Víði- gerði og Grund I frá 22. mars til 8. apríl nk. Kæru- frestur er til 8. apríl. Oddviti. Almennir fundir með frambjóðendum Framsóknarfl. verða haldnir á eftirtöldum stöðum: Félagsheimilinu Húsavík laugar- daginn 26. mars kl. 17.00. Barnaskólanum Bárðardal sunnu- daginn 27. mars kl. 14.00. Samkomuhúsinu Grenivík sama dag kl. 20.30. Laugarborg þriðjudaginn 29. mars kl. 21.00. Barnaskólanum Svalbarðsströnd miðvikudagin 30. mars kl 20.30. Grund Svarfaðardal fimmtudaginn 31. mars kl. 14.00. Fólk er hvatt tll að koma og kynna sér stefnu Framsóknarfl. í hlnum ýmsu málum t.d. landsbyggðamál, hús- næðismál og atvinnumál. Einnig að kynnast frambjóðendunum per- Allir velkomnir. sónulega. Frá kjörmarkaði KEA Hrísalundi Mikið úrval af fersku grænmeti og ávöxtum M.a. avocado, kiwi, kókoshnetur, mangó, papaya, plómur, melónur, vatnsmelónur, vínber blá, vínber græn, bananar og fl. og fl. Icebergsalat, paprika græn, paprika rauð, sveppir, steinselja, sellerí, tómatar, gúrkur, púrrur og fl. og fl. Einnig erkjötborðið full af kjötréttum á páskaborðið. Réttvalídag, ræður framtíðarhag Þekkir þú munin á þeim ólíku bankareikningum sem bjóðast nú á dögum? Muninn á að láta fé liggja á ávísanareikningi - eða verðtryggðum reikningi? Kynntu þér kostina — og veldu svo það innlánsform sem þér hentar. Eitt hentar þeim sem eiga sérstök útgjöld í vændum. Annað þeim sem ætla að leggja fyrir. Það þriðja þeim sem undirbúa lántöku. Iðnaðarbankinn veitir öllum ráðgjöf um það innlánsform sem hentar hverju sinni. Með viðskiptum í Iðnaðarbankanum treystir þú eigin hag - og undirstöðu atvinnulífsins á Akureyri. Unaðaibankinn Geislagötu 14. Akureyri Sími 2 12 00 2 - DAGUR - 25. mars 1983

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.