Dagur - 25.03.1983, Blaðsíða 10

Dagur - 25.03.1983, Blaðsíða 10
Sund: Sundlaug Akureyrar: Sími 23260. Sundlaugin er opin fyrir almenning sem hér segir: Mánudaga til föstu- daga kl. 07.00 til 08.00 og 12.10 til 13.00 og frá kl. 17.00 til 20.00, laugar- daga kl. 08.00 til 16.00 og sunnudaga kl. 08.00 til 12.00. Gufubað fyrir konur er opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.00 til 20.00 og laugardaga kl. 08.00 til 16.00. Gufubað fyrir karla er opið mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga kl. 13.00 til 20.00 og sunnudaga kl. 08.00 til 12.00. Kennsla fyrir full- orðna er fimmtudaga kl. 18.30 tii 20.00. Skemmtistaðir: Alþýðuhúsið: Simi 2359S. Hótel KEA: Sími 22200. H-100: Sími 25500. Sjallinn: Sími 22770. Smiðjan: Simi 21818. Sjúkrahús og heilsugæslustöðvar: Sjúkrahúsið á Akureyri: Sími 22100. Heimsóknartimi kl. 15-16 og 19-20. Heilsugæslustöð Dalvikur: Simi 61500. Afgreiðslan er opin kl. 9-16, mánudaga og fimmtudaga og föstu- daga kl. 9-12. Sjúkrahús Húsavikur: Sími 41333. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahús Siglufjarðar: Sími 71166. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19-20. Heilsugæslustöð Þórshafnar: Sími 81215. Heilsugæslustöðin Hornbrekka, Ól- afsfirði: Simi 62480. Vaktsimi 62481. Héraðslæknirinn Ólafsfirði: Lækna- stofa og lyfjagreiðsla, sími 62355. Sjúkrahúsið á Sauðárkróki: Sími 5270. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19-19.30. Héraðshæli Austur-Húnvetninga: Símar 4206 og 4207. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19.30-20. Læknamiðstöðin á Akureyri: Sími 22311. Opiðkl. 8-17. Lögregla, sjúkrabílar og slökkviliðið: Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabíll 22222. Húsavík: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Brunasími 41911. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabíll, á vinnustað 61200 (Eiríkur), heima 61322. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62196. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377, slökkvilið 4327, sjúkrahús og sjúkrabílar 4206 og 4207, slökkvilið, sjúkrabifreið og læknar, 4111. Raufarhöfn: Lögregla 51222, heima 51232. Hvammstangi: Öll neyðarþjónusta 1329. Þórshöfn: Lögregla 81133. Bókasöfn: Amtsbókasafnið: Opið sem hér segir: Mánudaga til föstudaga kl. 1-7 e.h., laugardaga kl. 10-16. Bókasafnið á Ólafsfirði: Opið alla virka daga frá kl. 16 til 18, nema mánudaga frá kl. 20 til 22. Bókasafnið á Raufarhöfn: Aðal- braut 37, jarðhæð. Opið á miðviku- dögum kl. 20.00 til 22.00, laugardóg- um kl. 16.00 til 18.00. Apótek og lyfjaafgreiðslur: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek: Virka daga er opið á opnunartíma búða. Apótekin skiptast vikulega á um að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á laugardögum og sunnudögum er opið frá kl. 11-12 og 20-21. Á öðr- um timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Hvammstangi, lyfsala: 1345. Siglufjörður, apótek: 71493. Dalvíkurapótek: 61234. jó- 25. mars 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Ádöfinni. 20.50 Skonrokk. 21.20 Kastljós. 22.25 John Chapman snýr við blaðinu (the Secret Life of John Chapman) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1976. Leikstjóri: David Lowell Rich. Aðalhlutverk: Ralph Waite, Susan Anspach, Pat Hingle og Elaine Heilwell. John Chapman er miðaldra skóla- meistari sem firrnur ekki lengur gleði í starfi sinu. Eftir deilu við son sinn ákveður hann að taka sér leyfi frá störfum. Hann hyggst leita gæfunnar í gjöróliku um- hverfi sem óbreyttur verkamaður meðal alþýðunnar. 23.45 Dagskrárlok. 14.50 Liverpool - Manchester United 17.25 íþróttir. 18.00 Hildur. 18.25 Steini og Olli. 18.45 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Þriggjamannavist. 21.00 Parísartískan. Kynning á vor- og sumartískunni 21.10 Roger Whittaker Þýsk mynd um söngvarann og dægurlagahöfundinn Roger Whittaker 21.55 Æskuár Winstons. (Young Winston) Bresk bíómynd frá 1972 byggð á sannsögulegum atburðum frá æskuárum Winstons Churchills. Leikstjóri: Richard Attenborough. Aðalhlutverk: Simon Ward, Anne Bancroft, Robert Shaw, Jack Hawkins, John Mills og Antony Hopkins. Myndin lýsir meðal annars störf- um Churchills sem striðsfréttarit- ara á Indlandi, framgöngu hans í Búastríðinu og loks upphafi stjómmálaferils hans. 00.00 Dagskrárlok. 27. mars 18.00 Sunnudagshugvekja. 18.10 Stundin okkar. 19.05 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.55 Glugginn. 21.40 Ættaróðalið. Nýr flokkur. (Brideshead Revisited) Breskur myndaflokkur frá 1981 í ellefu þáttum, gerður eftir sam- nefndri sögu breska rithöfundar- ins Evelyn Waugh. Leikstjórar: Charles Sturridge og Michael Lindsey-Hogg. Aðalhlutverk: Jeremy Irons, Ant- ony Andrews og Diana Quick. Auk fjölda annarra kunnra leikara koma fram: Laurence Olivier, Cla- ire Bloom, Stehane Audran, Mona Washborne, John le Mesurier og John Gielgud. „Ættaróðahð" er saga auðugs og áhyggjulauss fólks af horfinni kynslóð sem átti blómaskeið sitt milli tveggja heimsstyrjalda. Það er hvort tveggja í senn daga hningunar, vonbrigða og einlægrar vináttu, trúar og ásta. Hin eiginlega saga hefst í Oxfordháskóla árið 1922. Þar bindst söguhetjan, Charles Ryder, vináttuböndum við Se- bastian Flyte, yngri son Marc- hmains lávarðar á Brideshead. Kynni Charles af Marchmain-fjöl- skyldunni færa honum í fyrstu margar unaðsstundir en síðar fell- ur á þær skuggi. Minningin um þessi ár leita á hugann þegar Charles kemur á ný til Brides- head-kastala árið 1944. „Ættaróðalið" hefur verið sýnt í sjónvarpi víða um heimn og hvarvetna hlotið frábæra dóma ásant fjölda viðurkenninga og verðlauna. 23.15 Dagskrárlok. Ralph Waite í hlutverki John Chapman. Sigurður J. Sigurður óli. Viðtalstímar bæjar- fulltrúa Miövikudaginn 30. mars kl. 20-22 verða bæjarfulltrúarnir Siguröur J. Sigurðsson og Sigurður Óli Brynjólfsson til viðtals í fundastofu bæjar- ráðs, Geislagötu 9, 2. hæð. Bæjarstjóri. Dagskrárliðir frá RUVAK 25. mars 10.25 Mér eru fomu minnin kær. Einar Kristjánsson, frá Hermund- arfelli. 16.40 Litli barnatíminn. Stjómandi: Dómhildur Sigurðar- dóttir. 23.05 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 26. mars 17.00 Hljómspegill. Stefán Jónsson bóndi á Grænu- mýri í Skagafirði kynnir og leikur sígilda tónlist. 27. mars 19.25 Veistu svaríð? Spumingaþáttur útvarpsins á sunnudagskvöldi. Stjómandi: Sverrir Páll Erlends- son. Dómari: Þórhallur Bragason. Aðstoðarmaður: Þórey Aðal- steinsdóttir. 23.00 Kvöldstrengir. Umsjón: Unnur Ólafsdóttir. 28. mars 11.30 Lystauki. Þáttur um lífið og tilvemna í umsjá Hermanns Arasonar. 29. mars 17.20 Sjóndeildarhríngurinn. Umsjón: Ólafur Torfason. 31. mars 11.00 Við Pollinn. Ingimar Eydal velur og kynnir létta tónlist. 20.00 Fimmtudagsstúdióið. Útvarp unga fólksins. Stjómandi: Halei Már Barðason.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.