Dagur - 28.04.1983, Blaðsíða 2

Dagur - 28.04.1983, Blaðsíða 2
Til sölu Austurvegur 8, Hrísey. Upplýsingar í síma 61734 á kvöldin. tyAbhiPfa Akureyri, sími 22770-22970 FÖSTUDAGUR: Opnað kl. 20.00 fyrir matargesti. Ljúf dinnertónlist. Spurningakeppni Sjailans kl. 22.00. Tískusýning frá versiuninni Gatsby. Jazzdans, 30 dansarar frá Dansstúdíói Alice. Hljómsveit Finns Eydal, Helena og Alli. Dans til kl. 03.00. LAUGARDAGUR: Tískusýning frá Gatsby. Sumartískan. Jazzdans frá Alice. Hljómsveit Finns Eydal. laSHII’IíiWilXMIiH MfíPRÍI kl.flM Y£n}.ux.h<frMi.$jL Bjó6um geslum Lysiauka og Urral Sjárarréiia, Skemmtiefni, Leikþ&tUr, danssýning, 'OrenjuLeg tískusgning gamanvisur, hárgreiSsLa, Sngrting í Léiium dúr__________________________________ og (leira. GetÍur kvölcltini *? //úsi6 opnab ki 23 — fyrir aSra en matargesti Krúttmacja -nefndin. SUNNUDAGUR: l.maí Diskótek til kl. 01.00. Gömlu og nýju dansarnir. Miiasala oq pantanir i Tilkynning um aðstöðugjald á Akureyri Samkvæmt heimild í V. kafla laga nr. 73/1980, um tekjustofna sveitarfélaga, samanber reglugerð nr. 83/1962, um aðstöðugjald, verða innheimt að- stöðugjöld í sveitarfélaginu á árinu 1983 sam- kvæmt eftirfarandi gjaldstiga: 0,33% af rekstri fiskiskipa og flugvéla. 0,65% af rekstri verslunarskipa og fiskiðnaði. 1,0% af hvers konar iðnaði öðrum. 1,3% af öðrum atvinnurekstri. Akureyri, 26. apríl 1983. Skattstjóri Norðurlandsumdæmis eystra. Foreldra- og kennarafélag Oddeyrarskóla: Félagsaðstöðu vantar í október 1982 var Foreldra- og kennarafélag Oddeyrarskóla stofnað. í mars 1983 var haldinn fyrsti fundurinn með stjórn fé- lagsins og fulltrúum úr bekkjar- deildum skólans. Indriði Úlfsson, skólastjóri, fræddi fundarmenn um húsnæðisþrengsli Oddeyrar- skólans, sem enn er ekki full- byggður þótt liðin séu 28 ár frá því framkvæmdir hófust við hann. Oddeyrarskólinn er byggður fyrir 320 nemendur og þótti mörgum það ofrausn í upphafi, því fullyrt var þá að börnum á Oddeyri færi fækkandi. Á öðru starfsári skólans voru nemendur þar hins vegar orðnir 480. Nú sitja þar 420 nemendur. Vinnuskilyrði eru á margan hátt bág vegna húsnæðisþrengsl- anna, en kennarar hafa lagt sig fram í starfi sínu þrátt fyrir það og telur Indriði að börnum líði almennt vel í skólanum. Því til sönnunar er bent á, að umgengni við hús og muni hefur ætíð verið sérlega góð í Oddeyrarskólanum. Nú hillir undir byggingu íþróttahúss við Oddeyrarskóla. Því miður hefur ekki að öllu leyti tekist að samræma viðhorf og vilja starfsmanna skólans annars vegar og skólanefndar, embættis- manna og hönnuða hins vegar. Ágreiningur er uppi um það hvar á skólalóðinni er hentugast að reisa húsið. Ennfremur hefur skólafólkið mætt vissri andstöðu við hugmyndir um félagsaðstöðu í skólahúsnæðinu. Unglinga á Oddeyri bráðvantar félagsaðstöðu. Lausleg könnun hefur leitt í ljós, að börn af svæðinu leita í hópum í leiktækja- sal sem starfar án leyfis í miðbænum, því ekki er í annað hús að venda. Indriði ræddi fleiri hagsmuna- mál skólans og nýjungar sem eru á döfinni. Honum bárust síðan med slenid og fituna! '-! I * *!■ íslenskur leiðarvísir fylgir. Höfum einnig allskonar æfingatæki til heimanotkunar. 77 SPORT VERSLUNARMIÐSTOÐINNI SUNNUHLIÐ Sími22146 Sumardvöl aldraðra að Löngumýri Að vanda gengst Félagsmálastofnun Akureyrar fyrir sumardvöl fyrir aldraðra að Löngumýri, Skagafirði, dagana 8. ágúst til og með 19. ágúst. Þeir sem áhuga hafa á ferð þessari eru beðnir að snúa sér til Félagsmálastofnunar Ak. s. 25880 alla virka daga kl. 10-12. Félagsmálastofnun Akureyrar. fjölmargar fyrirspurnir. Eftir að skólastjóri hafði kvatt fundinn urðu miklar umræður í framhaldi af upplýsingum hans. Loks voru einróma samþykktar tvær álykt- anir: „Félagsráð og stjórn Foreldra- og kennarafélags Oddeyrarskóla skora á bæjaryfirvöld að hraða sem mest undirbúningi og bygg- ingu íþróttahúss svo og stjórnun- ar- og félagsaðstöðu við skólann. Jafnframt minnir fundurinn á, að 28 ár eru nú liðin síðan fram- kvæmdir hófust við byggingu skólans og því lögnu tímabært að ljúka verkefninu“. „Félagsráð og stjórn Foreldra- og kennarafélags Oddeyrarskóla fara þess á leit að félagið fái að hafa fulltrúa með málfrelsi og tillögurétti á þeim fundum skóla- nefndar Akureyrarbæjar, þar sem fjallað er um byggingamál skólans“ VAXTARMÓTARINN ER FRÁBÆRT TÆKI í BÁRÁTTUNNI VIÐ AUKAKÍI.ÓIN OG TIL LÍKAMSRÆKTAR Þú æfir heima hjá þér í ró og næði og á þeim tíma sem þér best hentar. Aðeins 5-10 mínútna æfingar á dag með Vaxtarmótaranum nægja til að grenna, styrkja og fegra líkama þinn! Á söluskrá: Stórholt: 4ra herb. efri hæð í tvíbýlishúsi rúmlega 100 fm. Sér inngangur. Skiptl á 3ja herb. íbúö í fjölbýlis- húsi koma til greina. Glerárhverfi: Húseignin Melgerðl. 6 herb. eign á tveimur hæðum. Skiptl á minni elgn koma til greina. Seljahlíö: 4ra herb. raðhús á einni hæð, ca. 100 fm. Bíl- skúrsplata. Oddeyrargata: 4ra herb. íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi ásamt plássi i kjallara. Ástand gott. Stórholt: Glæsileg 5 herb. efri hæð í tvíbýlishúsi ca. 136 fm. Allt sér. Tvöfald- ur bílskúr. Hugsanlegt að taka 3ja-4ra herb. íbúð í sklptum. Akurgerði: 5-6 herb. raðhús á tveimur hæðum, ca. 150 fm. Ástand mjög gott. Mögu- leiki á að taka 3ja~4ra herb. ibúð upp í kaupverð. Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri Pétur Jósefsson. Er við á skrifstofunni alla virka daaa kl. 16,30-18,30. Kvöld-og helgarsími: 24485. Verksmiðjuútsala Sambandsins og Vöruhúss KEA hefst mánudaginn 2. maí í kjaUara Kjörmarkaðaríns Hrísalundi 5 2 - DAGUR - 28. apríl 1983

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.