Dagur - 13.05.1983, Blaðsíða 3

Dagur - 13.05.1983, Blaðsíða 3
Óskum að ráða starfsmann í 2-3 mánuði í sumar. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu í kennslu og/eða störfum við æskulýðsmál. Þeir sem hafa áhuga sendi nafn og símanúmer í pósthólf 587 fyrir 20. maí.. Nökkvi, félag siglingamanna á Akureyri. TILLITSSEMI -ALLRA HAGUR Dansleikur með meiru laugardagskvöldið 14. maí Meðal gesta kvöldsins verða ýmsir gamlir kunningjar úr skemmtanalífi Akureyringa. Verslunin Sjö - Sjö sýnir nýjustu vor- og sumartískuna. Ingimar Eydal leikur fyrir matargesti og síðan fyrir dansi ásamt Billa, Leibba og Ingu. Kveðjudansleikur þeirra í bili. Aðeins rúllugjald kr. 50. Matur framreiddur frá kl. 19.00. MATSEÐILL KVÖLDSINS: Lúðukótiletta Chantilly Kr. 105 Sniglasúpa HeHsteiktarnautalundirBéarnaisemeð blómkáli, maís og bakaðri kartöflu. Jarðarberjafromage Kr. 350 Súpa Canélia Hamborgarhryggur með gulrótum, snittubaunum og brúnuðum kartöflum. ísfylltar pönnukökur Kr. 320 Borðapantanir ísíma 22200. rjjp. HOTEL KEA AKUREYRI SÍMI96-22200 m,wmm—mmmmmmmm^m Full búð af sumarvörum Strigaskórnir komnir, gulir, Ijósbláir, hvítir, svartir, bleikir, orange og rauðir. Vorum að taka upp úrval af herraskyrtum og -bindum. Úrval af jökkum á dömur og herra, Og að lokum: Yfir 20 gerðir af buxum ádömurog herra (eigum stór númer í buxum). Skipagolu 5 Akureyri Sími22150 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 84., 85. og 86. tbl. Lögbirtingablaðsins 1981 á fasteigninni Hafnarbraut 13-15, Dalvík, þingl. eign Söltunarfélags Dalvíkur hf., fer fram eftir kröfu innheimtu- manns ríkissjóðs, Fiskveiðasjóðs íslands og Guðjóns Steingrímssonar hrl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 18. maí 1983 kl. 14.30. Bæjarfógetinn á Dalvík. Frá Barnaskóla Akureyrar Sýning á vinnu nemenda verður í skólanum sunnudaginn 15. maí. Opin frá kl. 1-6 e.h. Skólastjóri. Bílasýning á AKUREYRI laugardag og sunnudag ffá kl. 13 - 17- báða dagana. Nú kynnum við allar gerðir af SKOD/rP^ ásamt hinum glæsilega nýja Skoda^APiD Árgerð’83 á ’82 verði w kr-111.600. Komið á staðinn, kynnist Skoda og látið Halla svara öllum ykkar spurningum. gengi 01.04 '83. Skálafetl sf. Draupnisgata 4 - Akureyri - Sími 22255 13/nídf 1983 - ÐAGUR-3;

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.