Dagur - 03.08.1983, Blaðsíða 10

Dagur - 03.08.1983, Blaðsíða 10
Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land, Tryggvabraut 22, sími 25055. Barnapía óskast til að gæta 5 ára drengs í Síðuhverfi í 1 mánuð eftir hádegi. Uppl. í síma24128eftirkl. 7.30 e.h. 14-16 ára strákur óskast í sveit. Uppl. í síma 24524. Passamyndír tilbunar strax. ☆ Einnig höfum við fjölbreytt úrval nonðun mynd LJ Asmvndaitofa Sfmi 96-22807 • Pósthólf 464 Glerárgötu 20 • 602 Akureyri Norðlendingar. Gistið þægilega og ódýrt þegar þið ferðist um Vest- firði. Svefnpokagisting í 2-4 manna herbergjum, búnum hús- gögnum. Eldhús með áhöldum, heitt og kalt vatn, setustofa. Einnig tilvalið fyrir hópferðir. Vinsamleg- ast pantið með fyrirvara ef hægt er. Söluskáli á staðnum. Verið vel- komin. Bær, Reykhólasveit, simi 93- 4757. Það er alltaf opið hjá okkur. Fóstra óskar eftir einstaklings- eða 2ja herb. íbúð frá 1. sept. eða 1. okt. Uppl. í síma 23675. Ungt par óskar eftir 2ja herb. íbúð til leigu fyrir 1. sept. nk. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 25161. Lítil 3ja herb. íbúð óskast til leigu frá 1. sept. Uppl. gefur Sig- rún í Kjörmarkaði KEA Hrísalundi sími 21400 á vinnutíma. 2ja-3ja herb. íbúð óskast til leigu. Helst á Brekkunni. Uppl. í síma 21117 eftir kl. 19.00. íbúð til leigu. 3ja herb. íbúð til leigu á Brekkunni. Uppl. í síma 22136 eftir kl. 7 á kvöldin. Unga stúlku vantar herbergi í vetur. Vinsamlegast hringið í síma 62323. Til leigu íbúð með húsgögnum á Eyrinni. Uppl. í síma 24291. Til sölu er 31/2 tonna frambyggð trilla með þremur rafmagnshand- færarúllum, dýptarmæli, áttavita og fl. Skipti á góðum bíl hugsan- leg. Einnig er til sölu á sama stað Renault 16 árg. '74 í góðu lagi. Uppl. í síma 96-22067. Hammond orgel með leslie. Einnig synthesizer, Yamaha CS 40 M til sölu. Uppl. í síma 96- 22584. Til sölu ónotað dráttarvéladekk stærð 9x24. Uppl. í síma 96- 61522. Útsala. Tvær Olympus „standard" 50 mm linsur (f.1,8) til sölu. Á al- gjöru útsöluverði. Uppl. í síma 24222 (Kristján) og 22640 eftir kl. 19.00. Tilboð óskast I fjárhús/hesthús ásamt hlöðu í Breiðumýri. Uppl. í síma 23892. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Vélsleði. Vil kaupa nýlegan vél- sleða sem mætti borga með skuldabréfi. Uppl. í síma 96- 43578 á kvöldin. Óska eftir að kaupa Blazer eða hliðstæðan jeppa árg. 74-77, með bilaða bensínvél. Hluti kaup- verðs greiðist með Ch. Vegu stat- ion, skoðuðum '83. Lysthafendur leggi nöfn sín og símanúmer í pósthólf 861, Akureyri. Sala - skipti. Til sölu M. Benz 220 dísel árg. 73, sjálfskiptur. Vél ekin ca. 40 þús. Uppl. í síma 25948 eftir kl. 19.00. Varahlutir í Comet árg 74 til sölu. 6 cyl beinskiptur, 4ra dyra á góðu verði. Sími 61632 eftir kl. 19.00. Bíll til sölu. Til sölu Audi 100 LS 78 ekinn 67 þús. Skipti á ódýrari koma til greina. Nánari uppl. í síma 61266 eftir kl. 19. Galant GL árg 78 til sölu. Uppl. í síma 22932 milli kl. 19 og 21. Smáauglýsingasíminn er 24222 Bílasala Bílaskipti. Bílasalan Ós, Fjölnisgötu 2b, Akureyri, sími 21430. Á söluskrá: Smárahlíð: 3ja herb. endaíbúð á 1. hæð, rúmlega 80 fm. Alveg ný eign. Laus fljótlega. Höfðahlíð: 5 herb. neöri hæft ca. 140 fm. Ástand mjög gott. Allt sér. Bílskúrsréttur. Hrísalundur: 3Ja herb. Ibúft ca. 80 fm. Ástand mjög gott. Seljahlíð: 4ra herb. raöhus ca. 100 fm. Eign ( mjög göðu standi, Bílskúrsplata. Hvammshlíð: Glæsilegt einbýllshús, samtals ca. 300 fm. Tvöfaldur bflskúr. Ekki alvog fullgert. Núpasíða: 3ja herb. raðhus 90 fm. Ástand mjög gott. Laust strax. Möðruvallaklaustursprestakall: Bægisárkirkja. Guðsþjónusta verður nk. sunnudagskvöld 7. ágúst kl. 21.00. Aðalsafnaðar- fundur eftir messu. Sóknarprest- ur. Laugalandsprestakall: Messað verður á Grund sunnudaginn 14. ágúst kl. 13.30. Sóknarprestur. Glerárprestakall: Kvöldmessa í Lögmannshlíðarkirkju sunnu- daginn 7. ágúst kl. 20. 30. Pálmi Matthiasson. Akureyrarprestakall: Messað verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag kl. 11 f.h. Sálmar: 23 - 334 - 188 - 124 - 33. B.S. Messað verður á FSA nk. sunnu- dage.h. B.S. Messað verður á Dvalarheimil- inu Hlíð nk. sunnudag kl. 4 e.h Þ.H. SAMKOMUR Hjálpræöisherinn, Hvannavöll- um 10: Fimmtud. 4. ág. kl. 20.30. kvöldvaka „Bergmál frá krossfaraferðinni". Kapteinarnir Daníel og Anne Gurine Óskars- son stjórna. Dregið verður í innanfélagshappdrættinu. Sunnud. 7. ág. kl. 20.00 bæn og kl. 20.30 almenn samkoma. Allir velkomnir. Innanfélagshappdrætti Hjálp- ræðishersins verður dregið á fimmtud. 4. ágúst á kvöldvök- unni. Frá Sjálfsbjörg Akureyri og ná- grcnni: Munið áður auglýsta sumarferð félagsins að Skúla- garði. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins í síma 26888. Mætum vel. Félagsmála- nefnd. Brúðhjón: Hinn 25. júní sl. voru gefin saman í hjónaband brúðhjónin Ingibjörg Sævarsdóttir, afgrst. og Magnús Sigurbjörnsson, iðn- nemi. heimili þeirra er að Smára- hlfð 24d, Akureyri. Hinn 10. júlí sl. voru gefin saman í hjónaband brúðhjónin Sigrún Kjartansdóttir, húsmóðir og Haukur Tryggvason, bóndi, Melgerði, Saurbæjarhreppi. Hinn 23. júlí sl. voru gefin saman í hjónaband brúðhjónin Snjó- laug Sigurbjörnsdóttir, hjúkrun- arfr. og Magnús Guðmundsson, rafeindavirki. Heimili þeirra er að Meistaravöllum 33, Reykja- vík. Hinn 23. júlí sl. voru gefin saman í hjónabarid brúðhjónin Valrós Sigurbjörnsdóttir, iðjuþjálfi og Halldór Guðmundsson, tæknifr. Heimili þeirra er að Tómasar- haga 34. Reykjavfk. Hinn 23. júlí voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju Svanhvít Jóhannsdóttir, hjúkr- unarnemi og Þorsteinn Grétar Gunnarsson, háskólanemi. Heimili þeirra verður að Þórunn- arstræti 121. Akureyri. Óli Hnlldórsson, bóndi Gunnars- stöðum í Þistilfirði, var sextugur i. ágúst sl. Óli hefur verið frétta- ritari Dags um árabil. Dagur sendir afmælisbarninu kveðjur og þakkar fyrir ágætt samstarf. Gunnlaugur Tr. Gunnarsson, bóndi Kasthvammi Laxárdal og um langt árabil fréttaritari Dags, verður 75 ára á mánudaginn 8. ágúst. Hann verður að heiman þann dag. Dagur sendir afmælis- barninu árnaðaróskir og þakkir fyrir ágætt samstarf. Frá Ferðafélagi Akureyrar. Næstu ferðir félagsins eru: Hvannalindir, Kverkfjöll, Hvera- gil: 6.-9. ágúst (4 dagar). Gengið um fjöllin og nágrenni. Gist í húsi. Bárðardalur, Mývatnssveit, Víðagil: 13.-14. ágúst (2 dagar). Gist í húsi. Arnarvatnsheiði, Langjökull: 18.-21. ágúst (4 dagar). Laugarfell, Ingólfsskáli: 27.-28. ágúst (2 dagar). Gist í húsi. Kringluvatn, Geitafellshnjúkur: 3. september (dagsferð). Berjaferð: 10. september Tjarnarlundur: 3ja herb. endaíbúö ca. 80 fm. Laus i ágúst. Hafnarstrætl: 1. hæð t timburhúsi, 5 herb. ca. 100 fm. Gæti hentað sem verslunar- pláss. MSTEKGHA& _ mmuAZSSZ NORÐURLANDS rt Amaro-húsinu II. hæð. Síminner 25566. Benedlkt Ólafsson hdl. Sölustjóri Pétur Jósefsson. Er við á skrifstofunni alla virka dagakl. 16,30-18,30. Kvöld- og helgarsíml: 24485. Bróðir okkar, SVAVAR JÓHANNESSON, Norðurgötu 36, andaðist aðfaranótt 29. júlí sl. Jarðarförin fer fram frá Akureyr- arkirkju föstudaginn 5. ágúst kl. 13.30. Hulda Jóhannesdóttir, Sigrún Jóhannesdóttlr. Þökkum vinsemd og samúð við andlát og jarðarför, GUÐFINNU JÓNASDÓTTUR, frá Efri-Rauðalæk. Einnig flytjum við hjúkrunarfólki á B-deild Fjórðungssjúkra- hússins innilegar þakkir fyrir góða umönnun og hjúkrun í veik- indum hennar. F.h. ættingja og vina, Stefán Nikódemusson og börn. 10 - DAGUfl - 3. ágúst 1983

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.