Dagur - 27.04.1984, Blaðsíða 10

Dagur - 27.04.1984, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 27. apríl 1984 Til sölii nokkur hross. Uppl. í síma 21792. Til sölu nýsmíðuð hestakerra. Hagstætt verð. Uppl. í sfma 96- 31172. Snjósleði Polaris Star árg. '84 til sölu. Uppl. í síma 22939 eftir kl. 13.00. 4 Trakker dekk og 5 krómfelgur tfl sölu, passar undir Bronco. Uppl. í síma 26238 milli kl. 7 og 9. Til sölu leirbrennsluofn. Uppl. í síma 41715. Viljum ráða konu til starfa í sér- verslun gædda lipurð og söluhæfi- leikum. Æskilegur aldur 25-45 ára. Ráðning frá 15. maf. Um- sóknir með sem gleggstum upp- lýsingum sendist í pósthólf 32, 602 Akureyri. Verkamenn óskast sem fyrst. Verkval Akureyri Hafnarstræti 9 Kristinn Einarsson simi (96)25548. Un****Ái 4-5 herb. íbúð eða raðhús óskast til leigu frá 1.6. '84. Uppl. f sfmum 96-62422 og 96-25762 eftir kl. 19.00. Einbýlishús við Lerkilund til sölu. Uppl. í síma 24533 eftir kl. 6 á kvöldin. Tvö skrifstofuherbergi til leigu i Gránufélagsgötu 4 (Burknahús- inu). Uppl. gefur Hulda Jónatans- dóttir 2. hæð Gránufélagsgötu 4 og á kvöldin í síma 24453. 5 herb. einbýlishús í Síðuhverfi til leigu í 1 ár frá og með 15. júlí. Uppl. í sfma 22976. Tvær ungar stúlkur óska eftir lít- illi íbúð frá og með mánaða- mótum. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 31279 milli kl. 18 og 19. Þrjár siðprúðar ungar stúlkur óska að taka á leigu íbúð frá og með mánaðamótum maí-júní. Reglusemi heitið. Hringið f síma (96)31202 á kvöldin. Herbergi til leigu i Þórunnar- stræti 83. Herbergið er ekki inni í íbúð og er 6,32 fm að stærð með aðgangi að snyrtingu. Uppl. í síma 24987 eftir kl. 17.00. Til leigu 2ja herb. íbúð við Tjarn- arlund. Leigutími frá 1. maí '84 til 1. maf '85. Algjör reglusemi áskil- in. Uppl. í síma 24956 eftir kl. 20 virka daga, laugardag 28. apríl og sunnudag 29. apríl. Akureyringar Norðlendingar Höfum hafið kaldsóAn á hjólbörðum Norðlensk gæði á góðu verði Reynið viðskiptin. Gúmmívinnslan hf. Rangarvöllum, flkureyri. sími (96) 26776. Seljum næstu daga nokkra not- aða kaeliskápa og þvottavélar. Tækin eru öll yfirfarin af okkur og seld með ábyrgð. Raftækni, Óseyri 6, sími 24223, Akureyri. Fyrlrtæki og einstaklingar. Hef tekið að mér að selja Fjárfest- ingahandbókina sem nýkomin er út. Allar upplýsingar i sima 23952. Barnarúm til sölu, sérsmlðað með renndum pilum, stærð 1.30x70. Uppl. í síma 24576. Til sölu Polaris TX 440 vélsleði. Ekinn aðeins 950 mil. Gott verð og góð greiðslukjör. Uppl. gefur Hall- dórísíma 25891 eða 21844. Jeppaeigendur- Ljósmyndarar. Til sölu 4 léttmálmsfelgur stærð 7x15“, 6 gata. Einnig dekk af stærðinni 11x15". 2 Canon linsur til sölu. Stærðir 135 mm, Ijósop 3,5 og 28 mm, Ijósop 2,8. Góð greiðslukjör. Uppl. gefur Halldór i slma 25891 eða 21844. Steypumót (krossvi&arflekar) samtals 123 fm, ásamt mótatein- um, klömsum og öðru tilheyrandi. Ath. Selst ódýrt. Uppl. á daginn í síma 21263 en á kvöldin í síma 24496. Til sölu barnahoppróla, einnig AEG höggborvél og nýlegur John- son utanborðsmótor 4 hestöfl. Grohe blöndunartæki fyrir bað- kar. Uppl. í síma 25324 eftir kl. 4 á daginn. Hænuungar til sölu. Hvítir ítalir á ýmsum aldri. Tekið á móti pönt- unum í síma 31280. Jón Eiríks- son, Arnarfelli. Demparahjól - Demparahjól. Til sölu demparahjól 5 gíra. Uppl. í síma 24614. Til sölu vegna brottflutnings af landinu: Borðstofuborð og 6 stólar, gamall skenkur, sófasett með plussi 3-2-1, tvö borð, ís- skápur Bauknecht ársgamall, hjónarúm án dýnu, eldhúsvifta El- ektrolux með útblæstri ónotuð. Uppl. í síma 25549 eftir kl. 18.00. Ingibjörg og Sigga. Af sérstökum ástæ&um hef ég til sölu 5 stk. sumarhjólbarða af stærðinni 165x13“. Hóflegt verð. Uppl. í síma 21622. Létt fólksbílakerra til sölu. Uppl. í síma 22095 eftir kl. 18.00. Til sölu AEG frystikista 350 lítra, verð kr. 12.000, Elektrolux ör- bylgjuofn sem nýr, verð kr. 11.000, borðstofuborð og 6 stólar, verð kr. 17.000. Uppl. í síma 21526 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Takið eftlr. Leitið ekki langt yfir skammt. För- um hvert sem er. Kynnið ykkur verð. Ódýr og góð þjónusta. Vegg- sögun, gólfsögun, kjarnaborun fyr- ir öllum lögnum. Múrbrot og frá- gangsvinna. Einnig stíflulosun. Leysum hvers manns vanda. Ger- um föst verðtilboð. Verkval Akureyri Hafnarstrætl 9 Krlstinn Einarsson sími 96- 25548. Bændur - Verktakar. Er fluttur með rafvélaverkstæðið að Draupnisgötu 7 (næsta hús sunnan við Saab-verkstæðið). Geri við allar gerðir rafmótora. Rafvélaverkstæði Sigurðar Högnasonar, Draupnisgötu 7, sími 24970. Merkjasala - Merkjasala. Þau börn sem vilja selja „merki dagsins" 1. maí nk. eru beðin að hringja í síma 26800 milli kl. 8 og 9 föstudaginn 27. apríl eða laugar- daginn 28. apríl milli kl. 2 og 5. Góð sölulauni. 1. maí nefnd. Óska eftir barnfóstru til að gæta tveggja barna, 5 og 8 ára, frá kl. 8-17 í sumar. Er í Þorpinu. Uppl. í síma 26138 eftir kl. 18.00. Mig langar að passa barn f sumar, verð 12 ára á árinu. Sveit getur komið til greina. Uppl. í síma 95-7153. Frá Bíla- og húsmunamiðlun- inni Strandgötu 23. Nýkomið í sölu: Hansahillur, uppistöður og skápar, eldhúsborð og kollar, skrifborð, skatthol, kommóður margar gerðir, húsbóndastólar, frystikistur og margt fleira eigu- legra muna. Minnum á blóma- fræflana Honey Bee Pollen S. Bíla- og húsmunamiðlunin Strandgötu 23, sími 23912. Til sölu Mazda 1600 árg. '74. Nýskoðuð. Uppl. í síma26152eft- ir kl. 5 á daginn. Chevrolet Blazer dísel árg. '73 til sölu. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 96-31212. Til sölu Ford Bronco árg. '74 frekar lítið ekinn. Uppl. í síma 24105 eftir kl. 18 á kvöldin. Lambaganga 1984. Gengið verður af Súlumýrum laugardaginn 28. apríl kl. 12 inn að „Lamba" og til baka. 24 km leið alls. Skráning á staðnum. Gjald kr. 100.- Skíðaráð Akureyrar. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Óska eftir að kaupa felgur og dekk undir Ford Mustang. Uppl. f síma 21831 eftir kl. 19.00. Óska eftir að kaupa svalavagn, hókus-pókus stól og barnarúm. Uppl. í slma 23562. Kvenmannsrelðhjól og barna- stóll á hjól óskast. Uppl. í síma 96- 43252. Sími 25566 Á söluskrá: Smárahlíð: 3ja herb. ibúð f fjölbýlishúal, ca. 85 fm. Ástand gott. Grundargerði: 5 herb. raðhús á tveimur hæðum, samtals ca. 120 fm. Til grelna komur að taka 4ra herb. raðhús á einni hæð i skiptum. Grenivellir: 5-6 herb. efri hæð og rls ca. 140 fm. Bílskúr. Sklpti á 3ja-4ra herb. (búð hugsanleg. Mikið áhvflandi. Brattahlíð: 5 herb. einbýlishús, ca. 135 fm. Bil- skúrssökklar. Ástand gott. Dalsgerði: 5-6 herb. endaraðhus á tvelmur hæðum, ca. 150 fm. Unnt er að taka 3ja-4ra herb. ibúð á Brekkunni í sklptum. Stórholt: 4ra herb. efri hæð i tvibýlishúsi, rúmlega 100 fm. Sér inngangur. Sklpti á 3ja herb. fbúð æskileg. Þórunnarstræti: Glæsileg efri hæð í tvibýlishúsi, sunnan Hrafnagilsstrætis, samtals með bilskúr og sameign, ca. 195 fm. Sklpti á minni eign í Hlíðahverfl f Reykjavik eða mlnni eign á Brekk- unni koma til greina. Skarðshlíð: 3ja herb. ibúð á jarðhæð rúml. 80 fm. Búðasíða: Einbýlishús, hæð og rls, samtals ca. 145 fm. Fokheldur bílskúr. Eignin er ekkl fullgerð. Skipti á raðhúsi 4ra-5 herb. á Brekkunni koma til greina. Vantar húseign í Hrfseyjargötu eða Ægis- götu. Þarf ekki að vera laus strax. FASTEIGNA& fj SKIPASALAZgSZ NORÐURLANDS O Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson, er við á skrlfstofunnl alla virka daga kl. 16.30-18.30. Sfml utan skrlfstofutfma 24485. O Jarðarböm Ó fagra jörð, með vötn og víða skóga, voldugu höfin, fæðu góða nóga. Með biáan himinn og blikuþrungin ský, beljandi ár og fjöllin alltaf ný. Og jarðarbörnin breiða faðm mót vori, með blik í augum kát og létt í spori, elskandi blómailm, birtu og yl. Já bara það að fá að vera til. Barátta um völd er vitfirringu knúin, vonin til lífs er orðin harla snúin. Græðgi hins stóra er gírugri en víti, glötun alls jarðlífs - þykja engin lýti. Vor fagra jörð mun visna í vítislogum, vorið og lífið stynja í dauðatogum, himininn sortna, kuldinn klærnar sýna, kvakið mun þagna - sólin hætta að skína. Á hvað á hún að skína? Ekki á þig - og ekki á mig og mína. Á landinu okkar er leyft að gera holu, láta þar vistir, hægindi - og kolu. Þar eiga nokkrir valdir menn að vera, vemdaðir fyrir því sem á að gera. Biksvartar agnir þétt um loftið líða, landverðir okkar upp úr holu skríða. Þeir eru búnir lengi þár að þreyja, þó munu dæmdir líka - til að deyja. Herkóngar þjóða, hvað er um að vera, hafið þið umboð Drottins til að gera, hlæjandi börn að hélugráu ryki, heilaga móður jörð að svörtu biki. Ó jarðarbörn af öllum lit og aldri, eflist á móti tortímingu kaldri. Ég heiti fast á hvern sem kann að skrifa, krefjist þess öll að jörðin fái að lifa. Ingibjörg Bjarnadóttir frá Núpufelli. Eiginkona mín AUÐUR SIGURPÁLSDÓTTIR Ránargötu 28, Akureyri lést á Landsspítalanum 23. aprfl. Fyrir hönd vandamanna. Jón Þorvaldsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.