Dagur - 02.07.1984, Síða 11

Dagur - 02.07.1984, Síða 11
2. júlí 1984-DAGUR-11 Glæstir gæðingar á kappreiðum Léttis Laugardaginn 9. júní sl. hélt Hestamannafélagið Léttir kapp- reiðar og góðhestakeppni á nýj- um velli sem félagið hefur komið sér upp í Lögmannshlíðarlandi. Framkvæmdum þar miðar vel áfram og vonandi verður svæðið nokkurn veginn fullbúið á næsta ári. Þátttaka í gæðingakeppninni var mjög góð en heldur síðri í hlaupagreinum. Helstu úrslit urðu þessi: Unglingaflokkur: Eink. stig. 1. Drottning 6 v. leirljós 32.90 Eig. Páll Valdimarsson. Kn. Sonja Grant. 2. Geisli 9 v. rauður 32.57 Eig. og kn. Eiður Matthíasson. 3. Klúbbur 6 v. brúnn 32.22 Eig. og kn. Örn Ólason. A-flokkur: 1. Sámur 10 v. bleikur 8.55 Eig. og kn. Reynir Hjartarson. 2. Skjanni 6 v. rauðblesóttur 8.21 Eig. og kn. Ingólfur Sigþórsson. 3. Fróði 12 v. móbrúnn 7.83 Eig. og kn. Örn Grant. 4. Hremsa 17 v. jörp 7.88 Eig. Sævar Pálsson. Kn. Matthías Eiðsson. 5. Tígull 8 v. brúnskjóttur 7.97 Eig. Tómas Eyþórsson. Kn. Sigurður Árni Snorrason. B-flokkur: 1. Kristall 12 v. brúnn 8.74 Eig. og kn. Gylfi Gunnarsson. 2. Aron 8 v. grár 8.63 Eig. Aldís Björnsdóttir. . Kn. Birgir Árnason. 3. Von 6 v. brún 8.32 Eig. Birgir Árnason. Kn. Herbert Ólason. 1 4. Flani 6 v. brúnn 8.24 Eig. Jón Páll Snorrason. Kn. Sigurður Árni Snorrason. 5. Rispa 10 v. brún 8.30 Eig. Sigfús Jónsson. Kn. Haukur Sigfússon. 250 m stökk: Sek. 1. Snerra 5 v. brún Skagf. 20.8 Eig. Matthías Eiðsson. Kn. Sonja Grant. 2. Molda 5 v. moldótt Eyf. 21.2 Eig. Svanberg Þórðarson. Kn. Jóhann Magnússon. 3. Ljóska 6 v. ieirl. Eyf. 22.4 Eig. Hugi Kristjánsson. Kn. Magnús Magnússon. 300 m stökk: 1. Þristur 7 v. bleikskj. Rang. 23.8 Eig. Sveinn Reynisson. Kn. Hugrún ívarsdóttir. 2. Heimir 10 v. rauðstj. Eyf. 23.9 Eig. Örn Birgisson . Kn. Atli Sigfússon. 3. Kambur 7 v. rauðbl. Eyf. 31.4 Eig Matthías Eiðsson. Kn. Sonja Grant. 250 m skcið: 1. Þráður 10 v. bleikál. Skagf. 26.1 Eig. Sveinn Reynisson. ■ Kn. Herbert Ólason. 2. Drottning 8 v. rauðstj. Hún. 26.9 Eig. og kn. Jón B. Arason. 3. Hremsa 17 v. jörp N-Múl. 27.7 Eig. Sævar Pálsson. Kn. Matthías Eiðsson. Skrifstofumaður lönfyrirtæki á Akureyri óskar eftir starfsmanni (karli eöa konu) til skrifstofustarfa V2 starf, sem fyrst. Upplýsingar um menntun og starfsreynslu leggist inn á afgreiðslu Dags fyrir kl 16, 6. júlí, merkt: „Skrifstofumaöur". aI t//<f, Melka sumarbuxur. herra Fallegar og fínar. SIMI (96)21400 VlftGERÐAR- þlONUSTA Bjóðum fullkomna viðgerðarþjónustu á sjón- varpstækjum, útvarpstækjum, stereomögnur- um, plötuspilurum, segulbandstækjum, bíl- tækjum, talstöðvum, fiskileitartækjum og siglingatækjum. ísetning á bíltækjum. HUÓMVER Slmi (96) 23626 V-/ Glerárgötu 32 ■ Akureyri Sprunguviðgerðir • Háþrýstiþvottur Bárujárnsþéttingar • Þakpappaviðgerðir Leitið ekki langt yfir skammt. Förum hvert sem er. Kynnið ykkur verð. Ódýr og góð þjónusta. Veggsögun, gólfsögun, kjarnaborun fyrir öllum lögnum. Múrbrot og frágangsvinna. Einnig stíflulosun. Gerum klárt til að endurnýja frárennsli í gólfum og lóðum. Levsum hvers manns vanda. Gerum föst verdtilboð. Sprunguviðgerðir með efni sem stenst vel alkalí, sýrur og seltuskemmdir og hefur góða viðloðun. 10 ára frábær reynsla. Háþrýstiþvottur. Húseigendur! Hreinsum ruslastokka með háþrýstivírbursta og sótthreinsandi sápu. Einnig bílaplön og frárennsli. Ný og fuilkomin tæki. Ath. Háþrýstiþvottur undir málningu, betri viðloðun og ending. Hringið og kannið hvort þetta hentar yður. IfovlnfOl Akureyri, Hafnarstræti 9, V Cl ImVdl Kristinn Einarsson, sími 96-25548 AKUREYRARBÆR Félagsstarf aldraðra Fimmtudaginn 5. júlí nk. veröur hópferö aldraðra Akureyringa til Hríseyjar. Lagt verður af staö kl. 11.30 frá Húsi aldraðra, farin stutt skoöunarferö um Akureyri, ekiö til L.-Árskógssands og siglt þaðan til Hríseyjar. [ Hrísey veröa kaffiveitingar, en aö því búnu siglt til Grenivíkur, þar sem bíiarn- ir munu bíða og til Akureyrar verður komið kl. 19- 20. Þátttökugjald er kr. 350. Þeir sem óska að fara í ferð þessa eru beðnir að tilkynna þátttöku á Félagsmálastofnun Akureyrar s. 25880 fyrir miðvikudag 4. júlf. Norðlenskt málgagn Dagur er stærsta og útbreiddasta blaðið sem gefið er út utan Reykjavíkur. Þrjú blöð i viku Mánudaga + Miðvikudaga + Föstudaga Áskrift kostar aðeins 150 kr. á mánuði D Síminn er 96-24222.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.