Dagur - 31.10.1984, Blaðsíða 5

Dagur - 31.10.1984, Blaðsíða 5
31. október 1984 - DAGUR - 5 Austur- rískt kvöld í Sjallanum Næstkomandi laugardagskvöld verður haldið austurrískt kvöld í Mánasal Sjallans og hefst það með því að boðið verður upp á léttar veigar kl. 19.00. Meðal skemmtikráfta verða söngvarar frá Austurríki, sem mæta á svæð- ið ásamt undirleikara. Það er ferðaskrifstofan Farandi sem stendur að kvöldinu og Helgi Skúlason, leikari, mun kynna ferðamöguleika til Austurríkis á vegum skrifstofunnar. í Mána- salnum verða blómaskreytingar frá Blómabúðinni Akri t' Kaup- angi og á matseðlinum verða austurrískir réttir. Bingó - fyrir alla Hin árlcgu haust- og vetrar- bingó Náttúrulækningafélags- ins sem haldin hafa verið í Húsi aldraðra, hafa nú verið flutt um set. -Framvegis geta bingóglaðir bæjarbúar brugðið sér í húsnæði Karlakórsins Geysis, við Hrísa- lund og freistað gæfunnar. Fyrsta bingóið verður sunnudaginn 4. nóvember. Fjármálafulltrúi Staöa fjármálafulltrúa hjá Hitaveitu Akureyrar er laus til umsóknar. Viðskiptafræðimenntun eða sambærileg þekking svo og starfsreynsla er æskileg. Upplýsingar um stöðuna veitir hitaveitustjóri. Umsóknir sendist skrifstofu hitaveitunnar Hafnar- stræti 88 b, 600 Akureyri sími (96) 22105. Umsóknarfrestur er til 12. nóv. mri idcvdadd «e"ei nrr AIVUKbYKAKDÆIt Lögboðin hundahreinsun er ákveðin á Akureyri dagana 2. og 3. nóvem- ber í Gróðrarstöðinni. Hundaeigendum' ber að færa hunda sína til hreinsunar, greiða leyfisgjald fyrir árið 1984 og sýna kvittun fyrir greiðslu iðgjalds af ábyrgðar- tryggingu hundsins. Hundahreinsunin fer fram föstudaginn 2. nóvem- ber kl. 13-16, laugardaginn 3. nóvember kl. 10-12. Hafið hundana fastandi, þá er árangur hreinsun- arinnar betri. Ath. óhreinsaðir hundar geta verið hættulegir heilsu manna, sérstaklega barna. Heilbrigðisfulltrúi. Frá kjðriiúð KEA Byggðavegi Vörukynning verður í búðinni föstudaginn 2. november frá kl. 2-6 e.h. Kynnt verður: Aldin ávaxtagrautar og Top sykurlaus ávaxtasafi 20% kynningarafsláttur Opið á laugardögum frá kl. 9-12 Það borgar sig að líta inn Kjöitúð KEA Byggðavegi Utsala hefst fimmtudaginn 1. nóvember ★ Mikill afsláttur ★ Dæmi: Flauelsbuxur herra áður 460 kr, nú 345 kr. Skyrtur áður 360 kr, nú 270 kr. Tilvalið til gjafa: Veiðivesti (mokka) áður 4.200 kr., nú 3.500 kr. Svefnpokar áður 2.815 kr., nú 2.700 kr. Ótal margt fleira Komið og skoðið Eyfjörð Hjalteyrargötu 4 ■ simi 22275 JEJ SMNI\f3K Bændur, bifreiðaeigendur, verktakar og útgerðarmenn Eigum ávallt fyrirliggjandi allar stærðir SONNAK rafgeyma. HLEÐSLA - VIÐGERÐIR - ÍSETNING Véladeild KEA símar 21400 og 22997 Búvélaverkstæðið Óseyri 2 - sími 23084 Ódýrt Ódýrt Seljum næstu daga há leðurstígvél kvenna á aðeins kr. 1.480,- Einnig barnainniskó stærðir 22-30. Verð frá kr. 100,- Vorum að taka upp svarta karlmannakuldaskó pelsfóðraða. Stærðir 41-46.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.