Dagur - 05.11.1984, Blaðsíða 10

Dagur - 05.11.1984, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 5. nóvember 1984 Til sölu riffill Sako 222 með þungu hlaupi og góðum kíki. Einnig er til sölu á sama stað göngugrind. Uppl. í síma 25059. Trommusett. Til sölu Remo PTS trommusett. Mjög gott byrjenda- sett. Verðhugmynd ca. 10 þús. Uppl. í síma 21017 eftir kl. 15.00. Til sölu vélsleði Kawasaki Invad- er 340 árg. '80. Uppl. í síma 22038 eftir kl. 20.00. Til sölu riffill Winchester módel 70 Cal. 243. Einnig Yamaha orgel, lítill ísskápur og eldavél. Uppl. í síma 25216 á kvöldin. Snjódekk - Sportfelgur. Negld snjódekk á felgum 14" til sölu, passa undir Mazda 929. Á sama stað eru til sölu 14" sport- felgur undir Mitsubishi. Uppl. í síma 23418. Eldavél til sölu og 14 tommu snjódekk. Einnig svefnbekkur. Uppl. í síma 25569 eftir kl. 17.00. Vélsleði til sölu Polaris SS árg. '84. Ekinn 500 mílur 42ja ha. Vel meðfarinn. Uppl. ísíma 96-44175 heima og 96-44193 í vinnu. Cejessle barnavagn til sölu. Einnig skenkur. Uppl. í síma 25186 eftirkl. 7 á kvöldin. Þakjárn 150 fm til sölu, kr. 10.000. Husquarna eldavélarsam- stæða og vifta kr. 3.000. Eldhús- borð kr. 2.000. Uppl. í síma 25241 eftirkl. 19.00. Yamaha V-Max vélsleði árg. '83-84 til sölu. Ekinn 1.700 km. Bögglaberi, aftanísleöi og bíl- skúrsgrind geta fylgt. Uppl. í síma 96-44136. Hitachi videótæki til sölu (VHS). Uppl. í síma 24957 eftir kl. 7 á kvöldin. Gunnar. Eitt herbergi óskast til leigu a.m.k. til vors. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 22329 eftir kl. 18.00. 2ja herb. íbúð til leigu í Keilu- síðu. Laus fljótlega. Uppl. í síma 26482 eftir kl. 19.00. 14 ára stelpa óskar að gæta barna á kvöldin. Uppl. í síma 26735. Til sölu Subaru '78 station 4x4 með dráttarkrók og útvarpi. Ekinn 69 þús. km. Nýleg Atlas snjódekk, sumardekk fylgja með. Bíll ( góðu standi. Verðhugmynd 140 þús. kr. Staðgreitt 120 þús. kr. Uppl. i síma á vinnustað 25007 (Sigurð- ur), heimasími 25916. Ti! sölu er Ford Trader 7 tonna vörubifreið. Uppl. í síma 96-26271. Akstur - Flutningar. Hef stóran vörubíl til umráða. Geri tilboð í hvers konar akstur. Það er gott að vita hvað hlutirnir kosta áður en þeir eru keyptir. Víkingur á Grænhóli, sími 21714. Ölgerðarefni, bjórblendi, sykur- mælar, alkóhólmælar, þrýstikútar, kísilsíur, vatnslásar, líkjörar, Grenadine, ger, gernæring og fleira. Hólabúðin, Skipagötu 4, sími 21889. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bila- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land Tryggvabraut 22, sími 25055. Húsgögn! Umboðssala á notuð- um húsgögnum í Strandgötu 29. Opið frá kl. 2-5 e.h. fyrst um sinn. Heimasími 24598. Hreingerningar-Teppahreinsun Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Óska eftir konu til að gæta tveggja barna, 5 daga í mánuði. Uppl. í síma 22419 eftir kl. 19.00. Borgarbíó Mánudag og þriöjudag kl. 9 VAL SOPHIE (SOPHIE'S CHOICE) meö Meryl Streep og Kevin Kline undir leikstjórn Alans Pakula. Væntanlega síöustu sýningar. wmm kemur út þrisvar i riku, mármáaga, miðvikudaga og föstuúaga PASSAMYNMR Sími 25566 Ránargata: 4ra herb. clri hæö asamt plassi i kjall- ara og bílskúr. Laus strax. Til greina kemur að taka 2-3ja berb. íbú& í skiptum. Þórunnarstræti: 4-5 herb. efri haeð ca. 130 fm. Ástand gott. Laus fljotlega. Skipti á eign á Reykjavtkursvæ&inu koma til greina. Grenivellir: 4ra herb. íbuð á jarðhæð í 5 íbú&a Ijoi- býlishusi ca. 95 fm. Skipti á 5 herb. rað- luisibuð á tveimur hæ&um e&a gó&ri hæ& á Neðrl-Brekkunni eða Eyrinnl koma til greina. Oddeyri: 5-6 herb. efrí sérhæ& mikið endurnýjuð ca. 140 fnt. Sklptl á minni eign ne&arlega á Brekkunrti e&a á Oddeyri koma til greina. Strandgata: Kjöt- og fiskverslun ásamt eigin hus- næ&i, tækjum, ahöldum og lager. Eyrarlandsvegur: Einbylishús, tvaer hæðir og kjallari. Skiptl á mlnnl eign koma til greina. Fal- legt hús á logrum stað. Bilskur. Strandgata: Videoleiga i fullum rekstri D Furulundur: 3ja herb. endaíbúð í fjölbýlisbúsi ca. 80 fm. Sérinngangur. Brekkusíða: Fokhelt einbýlishús, hæð og ris 147 fm ásamt bilskúr. Skipti á minni eign, rað- husibúð e&a hæð koma til greina. Þórunnarstræti: 5 herb. efri sérhæð ca. 145 fm. Bílskúr. Skipti á minni eign koma til greina. Þingvallastræti: 5-6 herb. efri hæð í tvíbýlishúsi ca. 160 fm. Höfum ennfremur ýmsar fleiri eignir á skrá. Hafið samband. Okkur vantar litlar íbúðir í fjölbýlishúsum á skrá. IASIHGNA& M SKIWKAIAjXfc NORÐURLANDS II Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson, er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Sími utan skrifstofutfma 24485. TILBUNAR^ uismiiuiiíii PÁIS «Einkalíf eftir Noél Coward Næsta sýning laugardag 10. nóv. kl. 20.30. Athugið breyttan sýningartíma. Miðasala er alla virka daga í Turn- inum við göngugötu frá kl. 14-18. Sími 25128. Á laugardögum og sunnudögum er miða- salan Ileikhúsinu kl. 14-18. Sími24073. Þar að auki er miðásalan opin alla -sýningardaga í leikhúsinu frá kl. 19 og fram að sýningu. Leikfélag Akureyrar. Bifreiðastjórar: Hafið bílbænina í bílnum og orð hennar hugföst, þegar þið akið. Drottinn Guö, veit mér vernd þína, og lát mig minnast ábyrgöar rninnar er ég ek þessari bifreið. I Jesú nalni. Amen . Fæst í kirkjuhúsinu Reykjavík og Hljómveri, Akureyri. Til styrktar Orði dagsins I.O.O.F.-Dbf. l-16511078'/2. D Huld - 59847117 -<v/v - 2. Neyðarsími kvennaathvarfsins er 26910, og mun fyrst um sinn verða opinn frá kl. 14-16 og 20- 22 alla daga, en á öðrum tímum geta konur snúið sér til lögregl- unnar á Akureyri og fengið upp- lýsingar. Minningarkort Rauða eru til sölu í Bókvali. krossins Minningarkort Glerárkirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Ás- rúnu Pálsdóttur Skarðshlíð 16a, Guðrúnu Sigurðardóttur Lang- holti 13 (Rammagerðinni), Judithi Sveinsdóttur Langholti 14, í Skóbúð M.H. Lyngdal Sunnuhlíð og versluninni Bók- vali. Minningarspjðld minningarsjóðs Jakobs Jakobssonar fást í Bóka- búð Jónasar og í Bókvali. Munið minningarspjöld kvenfé- lagsins Framtíðarinnar. Spjöldin fást í Dvalarheimilunum Hlíð og Skjaldarvík, hjá Margréti Kröy- er Helgamagrastræti 9, Verslun- inni Skemmunni og Blómabúð- inni Akri, Kaupangi. Allur ágóði rennur í elliheimilissjóð félags- Grýtubakkahreppur - Grenivík. Munið eftir minningarspjöldum Steinunnar Sigursteinsdóttir. Til sölu hjá Eydísi í Litluhlíð 2g, sími 21194 og hjá Hildi í Heiðar- lundi 2g, sími 21216. Minningarkort Krabbameinsfé- lags Akureyrar fást í Bókabúð Jónasar, Hafnarstræti 108, Akur- eyri. Minningarkort Hjarta- og æða- verndarfélagsins eru seld í Bók- vali, Bókabúð Jónasar og Bóka- búðinni Huld. Minningarkort Akureyrarkirkju fást í verslununum Bókvali og Huld. Minningarspjöld Minningarsjóðs Guðmundar Dagssonar Kristnes- hæli fást í Kristneshæli, Bóka- versluninni Eddu Akureyri og hjá Jórunni Ólafsdóttur Brekku- götu 21 Akureyri. Vinarhöndin styrktarsjóður Sól- borgar selur minningarspjöld til stuðnings málefnum bamanna á Sólborg. Minningarspjöldin fást í Huld, Ásbyrgi, Bókvali, hjá Júditi í Oddeyrargötu 10 og Judithi í Langholti 14. Minningarspjöld NLFA fást í Amaró, Blómabúðinni Akri Kaupangi og Tónabúðinni Sunnuhlíð. Ctbreitt fréttablað Sími 24222 Legsteinar granít — marmari Opiö alla daga, einnig kvöld og helgar. '^cmvt ó. Unnarbraut 19, Seltjarnarnesi, símar 620809 og 72818.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.