Dagur - 25.01.1985, Blaðsíða 13

Dagur - 25.01.1985, Blaðsíða 13
Veiðihús - Sumarhús Vil kaupa ca. 25 fm veiði- og sumarhús. Verður að vera hægt að flytja á bíl. Má vera á ýmsum byggingarstigum. Staðgreiðsla fyrir rétta eign. Upplýsingar um helgina í síma 22808 og í næstu viku í síma 95-1484. JORÐ Höfum kaupanda að góðri bújörð á Norðurlandi, helst í nágrenni Akureyrar. Skipti á eign á Akureyri æskileg. Sölustjóri: Björn Kristjánsson. Heimasími: 21776. Lögmaöur: Olafur Birgir Árnason. EIGNAMIÐSTÖÐIN SKIPAGOTU 1 - SIMI 24606 PÁLL SIGURÐSSON, fv. kennari, Gilsbakkavegi 5, Akureyri verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju laugardaginn 26. jan. kl. 13.30. Blóm eru afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hans er bent á líknarstofnanir. Vilborg Sigurðardóttir, Rósa Pálsdóttir, Eiríkur Eiríksson, Margrét Pálsdóttir, Helgi Þórðarson, Sigríður Pálsdóttir, Álfhildur Pálsdóttir, Bárður Halldórsson, barnabörn og barnabarnabörn. Þökkum að alhug auðsýnda samúð og vinsemd við andlát og útför, ODDNÝAR GUÐMUNDSDÓTTUR kennara Gunnar Guðmundsson, Sólveig Kristjánsdóttir, Margrét Árnadóttir, Páll Gunnarsson, Kristín Gísladóttir, Guðmundur Gunnarsson, Sigurður Gunnarsson, Oddur Gunnarsson. 25. janúar 1985 - DAGUR - 13 ARU 777im árgerðin 1985. Einnig verða sýndir Nissan bílar árgerð 1985 t.d. Nissan Cap 4x4 dísel. Komið og skoðið og kynnið ykkur kjörin. Bifreiðaverkstæði Sigurðar Valdimarssonar Óseyri 5a, Akureyri, sími (96) 22520. verður á Akureyri laugardaginn 26. janúar og sunnudaginn 27. janúar frá kl. 14-17 báða dagana að Bifreiðaverkstæði Sigurðar Valdimarssonar. Bílasýning Vegna veðurs um síðustu helgi endurtökum við bílasýninguna. GAogBA sigruðu Sveitakeppni grunnskóla á Ak- ureyri og í nágrenni lauk fyrir skömmu. 19 sveitir tóku þátt í keppninni. Alls tóku sveitir frá átta skólum þátt og urðu úrslit þau að í eldri flokki sigraði sveit Gagn- fræðaskóla Akureyrar með 21 v. í 24 skákum. í öðru sæti varð A- sveit Oddeyrarskólans með 16,5 v. og í þriðja sæti varð B-sveit sama skóla með 14 v. í yngri flokki tefldu nemendur 1. til 6. bekkjar og urðu úrslít þau að A-sveit Barnaskóla Akureyrar sigraði með 38,5 v. í 44 skákum. Barnaskóli Svalbarðsstrandar varð í öðru sæti með 37 v. en B- sveit Lundarskólans í því þriðja með 33 v. Þess má geta að A- sveitin hlaut hálfum vinningi minna eða 32,5 v. kaupum lopapeysur á hæsta verði hverju sinni /^ldfoss Hafíð samband við umboðsmann, Strandgötu 37, Akureyri. Sími 22934.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.