Dagur - 30.01.1985, Blaðsíða 3
Tölvubanki Iðnaðarbankans:
Magnús Pálsson og Sigurður Ringsted við tölvubanka Iðnaðarbankans á Akureyri.
Mynd: ESE
„Við emm ánægðir
með undirtektimar“
- segja þeir Sigurður Ringsted og Magnús Pálsson
hjá Iðnaðarbankanum
Iðnaðarbankinn á Akureyri
hefur tekið tölvubanka í
notkun. Er þetta fjórði tölvu-
bankinn á landinu en fyrir voru
tveir í Reykjavík og einn í úti-
búi Iðnaðarbankans í Hafnar-
firði.
- Þetta er öruggasta leiðin til
að geyma peninga í dag, sagði
Sigurður Ringsted, bankastjóri
Iðnaðarbankans á Akureyri í
samtali við blaðamann Dags er
tölvubankinn var kynntur blaða-
mönnum og almenningi sl. föstu-
dag. Sigurði til fulltingis var
Magnús Pálsson, forstöðumaður
markaðssviðs Iðnaðarbankans en
kynningarstarf vegna þessarar
nýjungar bankans hefur ekki síst
mætt á honum.
Kostir tölvubankans fyrir al-
menning eru þeir helstir að við-
skiptavinir eru ekki bundnir af
hinum hefðbundna opnunartíma
bankans. Viðskiptavinir geta séð
um eigin viðskipti auk þess sem
þeir sleppa við að fylla út eyðu-
blöð og að bíða í biðröðum við
gjaldkerastúkur.
Að sögn Magnúsar Pálssonar
er hagræði Iðnaðarbankans eink-
um það að álag á gjaldkerum
minnkar en talið er að um 40%
vinnutíma hvers gjaldkera sé var-
ið í hluti sem tölvubankinn á að
Leiðrétting
í grein um árshátíð Bílaklúbbs
Akureyrar í helgarblaðinu voru
tvær villur. Talað var um „Bif-
reiðaklúbb Akureyrar“ í staðinn
fyrir „Bílaklúbb Akureyrar" og
Axel Stefánsson var sagður
Helgason. Petta leiðréttist hér
með og biðjum við velvirðingar
á þessum mistökum.
★ ★
Með frétt blaðsins um afrek
Daníels Hilmarssonar frá Dalvík
á skíðum s!. mánudag, birtist
röng mynd. Myndin var ekki af
Daníel heldur Erlingi Ingvasyni.
Eru hlutaðeigandi beðnir velvirð-
ingar á mistökunum.
geta innt af.hendi. Starfsmenn
bankans fá auk þess meiri tíma til
að sinna persónulegri þjónustu,
húsnæði nýtist betur og þjónusta
verður ódýrari.
En hvernig starfar tölvubank-
inn? Lykillinn að öllum tölvu-
bönkum Iðnaðarbankans eru lyk-
ilkortin. Með því er í fyrsta lagi
hægt að komast að tölvubönkun-
um sem eru í anddyri viðkom-
andi banka eða útibúa en í öðru
lagi er kortið notað til úttektar.
Hver korthafi fær „leyninúmer“
sem hann einn veit um og það
stimplar hann inn í lyklaborð
tölvubankans. Sé gefið upp rétt
númer er hægt að halda áfram og
viðskiptavinurinn getur tekið út
af reikningi sínum allt að 5.000
krónur á dag. Útilokað er að
svíkja fé út af reikningum þó lyk-
ilkort falli í hendur vandalausra.
Reikningshafinn einn veit leyni-
númerið og geri einhver tilraun
til að þreifa sig áfram í því skyni
að hafa upp á númerinu, kemur
tölvan í veg fyrir það með því
að „gleypa“ kortið eftir að vit-
Bingó
Bingó ársins verður haldið í
íþróttahöllinni á Akureyri
sunnudaginn 3. febrúar og
hefst klukkan 15. Húsið verður
opnað klukkustund fyrr. Aðal-
vinningurinn er Skódabifreið
að verðmæti hvorki meira né
minna en 185 þúsund kr. Og
auðvitað er það Haraldur Sig-
urðsson, Skódasölumaður,
sem sér um að stjórna bingó-
inu.
Auk Skódans verða margir aðr-
ir góðir vinningar; svo sem mynd-
bandstæki eða sjónvarp, kæli-
skápur eða tauþurrkari, heimilis-
istölva eða ferðahljómflutnings-
tæki, helgarferð til Reykjavíkur,
flugfar með Flugfélagi Norður-
lands og margir fleiri góðir vinn-
ingar verða í boði. Heildarverð-
mæti vinninga er 300 þúsund kr.
Lúðrasveit Akureyrar mun
leika létta marsa á meðan bingó-
laust númer hefur verið stimplað
inn fimm sinnum.
- Þetta hefur farið hægt en vel
af stað hjá okkur hér á Akureyri
og nú munu á þriðja hundrað
kort vera komin í notkun hér á
Akureyri, sagði Sigurður en sarn-
kvæmt upplýsingum Magnúsar
munu hátt á annað þúsund kort
vera í notkun á landinu öllu og
þeim fjölgar óðum.
- Kostir tölvubankans finnst
mér ekki vera síst þeir að launa-
menn sem ekki komast úr vinnu
á venjulegum opnunartímum
geta notfært sér þessa þjónustu.
Petta er einnig hagræði fyrir þá
sem veigra sér við að skrifa
mikið, t.d. fyrir aldraða. Við
erunt ánægðir með undirtektirnar
fram að þessu. Þetta hefur farið
vel af stað, sagði Sigurður
Ringsted.
Pess má geta að Iðnaðarbank-
inn sér sjálfur um að búa til
tölvukortin og er það gert hér á
landi. Sáralítill biðtími er því eft-
ir korti enda ekki við hæfi á þeirri
tölvuöld sem við lifum á. - ESE
ársins
gestir ganga í salinn, en meðal
annarra skemmtiatriða verða
danssýning og skrykkdans á veg-
um dansskóla Sigvalda. Einnig
verður tískusýning og að sjálf-
sögðu fer Halli á kostum.
Hér er um fjölskylduskemmt-
un að ræða og kostar 200 krónur
inn fyrir fullorðna en 100 kr. fyrir
börn. Bingóspjaldið kostar 100
kr. Þarna geta menn sem sé feng-
ið einn Skóda fyrir 300 krónur.
Barnagæsla verður á staðnum.
Það er Lionsklúbbur Akureyr-
ar sem gengst fyrir þessari
skemmtun. Agóðanum verður
varið til að kaupa sónartæki fyrir
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri
og til uppbyggingar á sumarbúð-
um fyrir þroskahefta að Botni í
Eyjafirði.
Forsala aðgöngumiða er hafin
í göngugötunni og þar geta menn
jafnframt litið Skódann augum.
30. janúar 1985 - DAGUR - 3
Blomberq
Stílhrein hágæða heimUistæki
2ja ára ábyrgð
Komið og gerið kjarakaup í nýju
versluninni Raf í Kaupangi.
m ■ NÝLAGNIR
BkAp sr
Kaupangi v/Mýrýirveg. Sími 26400.
Verslið hjá fagmanni.
Verðlisti 1985
1 dagur allar lyftur
Vi dagur allar lyftur
1 kvöld allar lyftur
Vetrarkort
Skíðaleiga
Skíði, skór, stafir
Skíði
Skór
Stafir
Göngubúnaður
Fullorðnir Börn
200,00 100,00
150,00 65,00
95,00 45,00
2.860,00 1.430,00
Vi dagur Vi dagur
390,00 235,00
220,00 135,00
220,00 135,00
90,00 50,00
300,00 180,00
Vi dags kort eru í gildi frá kl. 10-13.30
eða 13.30-18.00.
Skíðalyfturnnr eru opnnr daglega
t'rá kl. I3-1S, um helgar kl. 10-17.3(1.
Sóló-húsgögn
Sterk og stílhrein
Eldhúsgögn, borð, stólar, kollar
Einnig tilvalið í kaffistofur, veitinga- og samkomuhús
Borð og stólar í öllum stærðum og gerðum