Dagur - 30.01.1985, Síða 5

Dagur - 30.01.1985, Síða 5
30. janúar 1985 - DAGUR - 5 ARSHAHÐ! Framsóknarfélags Akureyrar verður haldín laugardagínn 2. febrúar á Hótel KEA. Borðhald hefst kl. 19.30. Jjyggið ykkM iniða#? Miðasla og borðapantanir verða í skrifstofu félagsins, Strandgötu 32, milli kl. 18 og 21 alla þessa viku. Síminn er 21180. Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra heldur hátíðarræðu. Veislustjóri er Jón Sigurðarson. Við munum halda bögglauppboð. Tvísöngur, vísnasöngur og fleira til skemmtunar. Framsóknarmenn fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Listaverkaviðgerðir Akureyringar ★ Norðlendingar Hilmar Einarsson og Ríkharður Hördal frá Morkinskinnu í Reykjavík verða á Akureyri 1.-3. febrúar nk. Þeir aðilar sem þurfa að fá ráð um eða viðgerð málverk, teikningar, vatnslitamyndir, kort, kirkjumuni og kirkjulist hafið samband við Guðmund Ármann á Teiknistofunni Stíl milli kl. 9 og 17. Hestamenn! Látum ekki aka á okkur í skammdeginu - notum ENDURSKINSMERKI HESTAMANNAFÉLAGIO LÉTTIR Stofnað 5 nóv 1928 P O Bo« 348 - 802 Akor.yri Norðlenskt málgagn Ritstjórn Auglýsingar Afgreiðsla i®l 96-24222' Frá kjörbúð KEA Byggðavegi 98 Kjörbúð KEA Byggðavegi 98 Tilboð Tómatsósa frá Sanitas 20% afsláttur ¥■ •¥■ Athugið! Þorramatur í bökkum og í lausu. Opið til kl. 7 e.h. á föstudögum og frá kl. 9-12 á laugardögum. Lítið inn. Lýsing íbúðar Raðhúsið er við Vestursíðu 6, Akureyri, og er 1462 á tveim hæðum. Neðri hæð ca. 69 m2 með bílgeymslu, aðalinngangi, snyrtingum, gufu- baði og geymslu. Efri hæð 77 m2 með stofu, eldhúsi, snyrtingu, herbergi, hjónaherbergi ásamt litlum svölum. Hægt er að ganga af efri hæð út á suðurlóð. Teiknað er sólhús með íbúðunum sem möguleiki og leyfi fyrir kaupendur til að byggja. Eigum eftir eina íbúð í sex íbúða raðhúsi að Vestursíðu 6 íbúðirnar verða afhentar fokheldar með útihurðum, pússaðar að utan, frágengið þak og þakskegg, með steyptum stéttum, malbikuðum bílastæðum á innkeyrslu. Lóð grófjöfnuð. Áætlaður afhendingartími fokhelt: 1. maí ’85. Áætlað lán Húsnæðismálastjórnar um áramót: Einstaklingar 540.000. 2-4ra manna fjölsk 685.000. 5-6 manna fjölsk 802.000. 7 manna eða fleiri 926.000. Verð íbúðar 1. jan. ’851.465. Allar nánari upplysingar veita Heimir og Sigurður á verkstæði SS Byggis sf. sími 96-26277 Draupnisgötu 7c eða á byggingarstað. Heimasímar: Sigurður 96-24719, Heimir 96-23956. ■ ■ ■■ ■■ !. byggir sf. " -J Sigurður-Heimir.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.