Dagur - 30.01.1985, Blaðsíða 10

Dagur - 30.01.1985, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 30. janúar 1985 Fræðslufundur - Arnar Sverris- son, sálfræðingur fjallar um efnið „Listin aft temja ungiinga" í fundarstofu kennara í kjallara aðalbyggingar MA miðvikudaginn 30. jan. kl. 20.30. Aðgangseyrir 100 kr. Fundurinn er öllum opinn. Fræðsluhópur félagsráðgjafa og sálfræðinga Akureyri. Vil kaupa sambyggða trésmíða- vél með þykktarhefli og fræsara. Einnig rafmagnshitakút 100-150 lítra. Á sama stað er til sölu yfirfar- inn Ford vörubílamótor. Uppl. í shna 97-3449. 4ra herb. íbúð óskast til leigu, helst í 11/2 ár. Góð umgengni, skilvísar greiðslur. Fyrirfram- greiðsla kemur til greina. Uppl. í síma 22371 allan daginn. 2ja herb. íbúð óskast til leigu strax helst í nágrenni Verk- menntaskólans (Iðnskólahúsinu). Fyrirframgreiðsla kemur til greina. Uppl. í síma 26057. /antar 3-4ra herb. íbúð til leigu á Eyrinni sem næst Oddeyrarskól- anum. Skipti koma til greina á íbúð í Stykkishólmi. Uppl. í síma 93-8398. Postulínsmálun. Vegna forfalla hafa losnað nokkur pláss á nám- skeiði í postulínsmálun sem hefst nú um mánaðamótin. Uppl. í síma 21150 milli kl. 17 og 20. Iðunn. Tapast hefur Pulsar kvenarm- bandsúr, á skautasvellinu við Glerárskóla eða á leið þaðan að Stapasíðu. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 26665 eftir hádegi. Fundarlaun. Til sölu Toyota Celica GT Lift- back árg. ’81. Uppl. í síma 25235 eftir kl. 19. Til sölu BMW 316 árg. ’82 í mjög góðu ásigkomulagi. Ekinn 38 þús. km. Góð greiðslukjör. Á sama stað óskast keyptur Peugeot árg. ’78, sjálfskiptan. Uppl. í síma 22881 eftir kl. 17. Mitsubishi Pajero dísel turbo árg. 84 til sölu. Ekinn 16 þús. km. Skipti á ódýrari koma til greina. Nánari uppl. í síma 26678 eftir kl. 19.00. / Páfagauksungar til sölu. Margir litir. Verð 475 kr. stykkið. Fuglamatur - fuglabúr. Kattasandur - kattamatur. Fóður fyrir hunda, hamstra og fiska. Afgreiðsla virka daga kl. 18-19 Munkaþverárstræti 18, Akureyri. Aðkeyrsla ofan við Amtsbókasafn- ið frá Oddeyrargötu. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppaland Tryggvabraut 22, sími 25055. Skíðabúnaður Notað og nýtt! Sporthú^icl hf 8 - BUNIMUHLfO Smii 23250. Til sölu vélsleði Kawasaki Drift- er 440 árg. '80. Nýleg belti. Verð samkomulag. Uppl. í síma24198. Til sölu bókbandsáhöld ásamt bókskurðarhnífi. Uppl. í síma 23157. Til sölu rafmagnsorgel, mjög vandað. Skipti á myndsegulbandi koma til greina. Uppl. í síma 24165 eftir kl. 18.00. Sinclair Zeta X Spectrum heim- ilistölva ásamt stýripinna og leikjum til sölu. Einnig til sölu lokuð kerra sem er tilvalin til fjallaferða. Uppl. í síma 24747 eftir kl. 19.00. Til sölu Mil-Maxter ámoksturs- tæki. Uppl. í síma 26875. Hreingerningar, teppahreinsun, gluggaþvottur. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 25603, 25650 og 21012. Árni, Aron, Tómas. Ahriíknikijl. augjýsingarnióill I.O.O.F. 2 = 1662181/2 = 9. II. EK. Neyðarsími kvennaathvarfsins er 26910, og mun fyrst um sinn verða opinn frá kl. 14-16 og 20- 22 alla daga, en á öðrum tímum geta konur snúið sér til lögregl- unnar á Akureyri og fengið upp- lýsingar. Minningarspjöld Kvcnfélagsins Framtíðarinnar fást í Blómabúð- inni Akri, Bókabúð Jónasar, Versluninni Skemmunni og hjá Margréti Kröyer Helgamagra- stræti 9. fÓ«Ð0ÍígSÍNS1 ISÍMI Laugalandsprestakall: Messað verður að Munkaþverá sunnudaginn 3. febrúar kl. 13.30. Sóknarprestur. Dal víkurprest akall. Messað nk. sunnudag kl 11 f.h. Altarisganga, fermingarbörn að- stoða. Sóknarprestur. Möðruvallaklaustursprestakall. Barnasamkoma í Möðruvalla- kirkju nk. sunnudag 3. febr. kl. 11 f.h. Æskulýðsfélagar. Aðalfundur æskulýðsfélagsins verður að Möðruvöllum sunnudag 3. febr. kl. 13.30. Dvalarheimilið Skjaldarvík. Guðsþjónusta nk. sunnudag kl. 16.00. Sóknarprestur. Akureyrarprestakall: Guðsþjónusta verður í Akureyr- arkirkju nk. sunnudag 3. febrúar kl. 2 e.h. Sálmar: 217, 299, 292, 330, 286. Kirkjukaffi verður í kapellunni eftir guðsþjónustu. Þórhallur Höskuldsson. Vinarhöndin styrktarsjóður Sól- borgar selur minningarspjöld til stuðnings málefnum barnanna á Sólborg. Minningarspjöldin fást í Huld Hafnarstræti, Sunnuhlíð og Kaupangi, Bókvali, Bókabúð Jónasar, hjá Júditi í Oddeyrar- götu 10 og Judithi í Langholti 14. Minningarspjöld Kvenfélagsins Hlífar fást í bókabúðinni Huld, hjá Laufeyju Sigurðardóttur Hlíðargötu 3, símaafgreiðslu sjúkrahússins og Blómabúðinni Akri. Allur ágóði rennur til Barnadeildar FSA. Borgarbíó GULLSANDUR Miövikudagur kl. 6 og 9, fimmtudagur kl. 6,9 og 11. GULLSANDUR. Bíla- og húsmunamiðlunin aug- lýsir: Eldhúsborð og stólar, hansahillur, uppistöður og skápar, skrifborð margar gerðir og skrifborðsstólar, símastólar, svefnsófar eins og tveggja manna, fataskápar, sófa- sett, hjónarúm og margt fleira eigulegra muna. Munið blómafræflana Honey B. Pollen S. hin fullkomna fæða. Einnig hin viðurkennda forseta- fæða, nýkomin á markaðinn. Kemur í staðinn fyrir máltíð. Bíla- og húsmunamiðlunin, Lundargötu 1 a, sími 23912. Kringlumýri: 2ja herb. íbúð á jarðhæð I tvíbýlis- húsi. Bflskúr. Kjalarsíða: 4ra herb. endafbúð tæplega 100 fm. Gengið inn af svölum. Mjög falleg eign. Laus strax. Tll greina kemur að taka 2-3ja herb. fbúð f Vfðilundi f sklptum. Kringlumýri: 5-6 herb. einbýlishús, hæð og kjallari. Ástand gott. Bflskúrsrétt- ■■■■■* Leikfélag Akureyrar „Eg er gull og gersemi" Sýning fimmtudag 31. janúar kl. 20.30. Sýning laugardag 2. febrúar kl. 20.30. Miðasala í Turninum í göngugötu alla virka daga kl. 14-18. Miðasala í leikhúsinu laugardaga frá kl. 14 og alla sýningardaga frá kl. 18.30 og fram að sýningu. Simi 24073. Langamýri: 5-6 herb. einbýlishús ásamt bflskúr samtals ca. 200 fm. Tll grelna kemur að taka mlnnl elgn í skiptum. Keilusíða: 2ja herb. íbúð f fjölbýlishúsl ca. 60 fm. MJÖg falleg eign. Furulundur: 3-4ra herb. raðhúsfbúð ca. 86 fm. Bflskúr. Tjarnarlundur: 3ja herb. fbúð f fjölbýlishúsi ca. 80 fm. Ástand gott. Furulundur: 3ja herb. fbúð á neðri hæð tveggja hæða raðhúsi ca. 56 fm. Víðilundur: 2ja herb. íbúð í fjölbýtishúsi ca. 57 fm. Seljahlíð: 4ra herb. raðhús ca. 97 fm. Ástand gott. Brekkusíða: Fokhelt elnbýlishús, hæð og ris ásamt bflskúr. Teikningar á skrif- stofunnl. Bjarmastígur: 3ja herb. Ibúð 80-90 fm. Hagstætt verð. Okkur vantar íbúðir í fjöl- býlishúsum og raðhúsum á söluskrá. FASTÐGNA& I j SKIMSAUSSZ NORÐURLANDS II Amaro-húsinu II. hæð. Síminner 25566. Benedikt Ölafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson, er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Sfmi utan skrifstofutíma 24485. Bifreiðaeigendur1 Skíðabogar í miklu úrvali Bremsuljós í afturglugga Margar gerðir af mælum, t.d. smurmælum, ampermælum og voltmælum Einnig ýmsar aðrar bifreiðavörur Véladeild KEA

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.