Dagur - 11.02.1985, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 11. febrúar 1985
Bjórgerðarefni, essensar, kísil-
síur, alkóhólmælar, bjórblendi,
Grenadine perluger, þrýstikútar
o.fl. o.fl. Sendum í póstkröfu.
Hólabúðin Skipagötu 4, sími
21889.
Til sölu Rússajeppi UAZ 452 árg.
’72 með dieselvél, mæli og sætum
fyrir 13 manns. Uppl. í síma
96-41666 eða 41263.
Vörubifreið til sölu. Til sölu er
Volvo vörubifreið árgerð 1963,
með drifi á öllum hjólum og krana.
Upplýsingar hjá
Bílasölunni Bílakjöri.
Sími 25356.
400 lítra mjólkurtankur til sölu.
Uppl. í síma 95-6078.
Til sölu vélsleði Skiroule Ultra
447 árg. '77. Einnig annar ógang-
fær af sömu tegund. Uppl. í síma
21522 eftir kl. 19.30.
11/2 tonns trilla til sölu. Plastbát-
ur með dýptarmæli og 10 grá-
sleppunetum. Uppl. í síma61225.
22ja ára maður óskar eftir at-
vinnu. Hefur stúdentspróf. Allt
kemur til greina. Tilboð leggist inn
á afgreiðslu Dags merkt: „Atvinna
22“.
Teppahreinsun - Teppahreins-
un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum
út nýjar hreinsivélar til hreinsunar
á teppum, stigagöngum, bíla-
áklæðum og húsgögnum.
Teppaland Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Hreingerningar - Teppahreins-
un. Tökum að okkur teppahreins-
un, hreingerningar og húsgagna-
'hreinsun með nýjum fullkomnum
tækjum. Gerum föst verðtilboð ef
óskað er. Uppl. í síma 21719.
Hreingerningar, teppahreinsun,
gluggaþvottur.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og stofnun-
um, einnig teppahreinsun ijneð
nýrri djúphreinsivél sem hreinsar
með góðum árangri. Vanir og
vandvirkir menn. Símar 25603,
25650 og 21012. Árni, Aron,
Tómas.
Til sölu er Ford Escort árg. '72.
Uppl. að Birkilandi Öxarfirði, sími
um Húsavík.
Til sölu Chevrolet Blazer diesel
árg. '73. Uppl. í síma 31212 eftir
kl. 20.00.
Til sölu Mercedes Benz AK 1632
árg. 75 með framdrifi og dráttar-
stól. Gætum sett búkka og pall á
bílinn. Uppl. í sima 96-41534 eða
41666.
Bílar til sölu:
Pajero diesel Turbo árg. '84.
Subaru 1600 station árg. '81.
Ford Escort árg. ’82.
Mazda 626 árg. '84.
Colt 1200 árg. ’81-’82.
Sapporo 1600 árg. ’82.
Mazda 323 árg. '81.
Mazda 929 station ’80—'81.
Cortina árg. 77-79.
VW bjalla (gott eintak) árg. 72.
Vantar allar gerðir bíla á söluskrá.
Opið kl. 10-19 virka daga
og kl. 10-16 laugardaga.
Bílasalan hf.
Skála v/Kaldbaksgötu.
Sími 26301.
Hljómsveitin Portó og Erla Stef-
ánsdóttir taka aö sér að spila á
árshátíðum, þorrablótum og al-
mennum dansleikjum. Spilum alla
danstónlist. Uppl. í síma 22335
eftir kl. 19 og vinnusími 22500.
Óska eftir að kaupa svart/hvítt
sjónvarp og lítinn ísskáp. Uppl. í
síma 23347.
Óska eftir að kaupa vel með far-
inn barnabílstól. Uppl. í sima
26486.
Stór íbúð eða hús óskast til
leigu í vor (helst í nýlegu hverfi).
Skilið vinsamlega inn tilboði
merktu „Örugg greiðsla” á af-
greiðslu Dags fyrir 21. febr.
Til sölu um 50 fm húsnæði á
Bakkafirði tilvalið fyrir fjölskyldu
sem vill stunda trilluútgerð á
sumrin. Einnig vélsleði Kawasaki
440 Intruder með rafstarti. Uppl. í
síma 97-3396 eftirkl. 19ákvöldin.
s imáaualvsinaa ihinmista R oq
IIIIIIIIIIHNVvlMHU Það skal tekið fram vegna hinna ingar er nú 270 kr., miðað við
fjölmörgu sem notfæra sér smá- staðgreiðslu eða ef greiðslan er
auglýsingar Dags að ef endur- send í pósti, en 340 kr. ef ekki er
taka á auglýsinguna strax í staðgreitt. Ef þessi nýja þjónusta
næsta blaði eða næstu viku bæt- er notuð þá kostar auglýsingin
ast aðeins 50 kr við verð fyrir nú 320 kr. birt tvisvar.
eina birtingu. Verð smáauglýs-
T ilboð þetta miðast eingöngu við staðgreiðslu
Ný sérverslun
fyrir hestamenn
Reiðstígvél ★ Reiðfatnaður
Múlar ★ Stalllásar
Beislabúnaður ★ Hnakkar
Hnakktöskur ★ Framfyrirgjarðir.
Hef einnig mjög ódýrar viftur
með eða án hitastillis
fyrir skepnuhús,
brynningarskálar, lýsi,
saltsteina o.fl.
Tek hesta á söluskrá.
Opið alla virka daga
frá kl. 16.30-19.30 og á laugardögum
frá kl. 10-12.
LGEIH6VIDARr
GGINGAVERKTAKAR
Til sölu
Fjölnisgata 4 b:
Iðnaðarhúsnæði 268 fm.
Einnig seljanlegt í smærri
einingum (67 fm).
Allar nánari upplýsingar
á skrifstofunni
frá kl. 9-17.
LGEMIDARr
GGINGAVERKTAKAR
Símar 21332 og 22333.
HESTASPORT
Helgamagrastræti 30,
sími 21872.
Hjartans þakkir færum við öllum þeim er sýndu okkur samúð
og vinarhug, við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar,
fósturföður, tengdaföður, afa og langafa,
JÓHANNESAR REYKJALÍNS TRAUSTASONAR
Ásbyrgi, Hauganesi
Hulda Vigfúsdóttir,
Hanna Guðrún Jóhannesdóttir,
Trausti Hafsteinn Jóhannesson,
Vigfús Reynir Jóhannesson,
Elísabet Jóhannesdóttir,
Ragnar Reykjalín Jóhannesson,
Elvar Reykjalín Jóhannesson,
Hulda Jóhanna Hafsteinsdóttir
og fjölskyldur.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát
og jarðarför bróður míns
SIGURÐAR SIGTRYGGSSONAR
Sérstakar þakkir til lækna og starfsfólks á Kristnesspitala fyrir
góða umönnun.
Fyrir mína hönd og annarra vandamanna.
Sigurveig Sigtryggsdóttir.
Legsteinar
granít — marmari
Opið alla daga, einnig kvöld ó.f
Unnarbraut 19, Seltjarnarnesi,
og helgar. símar 91-620809 og 91-72818.
_ -—= ■ :
. .. ■ - = Borgarbíó
□ RUN 59852137 - ATKV FRL.
I.O.O.F. Rb. nr. 2 = 1342138i/2
= Spk.
I.O.O.F. = 15 = 1662128>/2.
Kvenfélagið Hlíf heldur aðalfund
sinn í Amaróhúsinu fimmtudag-
inn 14. febrúar kl. 20.30. Venju-
leg aðalfundarstörf. Mætið vel og
takið með ykkur nýja félaga.
Stjórnin.
Styrktarfélag vangefinna á Norð-
urlandi eystra.
Fundur að Hrísalundi lb
miðvikudaginn 13. febr. kl.
20.30.
Stjómin.
Laugalandsprestakall:
Messað verður að Grund sunnu-
daginn 17. febrúar kl. 13.30.
Sóknarprestur.
Athugið.
Við tökum á móti góð-
um fatnaði og munum
fyrir flóamarkað 15. og
16. febrúar.
Hjálpræðisherinn Hvannavöllum
10.
Neyðarsími kvennaathvarfsins er
26910, og mun verða opinn frá
kl. 14-18 frá 1. febrúar alla daga,
en á öðrum tímum geta konur
snúið sér til lögreglunnar á Akur-
eyri og fengið upplýsingar.
Minningarspjöld NLFA fást í
Amaró, Blómabúðinni Akri
Kaupangi og Tónabúðinni
Sunnuhlíð.
Minningarkort Rauða krossins
eru til sölu í Bókvali.
Minningarkort Akureyrarkirkju
fást í verslununum Bókval og
Huld.
í dag mánudag
kl. 6 og 9:
GHOSTBUSTERS.
Bönnuð innan 10 ára.
Skíðabúnaður
Notað
og nýtt!
Sporthú>RI»
SUMIMUHLlÐ
Sínti 23250.