Dagur - 04.03.1985, Blaðsíða 5
4. mars 1985 - DAGUR - 5
Firmakeppni B.A. lokið:
Lögfræði-
skrifstofa
Gunnars
Sólnes sigraði
Firmakeppni Bridgefélags Akur-
eyrar lauk sl. þriðjudagskvöld.
Spilaður var einmenningur í 16
manna riðlum, alls 30 spil fyrir
hvert fyrirtæki. Keppnin var jöfn
og skemmtileg.
Röð efstu fyrirtækja var þessi:
Stig
1. Lögfræðiskrifstofa
Gunnars Sólnes 112
Spilari Anton Haraldsson
2. -3. Upplýsingaritið sf. 111
Spilari Gunnar Berg
2.-3. Gullsmiðir
Sigtryggur og Pétur 111
Spilari Gunnar Berg
4.-5. Landsbankinn 110
Spilari Símon I. Gunnarsson
4.-5. Jón Bjarnason úrsmiður 110
Spilari Sveinbj. Sigurðsson
6. Videover 109
Spilari Helgi Sigurðsson
7. -9. Kaffibrennsla Akureyrar 108
Spilari Gunnl. Guðmundsson
7.-9. Lögfræðiskrifstofa
Ragnars Steinbergssonar 108
Spilari Pétur Guðjónsson
7.-9. Bílasalan hf. Fordumboðið 108
Spilari Gunnar Bjarnason
10. Hótel KEA - Súlnaberg 107
Spilari Örn Einarsson
11. -15. Amaro 105
Spilari Hilmar Jakobsson
11.-15. Iðja félag verksmiðjufólks 105
Spilari Adam Ingólfsson
11.-15. Olís 105
Spilari Þórarinn Helgason
11.-15. Vélsmiðja Hreins hf. 105
Spilari Hreinn Elliðason
11.-15. Sjónvarpsbúðin 105
Spilari Pétur Guðjónsson
16. Vöruhús KEA 104
Spilari Halldór Gestsson.
Meðalárangur er 90 stig.
Mörg fleiri fyrirtæki tóku þátt
í firmakeppni Bridgefélags Akur-
eyrar og er þeim þökkuð velvild
og veittur stuðningur.
Jafnhliða firmakeppninni var
spiluð einmenningskeppni B.A.
og voru stig tveggja spilakvölda
látin ráða úrslitum. Einmenn-
ingsmeistari B.A. 1985 varð
Gunnar Berg sem hlaut 222 stig.
Röð efstu manna varð þessi:
1. Gunnar Berg Stig 222
2. Pétur Guðjónsson 213
3. Örn Einarsson 212
4. Gunnl. Guðmundss. 207
5. Jón Sverrisson 206
6. Jón Stefánsson 205
7. Hreinn Elliðason 200
8. Sveinbjörn Sigurðsson 199
10. Sveinbjörn Jónsson 196
10. Halldór Gestsson 196
HAGA
eíningar
★ Eldhusinnrettingar
★ Baðinnréttingar
★ Fataskápar
Verslunin
Oseyri 4
Hagi hf. Óseyri 4, Akureyri, sími 96-21488
Akureyringar — Eyfírðingar
Verðum með
vinnustaðafimdi
á Akureyri og nágrenni 4.-8. mars.
Uppl. í síma 91-21833.
Bandalag jafíiaðarmanna
Frá Sjúkrasamlagi
Akureyrar
Viö stofnun heilsugæslustöðvar á Akureyri í ársbyrj-
un 1985, gekk í gildi nýtt fyrirkomulag um heimilis-
lækningar hér. Skulu þær framvegis eingöngu
stundaðar af heilsugæslulæknum, sem skipaðir eru
af heilbrigðismálaráðuneytinu.
í samræmi við það hafa sjúkrahúslæknarnir Baldur
Jónsson, Magnús Stefánsson og Sigurður Óla-
son, sem sinntu heimilislækningum um árabil ásamt
sjúkrahússtörfum, hætt heimilislækningum.
Ráðuneytið hefur enn ekki skipað lækna til þess að
gegna störfum þessara lækna við heimilislækningar,
en fyrirhugað er að gera það á næstunni.
Eftirtaldar ráðstafanir hafa verið gerðar þangað til:
Andrea Andrésdóttir, læknir, mun þjóna þeim
sjúklingum sem höfðu Sigurð Ólason fyrir heimilis-
lækni.
Gunnar Friðriksson, læknir, mun þjóna þeim sjúkl-
ingum, sem höfðu Baldur Jónsson fyrir heimilis-
lækni.
Gunnar Jónasson, læknir, mun þjóna þeim sjúkl-
ingum, sem höfðu Magnús Stefánsson fyrir heimilis-
lækni.
Þessir læknar hafa læknastofur sínar á 5. hæð í Am-
arohúsinu, Hafnarstræti 99, eins og Sigurður, Baldur
og Magnús höfðu.
Læknamiðstöðin (Heilsugæslustöðin) er opin
alla virka daga kl. 8.00-17.00, sími 22311.
Sími til þess að panta viðtöl
við lækni er 25511.
Sjúkrasamlag Akureyrar.
Tilboðsmarkadur
Höfum opnað tilboðsmarkað á bókum frá nokkrum foriögum
sem stendur út marsmánuð.
Einnig er útsala á leikföngum og ýmsum smávörum.
* Allt að 50% afsláttur. *
Bókaverslunin Edda |BE|
Hafnarstræti 100, sími 24334. tm^mmr
Handprjónabúðin
ENOSS auglýsir
Erum flutt yfir götuna
í Hafnarstræti 88.
Mikið úrval af garni, nýjar tegundir
og fleiri vörur meðal annars hannyrðavörur,
álnavörur, smávörur og margt fleira.
BOND prjónavélar væntanlegar,
sem prjóna úr grófu garni,
mjög handhægar. Kennsla fylgir.
Komið og lítið inn.
Póstsendum.
Sími 25914.
Handprjónabúðin ENOSS
Hafnarstræti 88.
Nýkomið:
Léttar dömupeysur
í tískulitunum.
Síðasta sending seldist upp
á örfáum dögum.
Berri glansgallarnir komnir
aftur í unglingastærðum.
Svört pils Stór númer.
Kvenkjólar
stærðir 38-48.
nýir litir og snið
Broderuð
koddaver.
Siþíthar GubtmMÍssomrltf
HAFNARSTRÆTI 96 SÍMI 96*24423 AKUREYRI
Viðnám gegn verðbólgu
Gerið litlu krónuna stóra
Rymingarsala
hófst manudag 7. mars
Dæmi um verð:
Barnaflauelsbuxur.
Stærðir 104-152.
Verð áður kr. 425,- Nú kr, 300.
Fóðraðar barnabuxur.
Árður kr. 570,- Nú kr. 430,-
Auk þess annar fatnaður í mjög miklu urvali.
Komið og gerið góð kaup.
Mikill afsláttur