Dagur - 08.03.1985, Blaðsíða 14

Dagur - 08.03.1985, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 8. mars 1985 Opel Rekord árg. 71 í ágætu ásigkomulagi til sýnis og sölu i Véladeild KEA, Óseyri 2, sími 22997. Vörubílar- Vinnuvélar. Okkur vantar vegna aukinnar eftir- spurnar allar gerðir vörubíla og vinnuvéla á söluskrá. Einnig ný- lega jeppa og fjórhjóladrifsbíla. Bílasala Norðurlands, Gránufélagsgötu 45, sími 21213. Til sölu Datsun 220 diesel árg. '77, ekinn 20 þús. km. á vél. Skoð- aður ’85. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 26668. Til sölu Daihatsu Charade Run- about árg. '80. Nýsprautaður í toppstandi. Einnig vökvastýri og nýlega upptekið drif í Volvo F 85 og öxlar í F 86. Einnig telpureið- hjól. Uppl. í síma 96-21922. Til sölu Ford Escord árg. 74. Verð ca. 40.000. Góðir greiðslu- skilmálar. Uppl. í síma 25541 eftir kl. 20.00. Scania LS 141 árg. 78 til sölu. Ekinn 160.000 km. Með Santi Pauls sturtum. Pallur frá Málm- tækni. Sími 25070. Einbýlishús til leigu á Eyrinni frá 1. ágúst. Uppl. eftir kl. 18.00 í síma 22025. Sumarbústaður til sölu við Ól- afsfjarðarvatn. Á neðri hæð, setu- stofa með eldhúskróki, snyrtingu og einu herbergi. í risi rúmgott svefnpláss. Uppl. í síma 96-62461 eftir kl. 19.00. Húsnæði til sölu. Til sölu er 3ja herb. íbúð í gömlu tvíbýlishúsi i Innbænum. Selst ódýrt og mjög góð kjör. Uppl. í simum 21425 og 63125. Hjón með 2 börn óska eftir 3ja- 4ra herb. íbúð til leigu. Helst til lengri tíma. Uppl. í síma 26150. Fermingar. Prenta á sevíettur, sálmabækur, skeytamöppur og veski. Sendi í póstkröfu. Er í Litluhlíð 2a, sími 25289. Bíla- og húsmunamiðlunin aug- lýsir: Til sölu: ísskápar margar gerðir, eldhúsborð, stólar og kollar, hansahillur, uppistöður og skápar, skrifborð margar stærðir og gerðir, sófaborð, svefnsófar eins og tveggja manna, sófasett, hjóna- rúm, antik saumavélar og margt fleira. Blómafræflar - Blómafræflar. Honey Bee Pollen S og megrunar- fæðan Presidents S Lunch Bee Pollen S (forsetafæða) í kexformi kemur í staðinn fyrir máltið. Bila- og húsmunamiðlunin, Lundargötu 1a, sími 23912. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppaland Tryggvabraut 22, simi 25055. Akureyringar Norðlendingar Kaldsolum hjólbaröa fyrir vörubíla 09 jeppa. Mardlensk gæði á géðu wrðl Gúmmívinnslan bf. Hangarvöllum, Akureyri. sími (98) 26776. 18 ára stúlku vantar atvinnu. Hef stundað nám á uppeldissviði. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 22362. Stúlka óskast til starfa tvo daga í viku, mánud. og föstud. Uppl. í síma 22140. Nýi pylsuvagninn. Vegna brottflutninga er innbú til sölu t.d. úr Ijósri furu: Hjónarúm, barnakojur, raðhillur og símaborð. Einnig húsbóndastóll, innskots- borð, ný Candy þvottavél, og garðáhöld s.s. hjólbörur og fleira, girðingarstaurar 2“x4“. Til sýnis og sölu í Holtagötu 9 eftir kl. 19.00, Sími 22259. Til sölu Polaris Corbra 440 árg. 79. Innfl. '82. Lítið notaður og vel með farinn. Góð kjör. Til sýnis á Bílasölunni hf. Uppl. í símum 26301 og 25680. Til sölu eru Onkyo hljómtæki, plötuspilari, segulband, útvarps- magnari og 2 hátalarar. Tilboð óskast. Uppl. í síma 25833. Vélsleði til sölu Polaris Star árg. '84. Lítið keyrður og f toppstandi. Uppl. í síma 96-44113. Til sölu Massey Ferguson 240 árg. '83. Lítið notuð. Nánari uppl. í síma 61508. Til sölu dökkblár Royal kerru- vagn. Vel með farinn. Uppl. í sima 25862. Til sölu fólksbifreiðakerra, stærð 1,90 x 2,65 cm með sléttum botni. Uppl. í síma 31214. Til sölu 13 ha 1 fasa rafmótor. Uppl. í sima 96-31148. Til sölu Zanussi fsskápur. Verð kr. 5.000 - og eeverin rakatæki. Verð kr. 2.500. Uppl. í síma 24614 eftir kl. 18.00. Til sölu tveir bílkörfustólar. Nava hjálmur nr. 61, hnakkur m/ öllu, Benco talstöð 40 rása, árs- gömul. Uppl. í síma 23462. Vil kaupa létta fólksbílakerru. Sími 63173. Vil kaupa borðtennisborð og svart/hvítt sjónvarp. Sími 24758. Óska eftir að kaupa diesel drátt- arvél. Uppl. í síma 96-22975 eftir kl. 19. Kaffihlaðborð í Lóni v/Hrísalund þann 10. mars '85 frá kl. 3-5 e.h. Skemmtiatriði. Geysiskonur. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- 'hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Hreingerningar, teppahreinsun, gluggaþvottur. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 25603, 25650 og 21012. Árni, Aron, Tómas. Borgarbíó Föstud., laugard. og sunnud. kl. 9.00: FUNNY PEOPLE Föstud. og sunnud. kl. 11.00: HEFNDIN (UTU) Bönnuð innan 16 ára. Sunnud. kl. 3.00: MJALLHVÍT OG DVERGARNIR SJÖ Sunnud. kl. 5.00 KRULL Glæný hörkuspennandi ævintýramynd frá Columbia Bönnuð innan 10 ára □ HULD 59853117 IV/V-2 Kvenfélagið Hlíð heldur fund í Amaróhúsinu þriðjud. 12. þ.m. kl. 20.30. Mæt- ið vel og stundvíslega. Nýir fé- lagar óskast. Stjórnin. Frá Guðspekifélaginu: Fundur verður sunnud. 10. mars kl. 4 síðdegis á venjulegum stað. Fundarefni: „Ógn og hrifning", eftir Yogi Desai í þýðingu Birgis Bjarnasonar. Ath. breyttan fundartíma. Stjómin. Kvenfélagið Baldursbrá heldur fund í Glerárskóla mánud. 11. mars kl. 20.30. Mætum vel. Stjórnin. /obödag« [sím mm®\ Gjafir: Til hungraðra kr. 200 frá öskudagsliði Arnar, Ómars og Svanhildar, kr. 522,50 frá Hug- rúnu Ósk Hermannsdóttur og Kristínu Ingu Hermannsdóttur sem héldu hlutaveltu. Til Strandarkirkju kr. 500 frá N.N. Gefendum færi ég bestu þakkir. Birgir Snæbjörnsson. Fíladelfía Lundargötu 12. Föstud. 8. mars kl. 17.30 æsku- lýðsfundur. Sunnud. 10. mars kl. 11.00 sunnudagaskóli. Sama dag kl. 14.00 almenn samkoma. Allir eru hjartanlega velkomnir. Hvítasunnusöfnuðurinn. Kristniboðshúsið Zíon. Sunnudaginn 10. mars, sunnu- dagaskóli kl. 11.00. Öll börn velkomin. Samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Skúli Svavarsson. Allir hjartanlega velkomnir. Sjónarhæð: Laugard. 9. mars. Drengjafund- ur kl. 13,30. Allir drengir vel- komnir. Sunnud. 10. mars. Al- menn samkoma kl. 17.00. Allir hjartanlega velkomnir. §Hjálpræðisherinn y Hvannavöllum 10 Sunnudaginn 10. mars kl. 13.30 Sunnudagaskóli. Kl. 20.00 almenn samkoma. Gi- deonfélagar kynna starfsemi sína. Mánudaginn 11. mars kl. 16.00 Heimilasambandið. Kl. 20.30 Hjálparflokkurinn. Allir eru hjartanlega velkomnir. Dal víkurprestakall. Barnasamkoma verður á sunnu- dagkl. 11. Sóknarprestur. Möðruvallaklaustursprestakall: Messa í Bægisárkirkju sunnudag- inn 10. mars kl. 14.00. Sóknarprestur. Messað verður í Akureyrar- kirkju nk. sunnudag kl. 2 e.h. Sálmar: 2-371-118-332-524. B.S. Messað verður að Seli 1 nk. sunnudag kl. 2 e.h. Þ.H. Messað verður á Dvalarheimilinu Hlíð nk. sunnudag kl. 4 e.h. Þ.H. Fundur með foreldrum og for- ráðamönnum fermingarbarna verður í kapellu Akureyrar- kirkju nk. föstudagskvöld kl. 8.30. Sóknarprestar. Neyðarsími kvcnnaathvarfsins er 26910, og mun verða opinn frá kl. 14-18 frá 1. febrúar alla daga, en á öðrum tímum geta konur snúið sér til lögreglunnar á Akur- eyri og fengið upplýsingar. Gíróreikningur byggingasjóðs sundlaugar fyrir Sólborg er: 64 700-4 Hótel Varðborg Veitingasala Árshátíðir Einkasamkvæmi Köld borð Heitur veislumatur Erum farnir að taka á móti pöntunum fyrir fermingar. Sími 22600 Júníus heima 24599 Furulundur: 3ja herb. raðhúsibúð ca. 86 fm. Ástand gott. Bilskur. Bjarmastígur: 3ja herb. íbúð í þríbýlishúsi. Sérinn- gangur. Hagstætt verð. Norðurgata: 4ra herb. neðri haað í tvibýllshúsi rúml. 100 fm. Laus strax. Strandgata: Kjöt- og fiskverslun ( futlum rekstri. Eigið húsnæði. Afhendist strax. Strandgata: Videoleiga f fullum rekstri í eigin húsnæðl. Afhendlst strax. ............... ........... Steinahlíð: 5 herb. raðhúsíbúð á tveimur hæðum ósamt bílskúr ca. 170 fm. ".. Langamýri: Huseign á tveimur hæðum samtals 226 fm. 3ja herb. ibúð á jarðhæð. Til grelna koma skipti á minni eign. Þingvallastræti: Húseign á tveimur hæðum ca. 160 fm hvor. Ennfremur pláss i kjallara. Selst ( einu eða tvennu lagi. Síðuhverfi: 5 herb. einbýlishús á einni hæð. Bílskúr. Ekki alveg fullgert. Sólvellir: 3-4ra herb. íbúð ca. 94 fm. Til greina kemur að skipta á 2ja herb. ibúð. "............ ' . "k Víðilundur: 3ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi ca. 85 fm. Ástand gott. ...................... . Kringlumýri: 2ja herb. fbúð i tvíbýlishúsi ca. 50 fm. Bílskúr. Okkur vantar 3ja og 4ra herb. íbúðir í raðhúsum og fjölbýlishúsum. MSIHGNA&M SKMSALA NORÐURLANDS <1 Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. öenedikt Olafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson, er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Sími utan skrifstofutlma 24485.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.