Dagur - 17.04.1985, Blaðsíða 11
r-»*
17. apríl 1985 - DAGUR - 11
Hjartans þakkir til allra sem glöddu mig
með gjöfum, blómum ogskeytum á 70 ára
afmælinu.
Guð blessi ykkur öll.
BÁRA SÆVALDSDÓTTIR.
Útboð
Framkvæmdanefnd um byggingu dvalarheim-
ilis fyrir aldraða Siglufirði óskar eftir tilboðum
í að steypa upp 1. áfanga byggingarinnar.
Útboðsgögn eru afhent hjáformanni nefndarinnar
Hauki Jónassyni, Túngötu 16, sími 96-71360.
Tilboðin verða opnuð þriðjudaginn 30. apríl nk. kl.
14 í fundarsal Siglufjarðarkaupstaðar.
Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða
hafna öllum.
Erum að hefja byggingu á glæsilegum
tveggja hæða raðhúsíbúðum með bílskúr
við Vestursíðu og Múlasíðu.
Teikningar og nánari upplýsingar á
Fasteignasölunni Gránufélagsgötu 4, sími 21878.
Á söluskrá:
Smárahlíð: 3ja herb. íbúð á 2. hæð.
Norðurgata: 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Laus strax.
Helgamagrastræti: 4ra herb. íbúð. Mikið áhvílandi.
Lækjargata: 4ra herb. íbúð.
Tjarnarlundur: 3ja herb. íbúð á 1. hæð.
Hrísalundur: 2ja herb. íbúð á 3. hæð.
Þórunnarstræti: 150 fm íbúð ásamt bílskúr.
Tjarnarlundur: 2ja herb. íbúðir.
Keilusíða: 3ja herb. íbúð á 3. hæð.
Smárahlíð: 2ja herb. íbúð á 2. hæð.
Oddeyrargata: 3ja herb. íbúð í parhúsi.
Lerkilundur: Einbýlishús á einni hæð með bílskúr.
Skipti á blokkaríbúð eða raðhúsíbúð koma til greina.
Reykjasíða: Fokhelt 170 fm hús á einni hæð með
bílskúr.
Brekkusíða: Fokhelt 180 fm hús með risíbúð og
bílskúr.
Akurgerði: Raðhúsíbúð í byggingu.
Melasíða: 3ja herb. íbúð. Afhending samkomulag.
Furulundur: 3ja herb. íbúð á neðri hæð í tveggja hæða
raðhúsi.
Brekkugata: 5 herb. íbúð.
Lyngholt: Glæsilegt einbýlishús með bílskúr.
Nýtt einbýlishús að Möðruvöllum, Hörgárdal, 156 fm
að viðbættum 51 fm bílskúr, ekki fullbúið en íbúðarhæft.
Sími 21878.
Símsvari tekur við skilaboðum
allan sólarhringinn.
Fasteignasalan hf opið frá
Gránufélagsgötu 4, . . _ _
efri hæð, sími 21878 W- 5—7 e.h.
Hreinn Pálsson, lögfræðingur
Guðmundur Jóhannsson, viðskiptafræðingur
Hermann R. Jónsson, sölumaður
Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi
ÁSGEIR KRISTJÁNSSON
andaðist laugardaginn 13. apríl. Jarðarförin ákveðin laugar-
daginn 20. apríl kl. 13.30 í Akureyrarkirkju.
Þóra Ásgeirsdóttir, Steingrímur Kristjánsson,
Hólmfríður Ásgeirsdóttir, Guðmundur Haraldsson,
Ásdís Ásgeirsdóttir, Friðrik Leósson,
Karl Ásgeirsson, Klara Heiðberg Árnadóttir,
Vilborg Ásgeirsdóttir, Hekla Geirdal,
barnabörn og barnabarnabörn.
Okkar innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við
andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og
afa
HARALDAR HRÓBJARTSSONAR
múrarameistara,
Hamri Hegranesi
Sigríður Jónsdóttir,
Bragi Þór Haraldsson, Sigrfður J. Andrésdóttir,
Helga Haraldsdóttir, Bjarki E. Tryggvason,
Baldur Haraldsson, Guðbjörg R. Ásgeirsdóttir,
Jón Bjartur Haraldsson
og barnabörn.
STEINULLARVERKSMIÐJAN HF.
ÓSKAR AÐ RÁÐA
EFTIRTALDA STARFSMENN
Starfsmann á hráefnalager
Starfssvið: Umsjón með hráefnalager.
Tilfærsla hráefna.
Skilyrði: Réttindi á ámoksturstæki.
Starfsmann í ofnhús
Starfssvið: Blöndun bindiefna, umsjón með
rafbræðsluofni og hráefnaflutningskerfi.
6 starfsmenn í pökkun (vaktavinna)
Starfssvið: Móttaka framleiðsluvara af framleiðslulínu.
Flutningur í vörugeymslu.
Skilyrði: Réttindi til að aka lyftara.
2 starfsmenn í vörugeymslu
Starfssvið: Afgreiðsla á pöntunum. Flutningar.
Skilyrði: Réttindi til að aka lyftara.
Umsóknareyðublöð afhendast á skrifstofu
Steinullarverksmiðjunnar hf. á Sauðárkróki, þar sem
umsóknum verður einnig veitt móttaka.
t*eir sem áður hafa sótt um störf hjá verksmiðjunni
eru beðnir að endurnýja umsóknir sínar.
Umsóknarfrestur er til 19. apríl n.k.
Störf hefjast 1. ágúst 1985.
Steinullarverksmiðjan hf. er hlutafélag í eigu innlendra j
ogerlendra aðila. Steinullarverksmiðjan hf. mun hefja
rekstur verksmiðju á Sauðárkróki í ágúst n.k. Markmið
félagsins er að anna eftirspum á íslandi á einangmnar-
efnum til hita-, bmna- og hljóðeinangmnar í háum s
gæðaflokki og á lágu verði.
Steinullarverksmiðjan á Sauðárkróki er liður í
nýsköpun í íslenskum atvinnuvegi.
Verksmiðjan mun nýta innlend hráefni og með tilkomu
hennar er vænst, að innflutningur tilbúinna erlendra
einangrunarefna og erlendra hráefna til einangmnar-
framleiðslu minnki.
STEINULLARVERKSMIÐJAN HF..
550 Sauðárkróki. Sími: 95-5986
STEINUliARVERKSMIEXJAN HF