Dagur - 06.05.1985, Blaðsíða 5

Dagur - 06.05.1985, Blaðsíða 5
6. mái 1985 — DAGUR — 5 ■■■■“■■■■■^^ LETTIH b Skemmtikvöld í kabarettstíi verður í Hlíðarbæ laugardaginn 11. maí nk. á vegum skemmtinefndar Hestamannafélagsins Léttis. Húsiö opnað kl. 20.30. Skemmtiatriði hefjast stundvíslega kl. 21.00. Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar leikur fyrir dansi til kl. 3 e.m. Mætum öll og tökum með okkur gesti. Skemmtinefnd. Viðtalstímar bæjarfulltrúa Miðvikudaginn 8. maí nk. verða bæjarfulltrúarnir Jón Sigurðarson og Jón G. Sólnes til viðtals milli kl. 20 og 22 í fundarstofu bæjarráðs, Geislagötu 9, annarri hæð. Bæjarstjóri. Skrifstofustarf á bæjarskrifstofunni er laust til umsóknar. Æskilegt er að umsækjandi hafi nokkra reynslu í skrifstofustörfum og/eða menntun á sviði verslun- ar eða viðskipta. Upplýsingar um starfið gefur undirritaður eða launafulltrúi bæjarins. Umsóknir með upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf þurfa að berast á bæjarskrifstofuna fyrir 11. maí nk. Bæjarritari. Félagsmálastofnun Akureyrar óskar eftir góðum sveitaheimilum sem vilja taka börn til sumardvalar, sérstaklega drengi á aldrinum 10-13 ára gegn gjaldi. Hringið í síma 96-25880 kl. 10-12 þriðjudaga og miðvikudaga. Félagsmálastofnun Akureyrar. Framsóknarmenn Akureyri Framsóknarfélag Akureyrar Bæjarmálafundur verður mánudaginn 6. maí að Strandgötu 31 kl. 20.30. Fundurinn er öllum opinn. Fulltrúar í nefndum sérstaklega hvattir til að mæta. Byggjum í sumar 3ja íbúða raðhús við Vestursíðu 4. Hver íbúð er 4 herb. + bílgeymsla. Áætlað verð 1.650 þús. fokhelt og fullfrágengið að utan, bílaplani og grófjafnaðri lóð. Vekjum athygli á einni óseldri íbúð í sex íbúða raðhúsi okkar í Vestursíðu 6. Allar nánari upplýsingar veita Heimir og Sigurður á verkstæði SS Byggis sf. sími 96-26277, Draupnisgötu 7c eða á byggingarstað. Heimasímar: Sigurður 96-24719, 5* 5" Heimir96-23956. ■■ ■■ Dy99" ST. Sigurður- Heimir. Dagur er stærsta og útbreiddasta blaðið sem gefið er út utan Reykjavíkur. Fjöldifrábærra smárétta á boðstólum Opið alla virka daga frá 12-13.30 og 18-01 Um helgar til 03 Uppákomur öll kvöld □

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.