Dagur - 06.05.1985, Blaðsíða 7
6. maí 1985 - DAGUR - 7
Þnr stigahæstu einstaklingarnir, Stefán, Baldur og Sverrir.
Mynd: KGA
Baldvin með 6
meistaratitla
Baldvin Hallgrímsson var yfir-
burðamaður er keppni pilta í
fímleikum á Akureyrarmótinu
var háð nú um helgina. Þessi
stórefnilegi piltur gerði sér lítið
fyrir og sigraði í 5 greinum af
þeim 6 sem keppt var í, og að
sjálfsögðu sigraði hann í sam-
eiginlegu og hlaut því Akur-
eyrarmeistaratitilinn.
Baldvin þurfti þó að hafa fyrir
sigrum sínum í nær öllum grein-
um því næstu menn komu
skammt á eftir, og er ljóst að Ak-
ureyringar eru að eignast harð-
snúinn hóp fimleikastráka sem
eflaust eiga eftir að láta að sér
kveða er fram líða stundir ef þeir
Úrslit leikja á laugardag. Athug-
ið að leikur Luton og Arsenal var
taka málin af festu. Þeir hafa
staðið sig mjög vel á þeim mótum
er þeir hafa keppt á syðra í vetur
og ekki farið halloka fyrir jafn-
öldrum sínum á höfuðborgar-
svæðinu.
Sem fyrr sagði var keppt í 6
greinum, og varð röð þriggja
efstu manna í hverri grein þessi:
Hringir:
Baldvin Hallgrímsson 8,7
Stefán G. Stefánsson 8,5
Sverrir Ragnarsson 7,0
Svifrá:
Baldvin Hallgrímsson 9,0
Óvenju mikið var skorað í 1.
deildinni eða 42 mörk í leikjun-
um 11 sem gerir tæplega 4 mörk
á leik að jafnaði.
Stefán G. Stefánsson 8,5
Ólafur Aðalgeirsson 6,8
Bogahestur:
Baldvin Hallgrímsson 6,5
Sverrir Ragnarsson 5,8
Stefán G. Stefánsson 5,7
Tvíslá:
Stefán G. Stefánsson 8,0
Sigurður Ólason 7,5
Sverrir Ragnarsson 7,0
Stökk:
Baldvin Hallgrímsson 9,2
Ármann Ketilsson 8,8
Ólafur Aðalgeirsson 8,5
Dýna:
Baldvin Hallgrímsson 9,0
Stefán G. Stefánsson 8,3
Sigurður Ólason 7,5
Sameiginlegt:
Baldvin Hallgrímsson 49,1
Stefán G. Stefánsson 47,0
Sverrir Ragnarsson 41,6
Þá var einnig veitt stytta fyrir
mestar framfarir í hópi piltanna í
vetur, og hlaut hana Ármann
Ketilsson.
Baldvin í æfíngum á dýnu.
Englandi
þess að tapa
dugði Southampton til sigurs á
slöku liði Ipswich.
Stoke er fyrir löngu komið í 2.
deild og á laugardag skoraði Paul
Dyson sjálfsmark og hjálpaði þar
með Newcastle til þriggja stiga.
Luton virðist sloppið við fall
eftir sigurinn á Arsenal. Mick
Harford skoraði tvívegis og Em-
aka Nwajobi bætti því þriðja við.
Það eina sem Arsenal sýndi var
mark Charlie Nicolas úr víta-
spyrnu.
Watford komst yfir gegn Nott-
ingham Forest þegar Colin West
skoraði í fyrri hálfleik. Nigel
Clarke jafnaði fyrir Forest en
Clark þessi er sonur Brian Clark
framkvæmdastjóra félagsins.
AB.
leikinn á laugardagsmorgun og
fellur því út af seðli íslenskra
getrauna.
Luton-Arsenal 3:1
Norwich-Man.Utd. 0:1 2
N.Forest-Watford 1:1 x
QPR-Leicester 4:3 1
Sheff.Wed.-Everton 0:1 2
Stoke-Newcastle 0:1 2
Sunderland-A.Villa 0:4 2
WBA-West Ham 5:1 1
Tottenham-Coventry 4:2
Liverpool-Chelsea 4:3
Southampton-Ipswich 3:0
Blacburn-Portsmouth 0:1 2
C.Palace-Middlesb. 1:0 1
Schrewsbury-Grimsby 4:1 1
Wimbledon-Leeds 2:2 x
....
fHandknatt-
leiksdeild
óskar eftir aö leigja 4ra herbergja íbúð frá 1. júlí
eöa fyrr til 1. maí 1986 fyrir erlendan þjálfara.
Upplýsingar gefur Jóhann Karl Sigurösson í síma
24222 á skrifstofutíma og Ólafur Ásgeirsson í
síma 24825.
Handknatt-
V leiksdeild
óskar eftir ísskáp, þvottvél, eldhúsborði og
stólum, hjónarúmi, sjónvarpi.
Uppl. gefur Jóhann Karl Sigurðsson í síma 24222
og Ólafur Ásgeirsson í sima 24825.
Skurðgrafan sem
beðið hefur
verið eftir:
• afkastamikil
• ddyt
• á auftvelt meft
aft athafna sig
þar sem þröngt er
• grefur á 2ja metra
• er mjög auftveld í meftförum
• kemst inn um hlift efta hurft lift-
lega 70 cm á breidd
Stíflulosun!
Akureyringar,
nærsveitamenn
og öll önnur bæjarfélög norðanlands:
Stíflist i vöskum, klósettrörum og öftrum
frárennslisrörum, hafift þá samband vift
okkur, sem höfum réttu tækin til aft losa stíflur.
Steinsteypusögun:
Tökum að okkur allar tegundir af steinsteypusögun, svo
sem:
Fyrir dyrum, fjarlægjum steinveggi, kjarnaborun fyrir loft-
ræstingar og allar lagnir.
Hverjir eru kostirnir?
Það er ekkert ryk, enginn titringur, lítill hávaði, eftirvinna
nánast engin.
Múrbrot jafnt úti sem inni.
Steypusögun. vegg- og gólfsögun.
Kjarnaborun. Göt fyrir loftræstingu
og allar lagnir.
Verkval
Akureyri, Hafnarstræti 9,
Kristinn Einarsson, sími 96-25548.
Sporthú^idh.
Hafnarstræti 94, sími 24350
Sunnuhlíð, sími 23250.