Dagur - 06.05.1985, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 6. maí 1985
Lítil á til leigu á leigu á Norð-
austurlandi. Uppl. í síma 81261
á kvöldin.
Óska eftir barngóðri stúlku til að
líta eftir 6 ára strák frá kl. 8-17. Er
í Seljahlíð. Uppl. í síma 25165
milli kl. 18 og 20.
Vantar röska 13-14 ára stúlku í
sveit í sumar. Uppl. í síma63173.
Skotmenn takið eftir!
Einstakt tækifæri sem ekki gefst
aftur. Til sölu eftirtalin skotvopn á
kynningarverði. Smith and Wes-
son 1500 De-Luxe Bolt Action cal.
243 og Smith and Wesson 1500
standard Bolt Action cal. 243.
Bæði skotvopnin eru ný og gullfal-
leg. Einnig eru til sölu eftirtalin not-
uð skotvopn: Fr. Heym cal. 7x57
með Heym sjónauka 6x42 og
tösku. Browning Renaissance cal.
12, 5 skota automatic, 3 tommu
magnum. Tranchi Aristocrat o/u
cal. 12, 23/4 tommu. Notuðu skot-
vopnin eru einstök að gæðum og
útliti, enda lítið notuð. Uppl. milli
kl. 20 og 22 í síma 23715.
Lada Lux árg. ’84 til sölu, hvít,
ekin 10 þús. km., útvarp og segul-
band, nagladekk á felgum. Uppl. í
síma 96-62176.
Land-Rover diesel árg. ’74
m/mæli til söluý Selst á góðum
kjörum. Uppl. í sima 21967 eftir kl.
7 á kvöldin.
Þú sem ert að hugsa um að
kaupa notaðan bíl, hér er einn
fyrir þig: Toyota Cressida 1978,
ekinn 58 þús. km, tvíryðvarinn, vel
með farinn innan sem utan dyra.
Uppl. í síma 96-22258 eftir kl.
17.00.
Mazda 929 árg. ’78 til sölu. í
mjög góðu lagi. Skipti möguleg á
ódýrari. Heimasími 21899, vinnu-
sími 24797.
Hvít Lada 1200 til sölu, árg. '82,
ekin 28 þús. km. Skipti á ódýrari
koma til greina. Einnig höfum við
til sölu árs gamla barnakerru
með svuntu og skýli. Uppl. gefnar
í síma 22522 eftir kl. 19.00.
Slysavarnafélagskonur Akur-
eyri.
Vorfundur verður haldinn mánu-
daginn 6. maí í Laxagötu 5, kl.
20.30. Meðal annars verður sýnd
mynd frá 50 ára afmæli félagsins.
Konur fjölmennið. Stjórnin.
Óska eftir einbýiishúsi eða rað-
húsi til leigu. Tilboð óskast lagt
inn á afgreiðslu Dags merkt N-12.
Slippstöðin hf. óskar að taka á
leigu 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir
strax eða síðar. Uppl. gefur
starfsmannastjóri, sími 21300.
Reglusöm stúlka f góðu starfi
óskar eftir lítilli íbúð á leigu til
frambúðar, frá og með 1. júní nk.
Góðri umgengni og öruggum
greiðslum heitið. Uppl. í síma
21900 (336 Guðrún) á vinnutíma.
Óska eftir 3-4ra herb. íbúð til
leigu frá 1. júní. Uppl. í símum
25745 og 91-72027.
Óska eftir að taka á leigu 3-4ra
herb. íbúð frá 1. ágúst. Leigu-
skipti á einbýlishúsi á Flateyri
koma sterklega til greina. Uppl. f
síma 25021 eftir kl. 15.00.
Fjögurra herb. íbúð til leigu á
Akureyri. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. í síma 98-2896 eftir kl.
19.00.
Óskum eftir að taka á leigu 3-5
herb. íbúð fyrir 1. júní. Uppl. í
símum 31169 og 25410.
Dóttur mína og tengdason sem
eru að flytja til Akureyrar vantar
3ja herb. íbúð frá og með 1.
júní. Vinsamlega hafið samband
við Önnu Maríu Jóhannsdóttur,
sími 21900 eða 21774.
Óska eftir herbergi til leigu sem
fyrst eða eftir 1. júní. Uppl. í síma
22488 á kvöldin.
Eldri konu vantar 2ja-3ja herb.
íbúð til leigu í lengri tíma. Uppl.
leggist inn á afgreiðslu Dags fyrir
15. maí nk. merkt: „íbúð ’85“.
Ungt par úr Reykjavík með eitt
barn óskar eftir 4ra herb. íbúð
til leigu á Akureyri á góðum stað
og með góðum garði. Uppl. í síma
91-16029 eftir kl. 17.00.
Óska eftir 2ja herb. íbúð til leigu
strax.
Uppl. gefur Árni Valur í sfma
25349.
Til sölu nokkrir pokar af Prem-
ier-útsæði. Stærð 30-32 mm.
Benjamín Baldursson Ytri-
Tjörnum, sími 31191.
Til sölu Enduro mótorhjól
Kawasaki KL 250 árg. 79. Flutt
inn nýtt '82, ekið 8 þús. km.
Uppl. í síma 25835 milli kl. 19 og
20.
Dekk - felgur
Til sölu 3 stk. Michelin dekk
165x13, ek. 2000 km. og 4 stk.
13“ sportfelgur undir Ford Cortina,
Taunus ofl. Uppl. í síma 22246
eftir kl. 17.00.
Yamaha MR Trail til sölu árg.
’82. Lítið ekið og mjög vel með
farið. Uppl. í síma 21425 eftir kl.
18.00.
Tvö ný sumardekk á felgum til
sölu, af gerðinni Good-Year,
640-13“. Passa undir Mazda.
Uppl. í síma 26797 eftir kl. 18.00.
Fjögurra ára Philips ísskápur til
sölu. Hæð 145, breidd 60 cm.
Mjög vel með farinn. Uppl. í síma
25319 eftir kl. 20.00.
Allur Helgarpósturinn til sölu,
17 bindi, ógylltur, en merktur með
hvítu bleki. Uppl. í síma 22559 á
kvöldin.
Kona óskast í tvo mán. á sauð-
fjárbú í Þingeyjarsýslu. Uppl. í
síma 96—41302 milli kl. 7 og 8 á
kvöldin.
Bíla- og húsmunamiðlunin aug-
lýsir.
Til sölu: Bókaskápar með gleri,
kæliskápar margar stærðir, eld-
húsborð, stólar og kollar, hansa-
hillur, uppistöður og skápar,
útvörp, skrifborð margar stærðir,
skrifborðsstólar, svefnsófar eins
og tveggja manna, sófasett og
margt fleira.
Blómafræflar - Blómafræflar.
Honey Bee Pollen S og megrun-
arfæðan Presidents S-Lunch Bee
Pollen S (forsetafæða) í kexformi
kemur í staðinn fyrir máltíð.
Bíla- og húsmunamiðlunin,
Lundargötu 1a, sími 23912.
Til sölu trilla stærð 1,6 tonn. í trill-
unni er nýleg Sabbvél, dýptarmæl-
ir og talstöð. Uppl. í síma 63120.
Bændur og búalið
Tek að mér tætingu jafnt á brotnu
sem óbrotnu landi. Vinnslubreidd
tætara 240 cm. Vinsamlegast
leggið inn pantanir tímanlega.
Kári Halldórsson, sími 24484.
Sextán ára strákur óskar eftir
vinnu í sveit. Helst á Eyjafjarðar-
svæðinu. Er mjög vanur sveitast-
örfum. Uppl. í síma 22272 eftir kl.
19.00.
Aðalfundur Ungmennafélags
Möðruvallasóknar verður hald-
inn í Freyjulundi laugardagskvöld-
ið 11. maí n.k. og hefst kl. 20.30.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Hlað s/f auglýsir!
Hlöðum skot í eftirfarandi riffilcali-
ber:
22 hornet verð kr. 17.
222 verðkr. 19.
223 verð kr. 20.
22-250 verð kr. 21.
243 verð kr. 23.
Höfum fyrirliggjandi haglaskot:
3” magnum verð kr. 20.
2%” magnum verð kr. 18.
Til endurhleðslu riffilskota:
Riffilpúður per 500 g 730 kr.
Hvellhettur.
Kúlur.
Fyrir haglaskot:
Högl.
Patrónur.
Hvellhettur.
Hlað s/f, Stórhóli 71, Húsavík.
Símar: 41009 og 41982.
Hreingerningar-Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagna-
hreinsun með nýjum fullkomnum
tækjum. Gerum föst verðtilboð ef
óskað er. Uppl. í síma 21719.
Hreingerningar, teppahreinsun,
gluggaþvottur.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og stofnun-
um, einnig teppahreinsun með
nýrri djúphreinsivél sem hreinsar
með góðum árangri. Vanir og
vandvirkir menn. Símar 25603,
25650 og 21012. Árni, Aron,
Tómas.
..... »
Borgarbíó
Mánudag kl. 6:
THE KARATE KID
Mánudag og þriðjudag kl. 9:
í BLÍÐU OG STRIÐU
Höldur sf.
Bílasalinn
við Hvannavelli.
Sími 24119.
BMW 520i 1982.
Ekinn 50.000. Verð 530.000.
Subaru 1800 1984.
Ekinn 22.000. Verð 400.000.
Lada Sport 1983.
Ekinn 15.000. Verð 315.000.
Toyota Tercel 4ra dyra 1980.
Ekinn 50.000. Verð 215.000.
Ford Eccoline 4Wd 1976.
Tilboð.
Opið frá kl. 9-19 daglega.
Laugardaga kl. 10-17.
I.O.O.F. 15 = 167578V2 = 9.III
I.O.O.F. Rb. nr 2 = 134588‘/2 =
LokaF.
Neyðarsími kvennaathvarfsins er
26910, og mun verða opinn frá
kl. 14-18 alla daga,
en á öðrum tímum geta konur
snúið sér til lögreglunnar á Akur-
eyri og fengið upplýsingar.
Minningarkort Slysavamafélags
Íslands fást í Bókabúð Jónasar,
Bókvali og Blómabúðinni Akri
Kaupangi. Styrkið starf Slysa-
varnafélagsins.
Kvennadeild S.V.F.Í. Akureyri.
Munið minningarspjöld kvenfé-
lagsins Hlífar. Þau fást í Bóka-
búðinni Huld, Blómabúðinni
Akri,hjá Laufeyju Sigurðardótt-
ur Hlíðarg. 3 og símaafgreiðslu
Sjúkrahússins. Allur ágóðinn
rennur til Barnadeildar F.S.A.
Minningarkort Glerárkirkju fást
á eftirtöldum stöðum: Hjá Ás-
rúnu Pálsdóttur Skarðshlíð 16a,
Guðrúnu Sigurðardóttur Lang-
holti 13 (Rammagerðinni),
Judithi Sveinsdóttur Langholti
14, í Skóbúð M.H. Lyngdal
Sunnuhlíð og versluninni Bók-
vali.
Munið minningargjafakort Sval-
barðskirkju, þau fást í bókabúð-
inni Eddu Akureyri og hjá sókn-
arnefnd Svalbarðskirkju.
Munið minningarspjöld kristni-
boðsins.
Fást hjá Sigríði Zakaríasdóttur,
Gránufélagsgötu 6, Reyni
Hörgdal, Skarðshlíð 17, Hönnu
Stefánsdóttur, Brekkugötu 9,
Skúla Svavarssyni, Akurgerði lc
og Pedromyndum, Hafnarstræti
98.
Vinarhöndin styrktarsjóður Sól-
borgar selur minningarspjöld til
stuðnings málefnum barnanna á
Sólborg. Minningarspjöldin fást
í Huld Hafnarstræti, Sunnuhlíð
og Kaupangi, Bókvali, Bókabúð
Jónasar, hjá Júditi í Oddeyrar-
götu 10 og Judithi í Langholti 14.
Minningarspjöld Krabbameins-
félags Akureyrar fást i Bókabúð
Jónasar.
Utfararskreytingar
Kransar * Krossar ★ Kistuskreytingar.
<3}tómabúbin
AKUR
Kaupangi.
Sími 96-24800
og 96-24830.
Legsteinar
granít — marmari
Opið alla daga, einnig kvöld ó.f
Unnarbraut 19, Seltjarnarnesi,
og helgar. símar 91-620809 og 91-72818.