Dagur - 13.05.1985, Blaðsíða 3

Dagur - 13.05.1985, Blaðsíða 3
Jakob, Ásgeir og Hreinn. Mynd: gk-. „í gær fengum við einn sem var ætur“ - Spjallað við unga veiðimenn á Svalbarðseyri „Sjáðu Kobba, hann er með’ann;“ - Veiðistöngin svignaði hjá Kobba sem heitir reyndar Jakob Björnsson og Firmakeppni Bréfdúfnafelags Akureyrar frá Hjalteyri var haldin þann 20. aprfl 1985. í 1. sæti lenti Sjónvarpsbúðin, í 2. sæti lenti SÍS ullariðnaður, í 3. sæti lenti svo SÍS skinnaiðnað- ur. Auk þessara þriggja fyrirtækja tóku þátt í keppninni Bautinn, Bifreiðastillingar Birgis, Bif- reiðaverkstæði Odds og Birgis Húsavík, Verslunin Brynja, Dreki hf., Félag verslunar- og eftir skamma stund hafði hann togað upp á bryggjuna fyrsta fisk dagsins. skrifstofufólks Akureyri FVSA, Hiti sf., Híbýli hf., Iðnaðarbank- inn hf., KEA, Ljósmyndastofa Páls, Norðurmynd, Pedromynd- ir, Petit, Sana hf., Gullsmiðirnir Sigtryggur og Pétur, Sigurður Óli Sigurðsson, Sjóvátryggingafélag íslands, Skálafell sf., Skraut- fiskabúðin, Slippstöðin hf., Tannverk sf. Þakkar Bréfdúfnafélag Akur- eyrar öllum þeim er þátt tóku í keppninni. Svalbarðseyri einn rigningardag fyrir skömmu. Jakob og vinir hans, Ásgeir Pór Arnar og Hreinn Hringsson voru mættir til leiks og fiskarnir máttu vara sig. „Við förum oftast á hverjum degi á bryggjuna til að veiða, a.m.k. ef við erum ekki lengi í skólanum,“ sögðu þeir félagar. „Stundum erum við í skólanum til klukkan fjögur og þá förum við ekki.“ - Er mikil veiði? „Stundum fáum við helling," sagði Ásgeir. „Strákar, munið þið í fyrra þegar við vorum í keppninni?“ Félagarnir játa og síðan fara þeir að dást að fiskinum sem Jakob veiddi. „Það er dálítið af rauðmaga hérna núna en annars eru oft bara litlir fiskar hérna. í gær náð- um við þó í einn sem var ætur.“ Þeir létu rigninguna ekkert á sig fá og sultardropar á nefjunum voru bara þurrkaðir af með erm- inni. Upprennandi veiðimenn að störfum en blaðasnápurinn kom sér inn í hlýjuna í bílnum. Petta gerðist á bryggjunni á Bréfdúfnafélag Akureyrar: Sjónvarpsbúðin í fyrsta sæti Álafosskórinn á yfirreið Álafosskórinn heimsækir Norðurland vestra 16. og 17. maí, á uppstigningardag 16. maí mun kórinn halda söngskemmtun í félagsheimilinu á Hvammstanga kl. 15.00 og í félagsheimilinu á Blönduósi kl. 20.00. Föstudags- kvöldið 17. maí mun kórinn halda kvöldskemmtun í Miðgarði í Skagafirði. Á öllum skemmtun- unum mun tískusýningarflokkur kórsins sýna nýjustu línuna frá Álafossi hf. Stjórnandi kórsins er Páll Helgason. Kórinn tekur að þessu sinni til flutnings lög sem vinsæl voru meðal almennings í síðari heimsstyrjöldinni í Englandi og Norður-Ameríku. Einnig eru á efnisskránni yngri lög. Flest lög eru sungin á frummálinu því oft er eins og lag og texti séu sam- gróin. Flest lögin krefjast undirleiks og hefur kórinn fengið til liðs við sig góða hljóðfæraleikara. Á píanó er Páll Helgason stjórn- andi kórsins, á bassa spilar Gunnar Gíslason og á tenór- Skólagarðar og Skráning í dag hefst skráning í Skóla- garða og Vinnuskóla Akureyr- arbæjar. Börn 10, 11 og 12 ára geta látið skrá sig í skólagarðana en í vinnuskólann geta einungis 13, saxófón Hans Jensen, en tromm- urnar ber Guðjón Ingi Sigurðs- son. Álafosskórinn hefur farið víða m.a. í söngferðalög til Sovétríkj- anna og Finnlands og í ráðj er að heimsækja Bandaríkin næsta sumar. vinnuskólinn: hefst í dag 14 og 15 ára unglingar látið skrá sig. Skráning fer fram á Vinnu- miðlunarskrifstofunni á Akur- eyri, en síðasti skráningardagur er 22. maí nk. 13. maí 1985 - DAGUR - 3 SIEMENS heimilistæki stór og smá Heimsþekkt gæðavara. Komið og gerið kjarakaup í nýju versluninni Raf í Kaupangi. NÝLAGNIR VIOGEROIR VERSLUN Kaupangi v/Mýrarveg. Sími 26400. Verslið hjá fagmanni. Akureyríngar! Hef til sölu rúmmetramæla fyrir heitt vatn. Umboðsaðili: Davíð Björnsson. Sími 25792 eftir kl. 19.00. - Bændur- Hestamenn Skráning kynbótahrossa vegna sýningar á Melgerðismelum 8. júní nk. þarf að vera lokið föstudaginn 24. maí. Skráningarblöð fást á skrifstofu Búnaðarsambands Eyjafjarðar, Óseyri 2 og hjá Rafni Arnbjörnssyni, Dalvík. Útfylltum blöðum þarf að skila á sömu staði. Búnaðarsamband Eyjafjarðar. STRÖNDIN EIMSKIP ffi Eimskip annast reglubundnar siglingar á átta hafnir innanlands auk afgreiðslu á vörum með Herjólfi til og frá Vestmannaeyjum. Aætlun Sigllngaleið skipanna: Aftra hverja vtku: Mánatoaa: Reykjavlk - (satjðrður - Akureyri - Húsavlk - isaljðrður - Patreksfjðrður - Reykjavlk. Mánaloss: Reykjavlk - Isatjðrður - Akureyrl - Siglufjörður - Sauðárkrókur - Isafjörður - Reykjavlk. Skandlnaviuaklp: Reykjavlk - Reyðartjörður (á leið til Norðuriandanna). DagMga: Harjólfur: Vestmannaeyjar - Þortákshöfn - Vestmannaeyjar Tlftnl áaetlunarslgllnga: Tvlsvar i vlku Vlkulega Aftra hverja viku Portékshöln Vestmannaeyjar Reykjavlk Isafjörður Akureyri Siglufjðröur Sauðárkrókur Húsavlk Pafreksflðröur Reyðarfjörður Vöruafgreiðslur Reykjavfk: Tokið er á móti smærri sendingum ( Klettsskála við Köllunarklettsveg frá klukkan 8:00 til 17:00 alla virka daga. Stærri sendingum og heilum gámum er veitt móttaka í strandflutningaskála ( Sundahöfn frá klukkan 8:00 til 17:00 alla virka daga. Á mánudögum, til klukkan 10:00 á morgnana, er tekið á móti sendingum sem fara eiga með skipi samdægurs. Sfmar: (91) 686464 - Klettsskáli, eða (91) 27100 (91) 27100 - Strandflutningaskáli l Sundahöfn. fufjðrftur: Vöruafgreiðsla i Vöruhúsinu við Ásgeirsgötu frá klukkan 9:00 til klukkan 17:00 alla virka daga. Umboðsmaöur: Tryggvi Tryggvason. Símar: (94) 4556 - Vöruhús, (3055 - heimasími verkstjóra), (94) 3126/4555 - Skrifstofa, (3962) Akureyrl: Vöruafgreiðsla er I Oddeyrarskála víö Strandgötu frá klukkan 8:00 til 17:00 alla virka daga. Umboðsaðili: EIMSKIP (Kristinn Jón Jónsson). Slmar: (96) 24131 - skrifst., 21725 - Oddeyrarskáli, (24171). Húsavík: Vöruafgreiösla er hjá Skipaafgreiöslu Húsavíkur hf. við Húsavlkurhðfn alla virka daga frá kl. 8:30 til 17:00. Umboösaðili: Skipaafgreiðsla Húsavlkur hf. (Ámi G. Gunnarsson, Hannes Höskuldsson). Símar: (96) 41020, (41730 - ÁG, 41633 - HH) (Til 1. febr. 1985 er vömafgreiðsla hjá Skipaafgrelðslu Kaupfólags Þingeyinga frá kl. 8:30 til 17:00. Slmar: (96) 41680, (41287).) Vestmannaeyjar: Vömafgreiðsla EIMSKIPS, Tangagötu 7, alla virka daga frá klukkan 8.-00 til 17:00. Umboðsaðili: Gunnar ólafsson & Co. hf. (Glsli Guðlaugsson). Slmar: (98) 1051, (1894). Vömafgreiðsla Herjólfs, Básaskersbryggju 10, alla virka daga frá klukkan 08:00 til 12:00 og 13:00 tll 17:00. Símar: (98) 1838 - vöruafgr., 1792 og 1433 - skrifst. Siglufjör&ur: Vömafgreiðsla við Hafnarbiyggju. Umboðsaðili: Þormóður Eyjólfsson hf. (Hermann Jónasson). Sfmar: (96) 71129, (71248). Patreksfjör&ur: Vömafgreiðsla er f vöruskemmu kaupfólagsins við höfnina á milli klukkan 8:00 og 19:00 alla virka daga. Umboðsaðili: Kaupfólag Vestur-Barðstrendinga (Bjami Sigurjónsson, Kristinn Fjeldsted). Slmar: (94) 1201 - skrifst., 1203 - skemma, (1130 - BS, 1328 - KF). Sau&árkrókur: Vöruafgreiösla er I Eyrarskála allavirkadagafráklukkan9:00tii 18:00. Umboðsaðili: Kaupfólag Skagfirðinga (Friðrik Guðmundsson). Símar: (95) 5200, (5352). Reyðarfjörður: Vöruafgreiðsla er á Búðareyri 25 alla virka daga frá klukkan 8:00 til 17:00. Umboósaðili: Lykill hf. (Sigurður Aðalsteinsson). Símar: (97) 4199, (4350) Lt a

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.