Dagur - 22.05.1985, Page 5

Dagur - 22.05.1985, Page 5
Frá Akureyrardeild R.K.Í. Námskeið fyrir unglinga frá 11 ára aldri sem ætla að gæta barna verður haldið á vegum Akureyrardeildar R.K.Í. 28., 29. og 30. þ.m. í Oddeyrarskólanum frá kl. 20-22. Innritun á skrifstofu Akureyrardeildar R.K.Í. frá kl. 14-16, sími 24402. Sjómannadagurinn 1985 Þeir sem hafa hug á aö taka þátt í róðri eða öðrum íþróttum á sjómannadaginn 2. júní nk., tilkynnið þátttöku í síma 21870 eða 25088. Sjómannadagsráð Akureyrar. Oskast til leigu Upphitað geymsluherbergi, 10-15 fm ásamt her- bergi af svipaðri stærð óskast á jarðhæð með góðri aðkeyrslu. Tilboð merkt „Lítil notkun - örugg greiðsla", sendist á afgreiðslu Dags. Málmsuðufélag Norðurlands Fundur verður haldinn hjá Málmsuðufélagi Norðurlands föstu- daginn 24. maí kl. 20.30. Fulltrúi frá Sindrastáli kynnir flúxfylltan vélsuðuþráð. Stjórnin. Hagnýting byggingariðnaðarfyrirtækja og iðnmeistara af tölvum. 10 stunda námskeið um möguleika og hagkvæmni fyrirtækja og iðnmeistara í byggingariðnaði til notkunar tölva til rekstrarhalds og stjórnunar, verða haldin á Akureyri 29. maí og 30. maí. í framhaldi af námskeiðinu verður lagður grund- völlur að samstarfi þátttakenda, er þess óska, af tölvuvæðingu. Skráning þátttakenda og upplýs- ingar veittar hjá Landssambandi iðnaðarmanna, sími 91-621590 og Meistarasambandi byggingar- manna á Norðurlandi, sími 96-21020. Stjórn iðnþróunarverkefnis í byggingariðnaði. I I Skurðgrafan sem beðið hefur verið eftir: • afkastamikil * ódýr . á auðvelt með að athafna sig þar sem þröngt nr « grnfur á 2ja metra dýpi nr mjög auðveld í meðfnrum kemst inn um hlið eða hurð lið- lega 70 cm á breidd Stíflulosun! Akureyringar, nærsveitamenn og öll önnur bæjarfélög norðanlands: Stíflist í vöskum, klósettrörum og öðrum frárennslisrörum, hafið þá samband við okkur, sem höfum réttu tækin til að losa stíflur. Steinsteypusogun: Tökum að okkur allar tegundir a( steinsteypusögun, svo sem: Fyrir dyrum, fjarlægjum steinveggi, kjarnaborun fyrir loft- ræstingar og allar lagnir. Hverjir eru kostirnir? Það er ekkert ryk, enginn titringur, lítill hávaði, eftirvinna nánast engin. Múrbrot jafnt uti sem inni. Steypusögun. vegg- og gólfsögun. Kjarnaborun. Göt fyrir loftræstingu og allar lagnir. Verkval Akureyri, Hafnarstræti 9, Kristinn Einarsson, sími 98-25548. rÁ söluskrá:-, Grænamýri: Einbýlishús á tveimur hæðum alls um 186 fm. Bllskúr. Hægt að gera sér ibúð á neðri hæð. Mjög gott hús. Tungusfða: 5 herb. einbýlishús með innbyggðum bllskúr. Ibúðarhæð 147 fm. Bilskúr og annað pláss 66 fm. Bein sala eða skipti á litlu einbýlishúsi eða 4ra herb. raðhúsíbúð. Langholt: 5 herb. einbýlishús með inn- byggðum bilskúr, alls 220 fm. Hægt.að taka góða eign upp f. Grænamýri: 5 herb. einbýlishús 120 fm og 25 fm I kjallara og 32 fm bflskúr. Mikil lán geta fylgt. Bakkahlfð: Stórt einbýlishús með að- stöðu á neðri hæð fyrir litla Ibúð. Bein sala eða skipti. Rlmasfða: 5 herb. einbýlishús 140 fm, rúmlega fokhelt. Grunnur undir btlskúr. Mikil lán geta fylgt. Öngulsstaðahreppur: Einbýiishús á byggingarstigi. Hæðin er fokheld ca. 130 fm. Jarðhæð (búðarhæf. Skipti á íbúð á Akureyri eða Reykjavtk. Hrísalundur: 3ja herb. fbúð ca. 90 fm á 3. hæð i fjölbýlishúsi. Inngangur af svölum. Mjög góð ibúð. Vanabyggð: 5 herb. sérhæð i tvíbýlis- húsi ca. 125 fm. Bílskúrsréttur. Garðyrkjustöð: Brúnalaug er til sölu. Eigið vatn 60 ml 90°. 2-3 Ibúðarhús. 4ra herb. íbúðir við: Hrísalund, Mela- síðu, Vtðilund. Ódýrar íbúðlr: 2ja herb. við Norður- götu, 3ja herb. við Lækjargötu, 4ra herb. við Gránufélagsgötu, 3ja herb. við Skipagötu. Kaupvangsstræti: Iðnaðar-, skrif- stofu- eða lagerhúsnæði. Kaupendur að: 3ja herb. raðhústbúð, 4-5 herb. raðhúsíbúð eða hæð í skiptum fyrir einstaklingsíbúð. ÁsmundurS. Jóhannsson mm logfræðlngur m Br.kkugölu _ Fasteignasa/a Brekkugötu 1, sími 21721. Sölum.: Ólafur Þ. Ármannsson við kl. 17-19 virka daga. heimasími 24207. 22. maí 1985 - DAGUR - 5 ^KA VtteV^i 30. M VEITINGAHÚS f HRISEY . Hinir margeftirspurðu dömuhlírabolir loksins komnir. Verð kr. 198,- Netbolir herra. Verð frá kr. 210,- Æfingaskór í miklu úrvali. Veiðivörurnar drífa að. Hvergi meira úrval á einum stað. Opið á laugardögum frá kl. 10-12. Póstsendum. 111 Eyfjörð Hjalteyrargttu 4 • simi 22275 r r r r & <r JOGURT JOGURTJOGURT RABARBARI RABARBARI RABARBARI RABARBARI 0g nú er aftur komið jógúrt með rabarbara ' Mjólkursamlag KEA A kureyri Simi 96-21400

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.