Dagur - 22.05.1985, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - 22. maí 1985
Garðyrkjustöðin á Gnsará S8W
Blóma- og matjurtaplöntur í tjölbreyttu úrvali.
Opið virka daga frá kl. 8-12 og 13-21,
laugardaga og sunnudaga frá kl. 8-12 og 13-18. Lokað hvítasunnudag.
Plöntusalan í Fróðasundi
hefet fimmtudaginn 23. maí. 0pið„eLuJí!nídag5a dasa
Wþí.
A kjarapöllum:
Holtabót, Co-op tekex, kruður og Opal sælgæti
í markaðspakkningum.
Laugardaginn 25. maí kl. 10-12
verður kynning á
Opal sælgæti
Ath. Allt í hátíðarmatinn
úr glæsilegu kjötborði
Kjörbúð KEA
Sunnuhlíð
N
Fermingarböm
Fermingarbörn í Dalvílcurkirkju,
hvítasunnudag, kl. 10.30:
Aðalbjörg Kristín Jóhannsdóttir,
Sunnubraut 14.
Bjami Thorarensen Jóhannsson,
Svarfaðarbraut 26.
Bolli Kjartan Eggertsson,
Böggvisbraut 13.
Ester Anna Eiríksdóttir,
Böggvisbraut 5.
Eyrún Rafnsdóttir, Öldugötu 3.
Fjóla Valborg Stefánsdóttir,
Mímisvegi 12.
Friðbjörn Baldursson,
Mímisvegi 13.
Friðrik Már Þorsteinsson,
Mímisvegi 17.
Guðjón Steingrímur Ingvason,
Karlsrauðatorgi 22.
Hafrún Ösp Stefánsdóttir,
Mímisvegi 22.
Heiðný Helga Stefánsdóttir,
Hjarðarslóð 2b.
Helgi Örn Bjarnason,
Stórhólsvegi 5.
Jón Kristinn Arngrímsson, Miðtúni.
Jón Áki Bjarnason, Sunnubraut 2.
Jón Arnar Helgason, Ásvegi 11.
Jóna Ragúels Gunnarsdóttir,
Öldugötu 10.
Magnea Þóra Einarsdóttir,
Hólavegi 3.
Markús Jóhannesson,
Mímisvegi 28.
Pétur Bjömsson, Sognstúni 4.
Ragna Kolbrún Ragnarsdóttir,
Mímisvegi 32.
Silja Pálsdóttir, Gmndargötu 7.
Svavar Örn Hreiðarsson,
Grundargötu 15.
Sveinbjörn Sveinbjömsson,
Dalbraut 14.
Sævar Örn Arngrímsson, Miðtúni.
Vilhjálmur Sveinn Bergsson,
Karlsrauðatorgi 20.
Víðir Arnar Kristjánsson,
Kleppsvegi 122, Reykjavík.
Þorbjörg Ásdís Árnadóttir,
Smáravegi 4.
Fermingarbörn í Vallakirkju annan
í hvitasunnu, kl. 13.30:
Alfreð Viktor Þórólfsson,
Hánefsstöðum.
Elín Hólmfríður Gunnlaugsdóttir,
Hofsárkoti.
Erla Jónína Jónsdóttir,
Klaufabrekkum.
Helgi Guðbergsson, Þverá.
Hlyni Jón Gíslason, Hofsá.
Inga Dóra Halldórsdóttir, Jarðbrú.
Saga Árnadóttir, Ingvörum.
Sólveig Lilja Sigurðardóttir,
Brautarhóli.
Sveinborg Jóhanna Ingvadóttir,
Þverá (Skíðadal).
Björgunarvestin
komin.
Verð kr. 850-1650,-
Opið laugardaga kl. 10-12.
Póstsendum.
Eyfjörð ^
Hjalteyrargötu 4 ■ simi 22275 ■■■»
Verkalýðsfélagið Eining
Orlofsnefnd
Ferðanefnd félagsins hefur ákveðið 6 daga or-
lofsferð dagana 21. til 26. júlí í sumar.
Gist verður í Eiðaskóla á Héraði allar nætur með-
an á ferðinni stendur, en farið í eins dags ferðir
þaðan um Hérað, niður á Firði og víðar.
Allar nánari upplýsingar og skráning þátttakenda
á skrifstofum félagsins, en þátttöku þarf að til-
kynna eigi síðar en 14. júní.
VERKALÝÐSFÉLAGIÐ EINING
Ferðanefnd.
Ojörn Árnason,
þjálfari Víkings.
Jóhannes Atlason
þjálfari Pórs.
í kvöld miðvikudag 22. maí kl. 20.00.
Komið og hvetjið okkar lið til sigurs.
Spilað verður með MITRE bolta frá Hoffelli sf. Ármúla 36 Reykjavík.
adidas
VÖRf
BATASMIDJA