Dagur - 10.06.1985, Síða 1

Dagur - 10.06.1985, Síða 1
STÚDENTA- GJAFIR í MIKLU ÚRVALI GULLSMIÐIR SIGTRYGGUR & PÉTUR AKUREYRI i Litmynda- framköllun FILMUnusm AKUREYHl 68. árgangur Akureyri, mánudagur 10. júní 1985 62. tölublað „Allir mjög „Piaf“ í leikferð til borgarinnar - Árni Tryggvason í aðalhlutverki í ævintýrasöngleik í haust „Hitt leikhúsið bauð okkur að koma suður með sýninguna á Edith Piaf og við höfum ákveðið að þiggja það boð, en það er Hitt leikhúsið sem sér algerlega um reksturinn á Reykjavíkursýningunum,“ sagði Signý Pálsdóttir, leikhús- stjóri hjá Leikfélagi Akureyr- ar, í samtali við Dag. Um næstu helgi verða síðustu sýningar á Edith Piaf á Akureyri. Að þeim loknum hefur þessi vin- sæli söngleikur verið sýndur í 41 skipti, nær alltaf fyrir fullu húsi. Hann hefur þó ekki slegið met My Fair Lady, sem náði 55 sýn- ingum, en hugsanlega slær „Piaf“ það met í Reykjavík, því mögu- Íeiki er á 18 sýningum þar. Frum- sýning verður í Gamla bíói laug- ardaginn 22. júní, aðeins viku eftir að sýningum lýkur á Akur- eyri. Leikaraskipan verður óbreytt, en nýir dansarar koma í sýninguna syðra með nýja dansa og skipt verður um marga hljóð- færaleikara í hljómsveitinni. Roar Kvam verður þó áfram hljómsveitarstjóri og Edward Frederiksen heldur sínu sæti við píanóið. Það fer svo eftir aðsókn- inni hvað sýningarnar verða margar, en ef vel gengur verða sýningar fimm daga vikunnar í einn mánuð. Signý undirstrikaði það í samtalinu við Dag, að þessi Íeikför væri algjör undantekning, en ekki upphafið að árlegum leikferðum LA með söngleiki til Reykjavíkur. Að líkindum verða þrjú verk- efni tekin fyrir hjá LA á næsta leikári, en ekki fjögur eins og venjan hefur verið. Pess í stað verður meira lagt í þessi þrjú verkefni. Að líkindum verður byrjað á ævintýrasöngleik, sem gerður er eftir jólaævintýri Dickens. Það verður mjög viða- mikil sýning, um 30-40 manns koma þar fram, þar á meðal barnakór. Árni Tryggvason verð- ur í aðalhlutverkinu. Síðan verð- ur sýnt nýtt íslenskt leikrit og þriðja og síðasta verkefnið verður nýr dramatískur breskur söng- leikur. - GS Læknislaust á Þórshöfn -10 læknar hafa þjónað þar síðan í maí 1984 Slæmt ástand er í læknamálum fyrir það hafa læknar ekki síðri Að sögn héraðslæknisins á Pórshafnarbúa. Segja má að laun í dreifbýlinu fyrir utan þau Vopnafirði, Jens Magnússonar, þar hafi verið læknislaust af og fríðindi sem oft fylgja þessum er þetta óviðunandi ástand fyrir ti| síðan í maí í fyrra. embættum úti á landi. Pórshafn- Þórshafnarbúa að lifa við þetta arbúar verða því að leita læknis- óvissuástand, en „bót í máli“, Er við ræddum við Stefán aðstoðar til héraðslæknisins á sagði hann „er að hjúkrunarfræð- Jónsson sveitarstjóra á Þórshöfn, Vopnafirði. En hann kemur ingur er á Þórshöfn sem getur sagði hann að þar hefðu verið 10 reglulega einu sinni í viku til sinnt því nauðsynlegasta sem upp læknar síðan í rnaí á síðasta ári. Þórshafnar. Auk þess hefur hann kemur.“ „Það er eins og læknar vilji ekki þurft að fara eina til tvær ferðir í Engin lausn er í sjónmáli varð- taka á sig þessa ábyrgð sem fylgir yjku aukalega þangað þegar andi þetta læknisleysi á Þórshöfn. því að flytja í dreifbýlið. Þrátt læknislaust er á Þórshöfn. gej Vaktþjónusta tveggja lækna um kvöld, nætur og helgar er um það bil 1.100 vaktstundir á mánuði. Frá áramótum eru vakt- stundirnar því að nálgast 6.000. Þar af hefur ráðuneytið greitt 300 stundir fyrir janúar, en síðan ekkert. -GS „Aðgerðin hefur tekist __________ „Við erum búnir að Ieita til margra aðila og allir hafa verið mjög jákvæðir,“ sagði Harald- ur Ingi Haraldsson, fram- kvæmdastjóri hundadagahá- tíðarinnar, sem fram fer á Ak- ureyri dagana 8.-14. júlí. Framkvæmdanefndin hefur nú opnað skrifstofu í Gamla barnaskólanum við Hafnarstræti. Þangað eru allir velkomnir á venjulegum og óvenjulegum tímum, að sögn Haraldar. Sím- inn er 24889. -GS Blaut lending. Sigurður Bjarklind fallhlífarstökkvari lendir hér í sundlaug- var atríði á mikilli hátíð við Sundlaug Akureyrar, þegar orkuvika hófst í inni. Á eftir honum komu Ómar Eðvaldsson sem einnig lenti í lauginni, og gær. Mynd: KGA Sigurður Baldursson, sem lenti á bakkanum - sennilega vatnshræddur. Þetta | ustu, en þess í stað átti fjármála- ráðuneytið að sjá um þessar greiðslur. Eftir sem áður hafa verið tveir læknar á vakt í heilsu- gæsluumdæminu samtímis, enda er svæðið stórt og slíkt því algjör- lega nauðsynlegt. Það er viðurkennt, að semja skuli sérstaklega um vaktþjón- ustu heilsugæslulækna í þéttbýli. Þar til slíkir samningar hafa verið gerðir, gerðú læknarnir þær kröfur, að þeir fengju sambærileg laun fyrir vaktirnar til bráða- birgða, við það sem þeir höfðu haft fyrir áramót. Fjármálaráðu- neytið hefur hins vegar nær ekk- ert greitt. „Þetta eru erfiðar vaktir sem við getum ekki staðið enda- laust án þess að fá laun fyrir,“ sagði Hjálmar Freysteinsson yfirlæknir Heilsugæslustöðvar- innar á Akureyri, í samtali við blaðið. Heilsugæslulæknar á Akureyri hafa tilkynnt fjár- málaráðuneytinu að þeir muni hætta vaktþjónustu í heils- ugæsluumdæmi Akureyrar frá 12. júní nk. Ástæðan er sú, að greiðslur fyrir vaktþjónustu læknanna hafa ekki borist frá síðustu áramótum. Fram að síðustu áramótum skipulagði Sjúkrasamlag Akur- eyrar og greiddi fyrir vaktþjón- ustu á Akureyri, en fjármála- ráðuneytið greiddi fyrir sveitirn- ar. Þegar Heilsugæslustöð var formlega stofnuð um síðustu ára- mót, hætti Sjúkrasamlag Akur- eyrar að greiða fyrir vaktþjón- Heilsugæslulæknar hætta nætur- og helgarvöktum - Hafa nær engar greiðslur fengið fyrir vaktir síðan um áramót Eins og greint var frá í blaðinu er nú verið að lengja fót á ung- um manni, Jóhanni Páli Ólafs- syni, á Fjórðungssjúkrasinu á Akureyri. Jóhanni líður vel, að eigin sögn, segist stundum fá pirringstilfinningu í fótinn, en vildi að öðru leyti gera lítið úr þessu. í blaðinu í dag er stutt spjall við Jóhann. - HJS Bls. 9 jákvæðir"

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.