Dagur - 12.07.1985, Blaðsíða 14

Dagur - 12.07.1985, Blaðsíða 14
14- DAGUR - 12. júlí 1985 Peugeot 504 árg. ’71 til sölu. Lélegt body, gott kram, Verö ca. 8-10.000. Uppl. í síma 22973. Svefnsófi-ísskápur. Er nokkur sem þarf aö losna við gamlan svefnsófa og ísskáp? Látiö mig þá vita í síma 22328. Vantar tjaldhiminn með fortjaldi yfir 3ja manna tjald. Uppl. í síma 63104. Til sölu barnavagn, notaöur ettir tvö börn. Vinrauður að lit. Verö kr. 5.000. Á sama stað er til sölu Rafha eldavél í góðu lagi á kr. 2.000. Uppl. í síma 25565 á kvöldin. Góð kaup! Til sölu Yamaha hljómsveitarorgel 2ja boröa meö fótbassa, tegund YC-45D. Til sýnis og prófunar í Tónabúðinni. Verö aðeins kr. 18.000. Til sölu Vico-sprint master rak- strarvél, vinnslubreidd 3 metrar, PZ sláttuvél, vinnslubreidd 1,65 m, súgþurrkunarblásari í 1200 rúmmetra hlöðu. Kemper hey- hleðsluvagn 24 rúmmetrar. Skal- venzí heyhleðsluvagn 28 rúm- metrar. Ennfremur Lancer fólksbíll árg. 1975. Uppl. í síma 43919. Búslóð til sölu vegna brottflutn- ings. Nýtt hjónarúm, Toshiba sjónvarp, Philco þvottavél, Philips ísskápur, nýleg beykihillusam- stæða, sófasett 3-2-1 og ýmsir aðrir munir. Uppl. í síma 25987 eftir kl. 19. Videotæki til sölu. V 320 Thomson (VHS) 8 mánaða gamalt. Verð kr. 30.000 gegn staðgreiðslu. Uppl. í Norðurgötu 31 miðhæð á kvöldin. Til sölu Honda CB 50, árg. '76. Uppl. í síma 23612 milli kl. 17.00 og 20.00. Til sölu Ferguson bensín árg. ’56. Gömulen nothæf Fella hey- þyrla, einnig þægur 5 vetra hestur. Uppl. í síma 61526. Til sölu Kawazaki 250, Enduro torfæruhjól, árg. '79. Nýskráð '82. Ekinn 9 þús. km. Uppl. gefur Böðvar í síma 33232. Óska eftir 1-2 meðleigjendum i vetur. Hef yfir að ráða 3ja herb. íbúð í Hafnarfirði. Uppl. í síma 96-31200. Ung hjón óska eftir íbúð. Eru með tvö börn. Uppl. í síma 26455. Húsnæði óskast. Hjón með stálpaðan dreng, og í fullu starfi, óska eftir húsnæði til leigu, minnst 3 herbergi. Sími 96-21225 eða 91-43538 á kvöldin. Tveir ungir og reglusamir piltar, húsasmiður og rafvirki óska eft- ir herbergi, 2ja herb. íbúð eða 3ja herb. íbúð á leigu. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 23184 eftir kl. 19.00 á kvöldin. Óska eftir tilboði í leiguhús- næði í Tjarnarlundi sem er lítil einstaklingsíbúð. Uppl. í síma 24704 alla daga. íbúð óskast í 3-4 mánuði. Hjón með stálpaðan strák vantar tilfinnanlega íbúð strax í 3-4 mán- uði. Öruggar greiðslur. Sími 23753. 2ja herb. íbúð óskast á Brekk- unni sem fyrst. Uppl. gefur Jó- hann Karl í síma 24222 frá kl. 9.00-17.00. 3ja herb. íbúð f Furulundi tii leigu frá 1. október til 1. maí. Til- boð sendist afgreiðslu Dags fyrir 12. júlí merkt: „Október-maí“. Herbergi óskast til leigu frá 1. október nálægt Menntaskólan- um. Uppl. gefur Björn Þór Ólafs- son í síma 62270 Ólafsfirði. íbúð oskast til leigu frá og með 1. september. Uppl. í síma 25584. Ung stúlka með eitt barn óskar að taka á leigu 2ja herb. íbúð í haust. Þarf helst að vera á Brekk- unni. Reglusemi heitið og fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í sima 96-33151 á morgnana og eftir kl. 7 á kvöldin. íbúð til leigu. 3ja herb. íbúð til leigu við Lyngholt á Akureyri. Leig- ist fjölskyldufólki í eitt ár. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 91-22553 eftir kl. 20.00. Stór 3ja herb. fbúð í Glerár- hverfi til leigu frá 15. ágúst eða 1. sept. Tilboð sendist á af- greiðslu Dags merkt: „Stór íbúð“, fyrir 18. júlí. Taka ber fram stærð fjölskyldu og hver leigutaki er. Óska eftir barngóðri stúlku 12-13 ára til að passa 2ja ára dreng frá kl. 1-6 e.h. í Helga- magrastræti frá 22. júlí til 31. ágúst. Á sama stað oskast keypt notað bílútvarp. Uppl. í síma 26054 frá kl. 19-20. Óska eftir barngóðri stúlku til að gæta tveggja systra frá 1. ágúst. Er í Rimasíðu, sími 24851. Stúlka óskast til að gæta barns. Er í Þorpinu. Uppl. í síma 21663. 22ja ára gömul stúlka óskar eftir vinnu um helgar í vetur. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 26150 eftir kl. 16.00. Ung kona með stúdentspróf og mikla reynslu í skrifstofustörf- um óskar eftir atvinnu, hálfs- eða heilsdagsvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 25101. Píanóstillingamaður verður hér á Akureyri vikuna 15.-19. júlí á vegum Orgelskóla Ragnars Jóns- sonar. Pantanir í sima 26699 frá kl. 17-19 virka daga og frá kl. 13- 16 laugardaga og sunnudaga. Píanó til sölu. Til sölu píanó, lítið sem ekkert notað. Uppl. í síma 22589. Bílalyfta til sölu. Uppl. í síma 21289 frá kl. 19-21. Til sölu súgþurrkunarblásari ásamt 11 kw mótor. Uppl. gefnar í síma 96-33162. Til sölu Taarup sláttutætari, vinnslubreidd 110 cm. Einnig 2 Taarup votheysvagnar og sláttuvél PZ 135. Uppl. í síma 31159. Ljósritunarvél U-Bix 100 til sölu. Fontur hf. Hafnarstræti 67, sími 26511. Hjólhýsi-Hjólhýsi. 12 feta Abbey hjólhýsi til sölu með fortjaldi. Mjög vel með farið. Uppl. í síma 95-5828 heima og 95-5939 vinnusími. Góður Simo kerruvagn til sölu. Uppl. í síma 23647 á kvöldin. Til sölu trilla 4ra tonna, í góðu lagi. Ný upptekin. Uppl. í síma 21195. 2ja tonna bátur til sölu, með 10 ha Sabb vél, dýptarmæli, 2 rúllum 24 W og talstöð. Tækifærisverð. Uppl. í síma 21218 eftir kl. 7 á kvöldin. Ath. Tveir 9 vikna hvolpar (tíkur) fást gefins. Uppl. í síma 22418. Túnþökur-Túnþökur. 800 fm af túnþökum til sölu. Uppl. í síma 31184. Garðeigendur athugið. Tökum að okkur alhliða garðvinnu, trjá- og runnaklippingar, hellulögn, jarðvegsskipti og fleira. Uppl. í síma 25651 eftir kl. 19.00 alla daga. Mývetningar og aðrir heiðarleg- ir Þingeyingar! Lyklakippa tapað- ist í Mývatnssveit fyrir skömmu. Hafi einhver heiðarlegur náungi fundið hana er hann beðinn að hafa samband við afgreiðslu Dags. Á kippunni eru lyklar að Mözdubifreið ásamt öðrum lykli ótilgreindum. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. i síma 21719. Hreingerningar, teppahreinsun, gluggaþvottur. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 25603, 25650 og 21012. Árni, Aron, Tómas. Laugalandsprestakall: Messað verður í Hólum sunnu- daginn 14. júlí kl. 14.00. Séra Ólafur Jóhannesson prcdikar. Sóknarprestur. Akureyrarprestakall: Guðsþjónusta verður í Akureyr- arkirkju nk. sunnudag 14. júlí kl. 11 f.h. Sálmar: 210, 219, 183, 330, 526. Þ.H. Glerárprestakall: Guðsþjónusta í Lögmannshlíð- arkirkju nk. sunnudagskvöld 14. júlí kl. 20.30. Séra Pétur Þórar- insson á Möðruvöllum messar. Sóknamefnd. Það sem stjórn Guðs getur gert fyrir okkur. Opinber biblíufyrirlestur sunnu- daginn 14. júlí kl. 10.00 í Ríkis- sal votta Jehóva, Gránufélags- götu 48, Akureyri. Ræðumaður Rune Valtersson. Vottar Jehóva. Neyðarsími kvennaathvarfsins er 26910, og mun verða opinn frá kl. 14-18 alla daga, en á öðrum tímum geta konur snúið sér til lögreglunnar á Akur- eyri og fengið upplýsingar. Gíróreikningur byggingasjóðs sundlaugar fyrir Sólborg er: 64 700-4 Frá Ferðafélagi Akureyrar: Glerárdalur, Lambi og Kerling 13.-14. júlí (gönguferð). Þátt- töku þarf að tilkynna fyrir kl. 19 í kvöld. Vestfirðir 13.-20. júlí. Átta daga sumarleyfisferð um Vestfirði. Bárðardalur, Suðurárbotnar og Mývatnssveit (aukaferð) sunnudaginn 14. júlí Tilkynnið þátttöku fyrir kl. 19 í kvöld. Nonnahús verður opnað 15. júní og verður opið daglega frá kl. 14.00-16.30 í sumar. Sími í safninu 23555. Dalvíkurprestakall: Sóknarprestur verður f sumar- leyfi í júlí. Á meðan gegnir Helgi Hróbjartsson í Hrísey þjónustu í prestakallinu. Síminn hjá hon- um er 61729. Jón Helgi Þórarinsson. Minningarspjöld Minningarsjóðs Guðmundar Dagssonar Kristnes- hæli fást í Kristneshæli, Bóka- versluninni Eddu Akureyri og hjá Jórunni Ólafsdóttur Brekku- götu 21 Akureyri. Minningarkort Slysavarnafélags íslands fást í Bókabúð Jónasar, Bókvali og Blómabúðinni Akri Kaupangi. Styrkið starf Slysa- varnafélagsins. Kvennadeild S.V.F.Í. Akureyri. fílónwbúðin w Laufás Ferðafólk! Skoðið okkar glæsilega vöruúrval. Afskorin blóm og skreytingar við öll tækifæri. Veríð velkomin. fílómabúðin Laufás Hafnarstræti 96, sími 24250 og Sunnuhlíð, sími 26250. Borgarbíó Föstudag kl. 9: MARKSKOT. Hörkuspennandi sakamálamynd. Föstudag kl. 11: LASSITER. Bönnuð börnum ____yngri en 14 ára. SPENNUM BELTIN sjálfra okkar vegna! Opið virka daga 13-19 Langamýri: 4ra herb. neðrl hæð í tvíbýllshúsl ca. 120 fm. Til greina kemur að taka 2ja herb. Ibúð I skiptum. Strandgata: Tískufataverslun f fultum rekstri í ör- uggu húsnæði. Eikarlundur: 5 herb. einbýllshús ca. 130 fm. Rúmgóður bflskúr. Til grelna kemur að taka 2-3ja herb. ibúð eða 3—4ra herb. raðhúsíbúð I skiptum. Hafnarstræti: Verslunarhúsnæði á 1. hæð. Selst I einu eða tvennu lagi. Til afhendingar strax. Hafnarstræti: 3ja herb. íbúð á efri hæð í tvlbýli rúml. 60 fm. Laus strax. Hagstætt verð. 2ja herb. íbúðir: Við Keiluslðu, Hjallalund og Hrísa- lund. 3ja herb. íbúðir: Við TJarnarlund og Hrísalund. .......................... Þórunnarstræti: 4ra herb. neðrl hæð I tvfbýlíshúsi ca. 130 fm. Bilskúr. Hugsanlegt að taka lltla fbúð upp í kaupverðiö. - Heiðarlundur: Raðhúsíbúðir á tvelmur hæðum með og án bílskúrs. Hrafnagilsstræti: Efri sérhæð í tvíbýlishúsi 5 herb. Mjög falleg eign. Bflskúrsréttur. Þingvallastræti: Húseign á tveimur hæðum með kjall- ara. Hvor hæð ca. 160 fm. Selst I einu eða tvennu lagi. RVSTÐGNA&fJ SKIPASAIAZgðZ NORÐURLANDS fl Amaro-húsinu 2. hæð. Sími 25566 Ðenedlkt Ólafoson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 13-19. Heimasími hans er 24485.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.