Dagur - 12.07.1985, Blaðsíða 15

Dagur - 12.07.1985, Blaðsíða 15
12. júlí 1985 - DAGUR - 15 Frá bridgemóti í Síðuskóla sl. vetur. íslandsmeistarar í bridge koma til Akureyrar - spila við sveit Amar Einarssonar á sunnudag Sunnudaginn þann 14. júlí kemur sveit Jóns Baldurssonar hingað til Akureyrar, en sveitin er ís- landsmeistari í bridge 1985. Sveit Jóns mun spila við sveit Arnar Einarssonar frá Ak- ureyri í bikarkeppni Bridgesam- bands íslands. Spilað verður í Dynheimum og verður byrjað kl. 1 e.h. Aðgangur er ókeypis og er öllum heimilt að koma og fylgjast með viðureign þessara sveita. Þess má geta að Jón og félagar eru nýkomnir heim frá Ítalíu þar sem þeir kepptu fyrir fslands hönd í Evrópukeppni í bridge í sveitakeppni. Nafnbreyting 1 ren i ren ] ren i ren i p ■ _ ren ren i þ ren ren ulp Glerárgötu Sími 9 ren 24 Akureyri 6-22844 —® Bifreiðaverkstæðið Þórshamar hf. v/Tryggvabraut sími 22700. Tökum að okkur réttingar og bílamálun. Vönduð vinna. Góð þjónusta. Bridgefélag Akureyrar verður með opið hús í sumarspila- mennsku í Dynheimum á þriðju- dögum í sumar. Spilamennska hefst á slaginu kl. 19.30. Umsjón- armenn verða þeir Anton Har- aldsson og Pétur Guðjónsson. Spilaður verður tvímenningur og vakin er athygli á því að engin borðgjöld verða innheimt. Er það von stjórnar félagsins að þessi nýbreytni mælist vel fyrir. Einnig má benda á að því bridgefólki sem leið á til Akur- eyrar í sumar er velkomið að líta inn og kynnast bridgelífinu í höfuðborg norðursins. 5:24119/24170 Range Rover 1976. Ekinn 35.000. Verð 485.000. Skipti á dýrari dieseljeppa. Subaru 3ra dyra 1800 1984. 4wd, sjálfsk. með vökvast. Ekinn 14.000. Verð 475.000. Skipti á ódýrari fólksbíl. Toyota Carina sjálfsk. 1980. Ekinn 61.000. Verð 240.000. MMC Galant st. 2000 1982. Ekinn 32.000. Verð 345.000. Pajero 1983 bensín. Ekinn 27.000. Verð 600.000. Ford Mustang 6c 1980. Ekinn 42.000. Verð 330.000. Mjög góð kjör. MMC Galant 1600 1980. Ekinn 56.000. Verð 230.000. MMC Colt 1200 5 dyra 1981. Ekinn 52.000. Verð 220.000. Mazda 323 st. 1982. Ekinn 32.000. Verð 270.000. Toyota Tercel st. 4wd 1983. Ekinn 43.000. Verð 440.000. Skipti á ódýrari. Opið frá kl. 9-19 daglega. —Laugardaga kl. 10-17.— Föstudagur 12. júlí: Mánasalur npnaöur kl. 19.00. Fjölbreyttur matseðill, lifandi dinnertónlist. Sólarsalur opnaður kl. 21.00. Hljómsveit Ingimars Eydal leikur fyrir dansi ásamt diskóteki til kl. 03.00. Laugardagur 13. júlí: Húsið opnað kl. 19.00. Vandaður hátíðarmatseðill í boði til kl. 22.00. Hljómsveit lngimars Eydal leikur fyrir dansi til kl. 03.00 með aðsíoð Sjalladiskóteksins. Réttur dagsins ásamt fjölda annarra rétta á smáréttamatseðli og nýtt: Salatbar og súpa. Aðeins kr. 200,- Sunnudagur 14. júlí: ~>'fr su Og nú mæta allir í hundadagastuði og í hundadagaklæðnaði. Hinn frábæri Hiynur Guðmundsson kemur fólki í hátíðarskap. Verðlaunaafhending hundadaganefndar. Hljómsveitin Miðaldamenn frá Siglufirði leika fyrir dansi til kl. 01.00. Mætum öll í fjörið í Sjallanum. Opid alla virka dapu frá 12-13.30 og 10-íH Vm helgar til 03 Hinar frábæru Glimmer-systur koma fram í Kjallaranum föstudags- og laugardagskvöld. * —— imÍmJ Hundadagahátíð í Kjallara alla vikunu. Verið velkomin.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.