Dagur - 12.08.1985, Síða 5
12. ágúst 1985 - DAGUR - 5
Heilnæmur
fiskur
Húsnæði tíl leigu
Ca. 100 m2 að Ráðhústorgi 5, Akureyri 2. hæð.
Hentug fyrir skrifstofu eða fyrir léttan iðnað.
kemur frá
fslandi
Sölufyrirtækið Iceland Seafood
Corporation í Bandaríkjunum
birti fjögurra síðna auglýsingu
nú í júlí í tímaritinu „Nation’s
Restaurant News“. Þetta er út-
breiddasta sérrit um málefni veit-
ingahúsa þar í landi og upplag er
73.000.
í þessari auglýsingu er lögð á
það áhersla að kynna frysta fisk-
inn frá íslandi sem sérstaka
gæðavöru. Undirstrikuð er holl-
usta hans í ljósi nýjustu rann-
sókna á næringarinnihaldi hans.
Líka er bent á athuganir sem sýni
að Bandaríkjamenn í efni ald-
ursflokkunum - þeir sem sæki
mest veitingahús - sækist eftir
fiskréttum vegna hins lága inni-
halds þeirra af hitaeiningum.
Pá er einnig lögð áhersla á að
íslenski fiskurinn komi úr hrein-
um og ómenguðum sjó umhverfis
ísland. Einnig er greint rækilega
frá því að að öll meðferð fisksins
miði að því að varðveita hin
miklu gæði hans, jafnt um borð í
fiskiskipunum sem í vinnslu-
stöðvunum í landi.
Uppl. gefur Þórarinn, Sjóváumboðinu, Akureyri
sími 22244.
Firmakeppni
í knattspyrnu
Knattspyrnuráð Akureyrar auglýsir eftir
þátttöku í firmakeppni utanhúss 1985.
Þátttökurétt hafa öll fyrirtæki/starfshópar á Akureyri og í
nágrenni. Heimilt er fyrir tvo aðila að sameinast um lið í
keppnina, ef þeir vegna fámennis hafa ekki í lið. Með
þátttökutilkynningum skal fylgja nafnalisti yfir þá leik-
menn er þátt taka og er óheimilt að breyta þeim lista eftir
að keppnin er hafin. Þátttökurétt hafa þeir starfsmenn
sem eru á launaskrá 1. ágúst og skólafólk er starfað hef-
ur hjá fyrirtækinu í tvo mánuði, þó svo aðeins að það hafi
ekki hafið störf annars staðar. Hverju liði er heimilt að
nota leikmenn úr 1. og 2. deild, þó ekki fleiri en tvo í leik.
Með þátttökutilkynningum skal fylgja staðfesting yfir-
manns á því að þátttakendur uppfylli ofangreind skilyrði
til þátttöku.
Frestur til að skila inn þátttökutilkynningum, ásamt þátt-
tökugjaldi kr. 5000 er til 16 ágúst. Skal því skilað til'
Sveins Björnssonar, Plastiðjunni Bjargi, sími: 26888 eða
til Jónasar Hallgrímssonar í Glerárskóla sími: 22381
milli kl. 16 og 18.
Ofangreindir veita allar nánari upplýsingar um keppnina.
K.R.A.
ÖVSAiK
0
Bamafatnaður, unglingafatnaður,
dömufatnaður, herrafatnaður,
vefnaðarvara og bútar,
skór, hljómplötur o.fl. o.fl.
Þriðjudaginn 13. ágúst
hefst útsala á bamafatnaði
+ Mikill afsláttur *
Komið meðan úrvalið er mest.
Salatbar í hádeginu
og á kvöldin.
Fjöldi smárra sem stórra
rétta á matseðlinum.
Ódýrir
tilboðsréttir:
Mánudagur 12. ágúst:
Steikt rauðspretta muniere kr. 240,-
Soðnar kjötbollur hvítkál kr. 280,-
Þriðjudagur 13. ágúst:
Steikt lúða m/tómötum kr. 250,-
Reyktar svínasneiðar Honululu kr. 330,-
Miðviðkudagur 14. ágúst:
Gratineruð fiskflök m/sítrónum kr. 240,-
Saltkjöt og baunir kr. 300,-
Fimmtudagur 15. ágúst:
Steiktar fiskbollur m/lauk 230,-
Kjallarabuff m/kryddsmjöri kr. 350,-
Föstudagur 16. ágúst:
Karrýsteiktur karfi m/rjómasósu kr. 250,-
Lambasnitzei Sjallans kr. 320,-
_^eJkoniin í hjallarann.
Opid alla virka daga
frá 12-13.31) og 18-01
Um helgar til 03
Jíramhúsid
DANS OG LEIKSMIÐJA
heldur námskeið
14.-24. ágúst í íþróttahúsi Menntaskólans á Akureyri.
Leikfími ★ Djassdans ★ Afríkudans
fyrir börn, unglinga og fullorðna.
Kennarar: Hafdís og Abdou.
Innritun í síma 21086 á Akureyri.